Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. september 2025 18:00 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Bretland, Kanada og Ástralía hafa viðurkennt sjálfstæði Palestínu. Forsætisráðherra Bretlands segir það gert til að endurvekja vonina um frið. Forsætisráðherra Ísraels segir ákvörðunina hins vegar jafngilda verðlaunum fyrir hryðjuverkamenn. Fjallað verður um ákvörðunina í kvöldfréttum Sýnar í kvöld, og rýnt í þýðingu hennar með alþjóðastjórnmálafræðingi. Í kvöldfréttum verður einnig rætt við foreldra drengs sem veiktist alvarlega árið 2023, en þau segjast hafa þurft að berjast með kjafti og klóm fyrir endurhæfingu hans, og að allur kostnaður hafi fallið fjölskylduna. Mismunandi svör hafi borist frá því sem þau kalla andlitslaust kerfi. Þá sýnum við frá fjölmennri minningarathöfn um bandaríska stjórnamálarýnandann Charlie Kirk, sem var myrtur fyrr í mánuðinum, og fjöllum um landsþing Viðreisnar sem fór fram um helgina, þar sem forysta flokksins var endurkjörin, og tillögu um nafnabreytingu var hafnað af fundarmönnum. Eins verður rætt við fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu, sem ávarpaði fundinn. Við segjum frá íslenskir flugumferðarstjórum á vegum Isavi, sem hafa undanfarinn áratug annast flugumferðarþjónustu fyrir Grænlendinga. Með breytingum á flugvallakerfi landsins eru horfur á að ekki verði lengur þörf fyrir Íslendingana, eins og Kristján Már komst að á dögunum. Svo kynnum við okkur tré ársins og sjáum frá afar skrautlegu kapphlaupi í París, þar sem keppendur ganga um beina á strætum borgarinnar. Klippa: Kvöldfréttir 21. september 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Fjallað verður um ákvörðunina í kvöldfréttum Sýnar í kvöld, og rýnt í þýðingu hennar með alþjóðastjórnmálafræðingi. Í kvöldfréttum verður einnig rætt við foreldra drengs sem veiktist alvarlega árið 2023, en þau segjast hafa þurft að berjast með kjafti og klóm fyrir endurhæfingu hans, og að allur kostnaður hafi fallið fjölskylduna. Mismunandi svör hafi borist frá því sem þau kalla andlitslaust kerfi. Þá sýnum við frá fjölmennri minningarathöfn um bandaríska stjórnamálarýnandann Charlie Kirk, sem var myrtur fyrr í mánuðinum, og fjöllum um landsþing Viðreisnar sem fór fram um helgina, þar sem forysta flokksins var endurkjörin, og tillögu um nafnabreytingu var hafnað af fundarmönnum. Eins verður rætt við fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu, sem ávarpaði fundinn. Við segjum frá íslenskir flugumferðarstjórum á vegum Isavi, sem hafa undanfarinn áratug annast flugumferðarþjónustu fyrir Grænlendinga. Með breytingum á flugvallakerfi landsins eru horfur á að ekki verði lengur þörf fyrir Íslendingana, eins og Kristján Már komst að á dögunum. Svo kynnum við okkur tré ársins og sjáum frá afar skrautlegu kapphlaupi í París, þar sem keppendur ganga um beina á strætum borgarinnar. Klippa: Kvöldfréttir 21. september 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira