Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 14:48 Arne Slot ásamt Milos Kerkez, einum af nýju leikmönnunum hjá Liverpool. epa/PETER POWELL Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gefur lítið fyrir gagnrýni á eyðslu Englandsmeistaranna í sumar. Liverpool keypti átta leikmenn í sumar fyrir samtals 450 milljónir punda. Rauði herinn gerði fyrst Florian Wirtz og svo Alexander Isak að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld benti Slot á að Liverpool hefði líka selt leikmenn fyrir dágóða upphæð í sumar og litlu sem engu eytt í leikmenn fyrir síðasta tímabil. „Það er svo mikil athygli á nýju leikmönnunum okkar, sérstaklega frá álitsgjöfum sem tengjast öðrum félögum. Ef við viljum styrkja hópinn okkar verðum við eyða svona miklum pening,“ sagði Slot. Hollendingurinn benti ennfremur á að allir leikmennirnir sem Liverpool keypti í sumar væru ungir, eða 25 ára og yngri. „Ég held að það sé bara hrós að fólk tali um að við höfum eytt svona miklu því það segir þér að leikmennirnir sem við keyptum eru álitnir mjög góðir,“ sagði Slot. „Sum önnur lið vilja frekar fá 27 ára leikmenn sem eru tilbúnir en við höfum keypt leikmenn sem eru 21-22 ára og eru tilbúnir. Við bjuggum til þennan möguleika með því að selja leikmenn og vinna deildina án þess að kaupa neinn.“ Liverpool er með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti deildarleikur liðsins er borgarslagur gegn Everton á Anfield í hádeginu á laugardaginn. Leikur Liverpool og Atlético Madrid hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport 2. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Sjá meira
Liverpool keypti átta leikmenn í sumar fyrir samtals 450 milljónir punda. Rauði herinn gerði fyrst Florian Wirtz og svo Alexander Isak að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld benti Slot á að Liverpool hefði líka selt leikmenn fyrir dágóða upphæð í sumar og litlu sem engu eytt í leikmenn fyrir síðasta tímabil. „Það er svo mikil athygli á nýju leikmönnunum okkar, sérstaklega frá álitsgjöfum sem tengjast öðrum félögum. Ef við viljum styrkja hópinn okkar verðum við eyða svona miklum pening,“ sagði Slot. Hollendingurinn benti ennfremur á að allir leikmennirnir sem Liverpool keypti í sumar væru ungir, eða 25 ára og yngri. „Ég held að það sé bara hrós að fólk tali um að við höfum eytt svona miklu því það segir þér að leikmennirnir sem við keyptum eru álitnir mjög góðir,“ sagði Slot. „Sum önnur lið vilja frekar fá 27 ára leikmenn sem eru tilbúnir en við höfum keypt leikmenn sem eru 21-22 ára og eru tilbúnir. Við bjuggum til þennan möguleika með því að selja leikmenn og vinna deildina án þess að kaupa neinn.“ Liverpool er með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti deildarleikur liðsins er borgarslagur gegn Everton á Anfield í hádeginu á laugardaginn. Leikur Liverpool og Atlético Madrid hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport 2.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Sjá meira