„Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2025 13:00 Runólfur Pálsson er forstjóri Landspítalans. Vísir/Vilhelm Forstjóri Landspítalans segir nauðsynlegt að kraftur verði settur í byggingu framtíðarhúsnæðis fyrir geðsþjónustu í Fossvogi. Núverandi húsnæði sé úrelt og staðan því erfið. Deiliskipulagsgerð er hafin fyrir framtíðarhúsnæði geðþjónustu í Fossvogi og er búist við að það liggi fyrir snemma á næsta ári og fari þá í kynningarferli. Runólfur Pálsson forstjóri spítalans segir að gert sér ráð fyrir nútímalegri hönnun með opnum inngörðum. Áhersla verði lögð á fremstu gæði varðandi aðbúnað og upplifun sjúklinga og starfsfólks. „Legurýmin sem gert er ráð fyrir verða 122 ef ég man rétt, svo eru aðstæður fyrir ferliþjónustu sem er mikilvæg í geðþjónustu. Byggingin mun kosta einhverja milljarða.. Ég vonast til þess að húsnæðið verði risið eftir 5-6 ár. Það er alveg nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti,“ segir Runólfur. Ljós við endann á göngunum Runólfur segir áætlað sé að byggja 20-30 fleiri legurými en séu nú á spítalanum. Það sé í takt við áætlanir um fyrirliggjandi þörf. Það sé hins vegar stöðugt verið að endurmeta töluna. Hann segir að núverandi geðdeildir á Hringbraut og Kleppspítala muni færast í nýja húsnæðið sem er áætlað á lóð sem stendur sunnan við Fossvogsspítala. Runólfur segir núverandi húsnæði úrelt og telur að það verði erfitt að bíða eftir nýja húsnæðinu. „ Staðan á Landspítalanum hvað varðar húsnæði er erfið. Þetta eru úreltar byggingar, áratuga gamlar, fimmtíu ára gamlar en engu að síður sjáum við ljós við endann á göngunum þegar komin er ákvörðun,“ segir Runólfur. Landspítalinn Geðheilbrigði Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Fleiri fréttir Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sjá meira
Deiliskipulagsgerð er hafin fyrir framtíðarhúsnæði geðþjónustu í Fossvogi og er búist við að það liggi fyrir snemma á næsta ári og fari þá í kynningarferli. Runólfur Pálsson forstjóri spítalans segir að gert sér ráð fyrir nútímalegri hönnun með opnum inngörðum. Áhersla verði lögð á fremstu gæði varðandi aðbúnað og upplifun sjúklinga og starfsfólks. „Legurýmin sem gert er ráð fyrir verða 122 ef ég man rétt, svo eru aðstæður fyrir ferliþjónustu sem er mikilvæg í geðþjónustu. Byggingin mun kosta einhverja milljarða.. Ég vonast til þess að húsnæðið verði risið eftir 5-6 ár. Það er alveg nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti,“ segir Runólfur. Ljós við endann á göngunum Runólfur segir áætlað sé að byggja 20-30 fleiri legurými en séu nú á spítalanum. Það sé í takt við áætlanir um fyrirliggjandi þörf. Það sé hins vegar stöðugt verið að endurmeta töluna. Hann segir að núverandi geðdeildir á Hringbraut og Kleppspítala muni færast í nýja húsnæðið sem er áætlað á lóð sem stendur sunnan við Fossvogsspítala. Runólfur segir núverandi húsnæði úrelt og telur að það verði erfitt að bíða eftir nýja húsnæðinu. „ Staðan á Landspítalanum hvað varðar húsnæði er erfið. Þetta eru úreltar byggingar, áratuga gamlar, fimmtíu ára gamlar en engu að síður sjáum við ljós við endann á göngunum þegar komin er ákvörðun,“ segir Runólfur.
Landspítalinn Geðheilbrigði Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Fleiri fréttir Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sjá meira