Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Stefán Árni Pálsson skrifar 26. september 2025 15:01 Systkinin flott saman í ræktinni Björgvin Franz Gíslason leikari er handleggsbrotinn en er á fullu í Ladda sýningunni í Borgarleikhúsinu og æfir af krafti í ræktinni með Evu Dögg systur sinni. Björgvin er ásamt öðrum leikurum og Ladda sjálfum í sýningunni Þetta er Laddi. En hann er meðal annars að leika hinn skrautlega karakter Elsu Lund sem Laddi gerði ódauðlegan í þáttum Hemma Gunn á sínum tíma. En Björgvin fékk einmitt tilnefningu til Grímuverðlaunanna fyrir túlkun sína á Elsu Lund sem er óborganlega skemmtileg og fleiri karakterum í sýningunni. Þórhallur Sigurðsson eða Laddi eins og við köllum hann slær á alla strengi í sýningunni og fær áhorfendur bæði til að skellihlæja og hágráta úti í sal. Vala Matt fór og hitti Björgvin Franz í ræktinni þar sem hann var á fullu að æfa ásamt systur sinni Evu Dögg. Dróg mig með sér „Við erum ekki beint þekkt fyrir það að vera fyrirmyndir í hreyfingu við systkinin. Vinkona mín dróg mig á þetta námskeið fyrir einu og hálfu ári síðan og ég hef verið háð síðan,“ segir Eva Dögg Sigurgeirsdóttir um ketilbjöllunámskeið sem þau stunda saman. Kristófer Helgason útvarpsmaður á Bylgjunni stendur fyrir umræddu námskeiði. „Hún var alltaf að reyna draga mig og ég var nákvæmlega eins. Alltaf þegar ég hef farið í ræktina áður þegar ég hef verið að reyna gera mig aðeins vöðvastæltari fyrir einhver verkefni og ég byrja að lyfta og það bara deyr eitthvað innan í mér. En ég loksins gaf eftir og vá hvað þetta er gaman,“ segir Björgvin sem er handarbrotinn um þessar mundir en það stöðvar hann ekki. „Tónlistin þarna inni er svo góð og fyrst byrjaði ég að dansa eins og hálfviti og fyrst leist fólki ekkert á þetta. En svo fór fólk að hafa gaman að þessu,“ segir Björgvin en innslagið má sá hér að neðan en þar fer Björgvin yfir Ladda sýninguna og fleira. Ísland í dag Borgarleikhúsið Leikhús Menning Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
En hann er meðal annars að leika hinn skrautlega karakter Elsu Lund sem Laddi gerði ódauðlegan í þáttum Hemma Gunn á sínum tíma. En Björgvin fékk einmitt tilnefningu til Grímuverðlaunanna fyrir túlkun sína á Elsu Lund sem er óborganlega skemmtileg og fleiri karakterum í sýningunni. Þórhallur Sigurðsson eða Laddi eins og við köllum hann slær á alla strengi í sýningunni og fær áhorfendur bæði til að skellihlæja og hágráta úti í sal. Vala Matt fór og hitti Björgvin Franz í ræktinni þar sem hann var á fullu að æfa ásamt systur sinni Evu Dögg. Dróg mig með sér „Við erum ekki beint þekkt fyrir það að vera fyrirmyndir í hreyfingu við systkinin. Vinkona mín dróg mig á þetta námskeið fyrir einu og hálfu ári síðan og ég hef verið háð síðan,“ segir Eva Dögg Sigurgeirsdóttir um ketilbjöllunámskeið sem þau stunda saman. Kristófer Helgason útvarpsmaður á Bylgjunni stendur fyrir umræddu námskeiði. „Hún var alltaf að reyna draga mig og ég var nákvæmlega eins. Alltaf þegar ég hef farið í ræktina áður þegar ég hef verið að reyna gera mig aðeins vöðvastæltari fyrir einhver verkefni og ég byrja að lyfta og það bara deyr eitthvað innan í mér. En ég loksins gaf eftir og vá hvað þetta er gaman,“ segir Björgvin sem er handarbrotinn um þessar mundir en það stöðvar hann ekki. „Tónlistin þarna inni er svo góð og fyrst byrjaði ég að dansa eins og hálfviti og fyrst leist fólki ekkert á þetta. En svo fór fólk að hafa gaman að þessu,“ segir Björgvin en innslagið má sá hér að neðan en þar fer Björgvin yfir Ladda sýninguna og fleira.
Ísland í dag Borgarleikhúsið Leikhús Menning Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“