Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2025 09:31 Skallamark Virgils van Dijk í uppbótartíma tryggði Liverpool sigur á Atlético Madrid. getty/Liverpool FC Englandsmeistarar Liverpool hafa unnið alla fimm leiki sína í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu það sem af er tímabili. Í öllum fimm leikjunum hefur Liverpool skorað sigurmörk á elleftu stundu. Liverpool vann 3-2 sigur á Atlético Madrid á Anfield í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni í gær. Virgil van Dijk skoraði sigurmark Rauða hersins þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þetta er í þriðja sinn á tímabilinu sem Liverpool vinnur leik eftir að hafa misst niður tveggja marka forskot. Í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar komst Liverpool í 2-0 gegn Bournemouth en fékk svo á sig tvö mörk. Federico Chiesa kom Englandsmeisturunum aftur yfir á 88. mínútu og Mohamed Salah gulltryggði svo sigurinn í uppbótartíma, 4-2. Liverpool náði einnig tveggja marka forskoti gegn Newcastle United í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en Skjórarnir komu til baka. Þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði svo hinn sextán ára Rio Ngumoha sigurmark Rauða hersins, 2-3. Hann er yngsti markaskorari í sögu Liverpool. Dominik Szoboszlai tryggði Liverpool sigur á Arsenal með skoti beint úr aukaspyrnu á 83. mínútu í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Á laugardaginn vann Liverpool svo 0-1 sigur á nýliðum Burnley á Turf Moor þar sem Mohamed Salah skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Næsti leikur Liverpool gegn grönnunum í Everton á Anfield í hádeginu á laugardaginn. Áhugavert verður að sjá hvort strákarnir hans Arnes Slot skora sigurmark undir blálokin sjötta leikinn í röð. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17. september 2025 22:16 Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:00 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Sjá meira
Liverpool vann 3-2 sigur á Atlético Madrid á Anfield í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni í gær. Virgil van Dijk skoraði sigurmark Rauða hersins þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þetta er í þriðja sinn á tímabilinu sem Liverpool vinnur leik eftir að hafa misst niður tveggja marka forskot. Í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar komst Liverpool í 2-0 gegn Bournemouth en fékk svo á sig tvö mörk. Federico Chiesa kom Englandsmeisturunum aftur yfir á 88. mínútu og Mohamed Salah gulltryggði svo sigurinn í uppbótartíma, 4-2. Liverpool náði einnig tveggja marka forskoti gegn Newcastle United í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en Skjórarnir komu til baka. Þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði svo hinn sextán ára Rio Ngumoha sigurmark Rauða hersins, 2-3. Hann er yngsti markaskorari í sögu Liverpool. Dominik Szoboszlai tryggði Liverpool sigur á Arsenal með skoti beint úr aukaspyrnu á 83. mínútu í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Á laugardaginn vann Liverpool svo 0-1 sigur á nýliðum Burnley á Turf Moor þar sem Mohamed Salah skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Næsti leikur Liverpool gegn grönnunum í Everton á Anfield í hádeginu á laugardaginn. Áhugavert verður að sjá hvort strákarnir hans Arnes Slot skora sigurmark undir blálokin sjötta leikinn í röð.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17. september 2025 22:16 Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:00 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Sjá meira
„Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17. september 2025 22:16
Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:00