Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2025 08:03 Hafa byrjað tímabilið frábærlega. EPA/TERESA SUAREZ Stórleik Marseille og París Saint-Germain í efstu deild Frakklands var frestað í gær, sunnudag. Leikurinn fer fram í kvöld, á sama tíma og Gullknötturinn – Ballon d‘Or – verður afhentur. Þar eru Evrópumeistarar PSG líklegir til að raka að sér verðlaunum. Leikur fjendanna í Marseille og PSG var frestað þar sem gríðarlegum stormi var spáð í Marseille á sunnudag. Þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi leikmanna og áhorfenda ef veðurspáin myndi rætast var ákveðið að fresta leiknum. Það kemur sér virkilega illa fyrir PSG sem er ósigrað á toppi deildarinnar. The match between Olympique de Marseille and Paris Saint-Germain, initially scheduled for Sunday, September 21, 2025, has been postponed to a later date. pic.twitter.com/XpcpJb6bUC— Paris Saint-Germain (@PSG_English) September 21, 2025 Frakklands- og Evrópumeistararnir eru eðlilega taldir líklegir til afreka á afhendingu kvöldsins sem fer fram við hátíðlega athöfn eins og undanfarin ár. Sóknarmaðurinn Ousmane Dembélé er til að mynda talinn líklegastur til að hreppa Gullknöttinn eftir magnaða frammistöðu á síðustu leiktíð. Þá eru níu aðrir leikmenn liðsins tilnefndir. Dembélé er að glíma við meiðsli sem og Désiré Doué svo ef þeir fá leyfi frá þjálfara sínum Luis Enrique gætu þeir verið viðstaddir verðlaunaafhendinguna. Afhending Gullknattarins verður í beinni útsendingu á SÝN Sport Viaplay. Hefst útsending klukkan 19.00 í kvöld. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Leikur fjendanna í Marseille og PSG var frestað þar sem gríðarlegum stormi var spáð í Marseille á sunnudag. Þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi leikmanna og áhorfenda ef veðurspáin myndi rætast var ákveðið að fresta leiknum. Það kemur sér virkilega illa fyrir PSG sem er ósigrað á toppi deildarinnar. The match between Olympique de Marseille and Paris Saint-Germain, initially scheduled for Sunday, September 21, 2025, has been postponed to a later date. pic.twitter.com/XpcpJb6bUC— Paris Saint-Germain (@PSG_English) September 21, 2025 Frakklands- og Evrópumeistararnir eru eðlilega taldir líklegir til afreka á afhendingu kvöldsins sem fer fram við hátíðlega athöfn eins og undanfarin ár. Sóknarmaðurinn Ousmane Dembélé er til að mynda talinn líklegastur til að hreppa Gullknöttinn eftir magnaða frammistöðu á síðustu leiktíð. Þá eru níu aðrir leikmenn liðsins tilnefndir. Dembélé er að glíma við meiðsli sem og Désiré Doué svo ef þeir fá leyfi frá þjálfara sínum Luis Enrique gætu þeir verið viðstaddir verðlaunaafhendinguna. Afhending Gullknattarins verður í beinni útsendingu á SÝN Sport Viaplay. Hefst útsending klukkan 19.00 í kvöld.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira