Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2025 07:41 Andrzej Bargiel hafði áður skíðað niður K2, næsthæsta fjall heims. Andrzej Bargiel, 37 ára Pólverji, varð í vikunni fyrsti maður sögunnar til að skíða niður Everest, hæsta fjall heims, án súrefnistanks. Erlendir fjölmiðlar segja Bargiel hafi varið sextán klukkustundum í að klífa „dauðasvæðið“ svokallaða sem er að finna í rúmlega átta þúsund metra hæð, en fjallið er 8.849 metra hátt. Aðstoðarmenn Bargiel segja uppgönguna hafa tekið lengri tíma en upphaflega var áætlað vegna mikillar snjókomu. „Hann varði bara fáeinum mínútum á toppnum á hæsta fjalli heims áður en hann festi á sig skíðin og hóf þessa sögulegu ferð niður, í kapphlaupi við sólina sem var að setjast,“ segir í yfirlýsingu frá aðstoðarmönnunum. View this post on Instagram A post shared by Andrzej Bargiel (@andrzejbargiel) Bargiel þurfti að láta staðar numið í Búðum 2 í um 6.400 metra hæð vegna myrkursins sem gerði það að verkum að ómögulegt var að halda förinni áfram á öruggan máta. Hann hélt svo ferðinni áfram við sólarupprás. Í myndbandi á Instagram-síðu Bargiel má sjá hann renna sér niður í þykkum snjó með hæsta tind heims í baksýn. View this post on Instagram A post shared by Red Bull (@redbull) Bargiel varð árið 2018 fyrsti maður heims sem renndi sér á skíðum niður K2, næsthæsta fjalli heims. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, hyllir Bargiel í færslu á X þar sem hann segir að ekkert ómögulegt fyrir Pólverja. Sky is the limit? Nie dla Polaków! Andrzej Bargiel zjechał właśnie na nartach z Mount Everestu, Ola Mirosław znów wspięła się najszybciej po złoto i rekord, Rafał Modrzewski podbija świat swoimi satelitami, @astro_slawosz planuje kolejne wyprawy w kosmos.👏🇵🇱❤️— Donald Tusk (@donaldtusk) September 25, 2025 Everest Pólland Nepal Fjallamennska Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja Bargiel hafi varið sextán klukkustundum í að klífa „dauðasvæðið“ svokallaða sem er að finna í rúmlega átta þúsund metra hæð, en fjallið er 8.849 metra hátt. Aðstoðarmenn Bargiel segja uppgönguna hafa tekið lengri tíma en upphaflega var áætlað vegna mikillar snjókomu. „Hann varði bara fáeinum mínútum á toppnum á hæsta fjalli heims áður en hann festi á sig skíðin og hóf þessa sögulegu ferð niður, í kapphlaupi við sólina sem var að setjast,“ segir í yfirlýsingu frá aðstoðarmönnunum. View this post on Instagram A post shared by Andrzej Bargiel (@andrzejbargiel) Bargiel þurfti að láta staðar numið í Búðum 2 í um 6.400 metra hæð vegna myrkursins sem gerði það að verkum að ómögulegt var að halda förinni áfram á öruggan máta. Hann hélt svo ferðinni áfram við sólarupprás. Í myndbandi á Instagram-síðu Bargiel má sjá hann renna sér niður í þykkum snjó með hæsta tind heims í baksýn. View this post on Instagram A post shared by Red Bull (@redbull) Bargiel varð árið 2018 fyrsti maður heims sem renndi sér á skíðum niður K2, næsthæsta fjalli heims. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, hyllir Bargiel í færslu á X þar sem hann segir að ekkert ómögulegt fyrir Pólverja. Sky is the limit? Nie dla Polaków! Andrzej Bargiel zjechał właśnie na nartach z Mount Everestu, Ola Mirosław znów wspięła się najszybciej po złoto i rekord, Rafał Modrzewski podbija świat swoimi satelitami, @astro_slawosz planuje kolejne wyprawy w kosmos.👏🇵🇱❤️— Donald Tusk (@donaldtusk) September 25, 2025
Everest Pólland Nepal Fjallamennska Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira