„Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. september 2025 07:02 Júlía Sylvía og Manuel hafa náð frábærum árangri á listskautum en stórt próf er framundan í Peking. Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza eru nú stödd í Peking í Kína þar sem þau keppa fyrir Íslands hönd um síðustu þrjú lausu sætin á Vetrarólympíuleikunum 2026. Nítján pör komast inn á Ólympíuleikana en aðeins þrjú laus sæti eru eftir og tólf pör eru skráð á úrtökumótið í Peking. Þau eiga því erfitt verk fyrir höndum, en ekki ómögulegt. Júlía og Manuel, sem er 24 ára og frá Ortiesei á Norður-Ítalíu, eru fyrsta parið til að keppa fyrir Íslands hönd á listskautum en til þess þarf aðeins annar aðilinn að vera íslenskur. Þau náðu 18. sæti á Evrópumótinu fyrr á þessu ári og settu svo persónulegt stigamet um síðustu helgi þegar þau skoruðu 158.91 heildarstig á móti í Lombardia á Ítalíu. Júlía og Manuel léku listir sínar á Lombardia Cup um síðustu helgi. „Þau náðu persónulegu stigameti bæði í stutta og frjálsa prógramminu þrátt fyrir mistök, sem sýnir að þau eiga mikið inni til þess að bæta sig enn frekar” sagði þjálfari þeirra, Benjamin Naggiar. Júlía er ánægð með mótið. Það sé alltaf ákveðið stress og óvissa að fara inn í fyrsta mótið, en núna getur hún verið aðeins rólegri. Fyrir parið er mikilvægt að fara inn í mótið í Peking með fulla einbeitingu en njóta augnabliksins á sama tíma. „Ég veit að þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta.” Mótið hefst í dag og lýkur á laugardaginn en fylgjast má með úrslitum hér. Júlía og Manuel léku listir sínar á Lombardia Cup um síðustu helgi. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira
Nítján pör komast inn á Ólympíuleikana en aðeins þrjú laus sæti eru eftir og tólf pör eru skráð á úrtökumótið í Peking. Þau eiga því erfitt verk fyrir höndum, en ekki ómögulegt. Júlía og Manuel, sem er 24 ára og frá Ortiesei á Norður-Ítalíu, eru fyrsta parið til að keppa fyrir Íslands hönd á listskautum en til þess þarf aðeins annar aðilinn að vera íslenskur. Þau náðu 18. sæti á Evrópumótinu fyrr á þessu ári og settu svo persónulegt stigamet um síðustu helgi þegar þau skoruðu 158.91 heildarstig á móti í Lombardia á Ítalíu. Júlía og Manuel léku listir sínar á Lombardia Cup um síðustu helgi. „Þau náðu persónulegu stigameti bæði í stutta og frjálsa prógramminu þrátt fyrir mistök, sem sýnir að þau eiga mikið inni til þess að bæta sig enn frekar” sagði þjálfari þeirra, Benjamin Naggiar. Júlía er ánægð með mótið. Það sé alltaf ákveðið stress og óvissa að fara inn í fyrsta mótið, en núna getur hún verið aðeins rólegri. Fyrir parið er mikilvægt að fara inn í mótið í Peking með fulla einbeitingu en njóta augnabliksins á sama tíma. „Ég veit að þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta.” Mótið hefst í dag og lýkur á laugardaginn en fylgjast má með úrslitum hér. Júlía og Manuel léku listir sínar á Lombardia Cup um síðustu helgi.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira