„Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. september 2025 14:03 Ólafur Kristjánsson, tölvukennari, eða Óli tölva, en hann er með námskeið um gervigreind víða þessar vikurnar en hann var til dæmis með slíka kynningu á opnum fundi hjá D-listanum í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Gervigreindin er framtíðin og nútíðin og skemmtilegt verkfæri sem er virkilega gaman að nota og á erindi við alla,“ segir tölvukennari sem fer víða þessar vikurnar með fyrirlestra um gervigreind. Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er oft kallaður, hefur sett sig vel inn í heim gervigreindar og veit því nákvæmlega um hvað hann er að tala þegar hann er með fyrirlestra fyrir félagasamtök, fyrirtæki eða á öðrum stöðum til að fjalla um gervigreind og svara spurningum fólks. En er eitthvað vit í þessari gervigreind? „Já, þetta er náttúrlega bara framtíðin og nútíðin, það verður bara að segjast eins og er. Þetta er líka skemmtilegt verkfæri sem er virkilega gaman að nota og á erindi við alla. Ég held að þetta eigi ekki bara erindi við þá sem reka einhver fyrirtæki eða markaðsöfl eða eitthvað svoleiðis, þetta er bara líka fyrir heimilið,” segir Óli. Námskeiðin og fyrirlestrarnir hjá Óla er mjög vinsælir.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt og gott við gervigreindina? „Það er hvernig hún getur svarað og hvernig þú getur látið hana svara þér, því maður þarf ekkert að vera rosalega formlegur þegar maður er að gefa skipanir. Maður getur líka beðið hana um að svara í karakter, beðið hana að vera Ólafur Ragnar Hannesson úr Vöktunum eða eitthvað annað, eða Indriði úr Fóstbræðrum. Það er alveg drepfyndið,” segir Óli hlæjandi. Óli gerði ýmis skemmtilegt verkefni í gegnu gervigreindina á fundinum í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er eitthvað hættulegt við gervigreind, eitthvað að óttast? „Ekki þessa sem við erum að nota í dag, nei. Ég er þá að tala um ChatGPT, Copilot og Google Bard. Þetta er ekkert hættulegt því það er búið að siðferðisforrita þessi tól þannig að siðferðið er mjög gott,” segir Óli að endingu. Óli segir að gervigreindin sé framtíðin og nútíðin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Gervigreind Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er oft kallaður, hefur sett sig vel inn í heim gervigreindar og veit því nákvæmlega um hvað hann er að tala þegar hann er með fyrirlestra fyrir félagasamtök, fyrirtæki eða á öðrum stöðum til að fjalla um gervigreind og svara spurningum fólks. En er eitthvað vit í þessari gervigreind? „Já, þetta er náttúrlega bara framtíðin og nútíðin, það verður bara að segjast eins og er. Þetta er líka skemmtilegt verkfæri sem er virkilega gaman að nota og á erindi við alla. Ég held að þetta eigi ekki bara erindi við þá sem reka einhver fyrirtæki eða markaðsöfl eða eitthvað svoleiðis, þetta er bara líka fyrir heimilið,” segir Óli. Námskeiðin og fyrirlestrarnir hjá Óla er mjög vinsælir.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt og gott við gervigreindina? „Það er hvernig hún getur svarað og hvernig þú getur látið hana svara þér, því maður þarf ekkert að vera rosalega formlegur þegar maður er að gefa skipanir. Maður getur líka beðið hana um að svara í karakter, beðið hana að vera Ólafur Ragnar Hannesson úr Vöktunum eða eitthvað annað, eða Indriði úr Fóstbræðrum. Það er alveg drepfyndið,” segir Óli hlæjandi. Óli gerði ýmis skemmtilegt verkefni í gegnu gervigreindina á fundinum í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er eitthvað hættulegt við gervigreind, eitthvað að óttast? „Ekki þessa sem við erum að nota í dag, nei. Ég er þá að tala um ChatGPT, Copilot og Google Bard. Þetta er ekkert hættulegt því það er búið að siðferðisforrita þessi tól þannig að siðferðið er mjög gott,” segir Óli að endingu. Óli segir að gervigreindin sé framtíðin og nútíðin.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Gervigreind Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent