Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2025 09:30 Ange Postecoglou hefur byrjað skeflilega sem knattspyrnustjóri Nottingham Forest. EPA/Julio Munoz Byrjun Ange Postecoglou sem knattspyrnustjóri Nottingham Forest hefur fljótt breyst í algjöra martröð. Hann hefur enn ekki unnið leik og Forest tapaði á móti dönsku félagi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Postecoglou hefur verið aðeins í starfinu í þrjár vikur en liðið hefur spilað fyrstu sex leikina undir hans stjórn án þess að ná að fagna sigri. Hann varð með því fyrsti knattspyrnustjóri Nottingham Forest í heila öld sem nær ekki að vinna einn af fyrstu sex leikjum sínum. Forest tapaði 3-2 á móti Elíasi Rafni Ólafssyni og félögum í Midtjylland í gær. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Þegar Valdemar Byskov skoraði þriðja mark danska liðsins í leiknum mátti heyra stuðningsmenn Nottingham Forest syngja: „Þú verður rekinn í fyrramálið“. Það er ekki oft sem þú heyrir stuðningsmenn syngja þannig um knattspyrnustjóra sinn hvað þá þegar hann er ekki búinn að vera í starfinu í einn mánuð. „Stuðningsmennirnir eru vonsviknir og þeir mega alveg hafa sína skoðun. Ég heyrði í þeim,“ sagði Ange Postecoglou eftir leikinn. Breska ríkisútvarpið sagði frá. Postecoglou fékk ekki að halda áfram með Tottenham síðasta vor þrátt fyrir að koma liðinu í Meistaradeildin. Hann fékk tækifæri hjá Forest þegar Espírito Santo var rekinn í byrjun september. „Það kemur mér ekkert á óvart í fótboltanum. Þetta eru aðstæðurnar sem við vinnum í. Ég get ekki stjórnað því,“ sagði Postecoglou. Þetta var fyrsti Evrópuleikur Forest á heimavelli sínum City Ground í 29 ár. Það gerði þetta tap enn sárara fyrir svekkta stuðningsmenn liðsins. Nokkrum dögum fyrr hafði liðið tapaði 1-0 á móti nýliðum Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vildi frekar að fólkið væri bjartsýnna á það sem ég er að gera. Ég get bara breytt því með því að fara að vinna fótboltaleiki,“ sagði Postecoglou. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Postecoglou hefur verið aðeins í starfinu í þrjár vikur en liðið hefur spilað fyrstu sex leikina undir hans stjórn án þess að ná að fagna sigri. Hann varð með því fyrsti knattspyrnustjóri Nottingham Forest í heila öld sem nær ekki að vinna einn af fyrstu sex leikjum sínum. Forest tapaði 3-2 á móti Elíasi Rafni Ólafssyni og félögum í Midtjylland í gær. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Þegar Valdemar Byskov skoraði þriðja mark danska liðsins í leiknum mátti heyra stuðningsmenn Nottingham Forest syngja: „Þú verður rekinn í fyrramálið“. Það er ekki oft sem þú heyrir stuðningsmenn syngja þannig um knattspyrnustjóra sinn hvað þá þegar hann er ekki búinn að vera í starfinu í einn mánuð. „Stuðningsmennirnir eru vonsviknir og þeir mega alveg hafa sína skoðun. Ég heyrði í þeim,“ sagði Ange Postecoglou eftir leikinn. Breska ríkisútvarpið sagði frá. Postecoglou fékk ekki að halda áfram með Tottenham síðasta vor þrátt fyrir að koma liðinu í Meistaradeildin. Hann fékk tækifæri hjá Forest þegar Espírito Santo var rekinn í byrjun september. „Það kemur mér ekkert á óvart í fótboltanum. Þetta eru aðstæðurnar sem við vinnum í. Ég get ekki stjórnað því,“ sagði Postecoglou. Þetta var fyrsti Evrópuleikur Forest á heimavelli sínum City Ground í 29 ár. Það gerði þetta tap enn sárara fyrir svekkta stuðningsmenn liðsins. Nokkrum dögum fyrr hafði liðið tapaði 1-0 á móti nýliðum Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vildi frekar að fólkið væri bjartsýnna á það sem ég er að gera. Ég get bara breytt því með því að fara að vinna fótboltaleiki,“ sagði Postecoglou. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti