Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2025 22:45 Blikar fagna eftir sigurinn á Víkingum. Þeir hafa orðið Íslandsmeistarar undanfarin tvö ár og unnu einnig bikarkeppnina í sumar. vísir/ernir Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í tuttugasta sinn eftir sigur á Víkingi, 3-2, á Kópavogsvelli. Þetta var þriðja tækifæri Breiðabliks til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en liðið tapaði fyrir Stjörnunni og Þrótti í fyrstu tveimur leikjum sínum í úrslitakeppninni. Fyrri hálfleikurinn í Kópavoginum í kvöld var með fjörugasta móti. Linda Líf Boama kom Víkingum yfir á 7. mínútu eftir að hafa fengið sendingu frá Bergþóru Sól Ásmundsdóttir inn fyrir vörn Blika. Birta Georgsdóttir jafnaði fyrir heimakonur á 29. mínútu með laglegri hælspyrnu eftir fyrirgjöf Öglu Maríu Albertsdóttur. Kristín Erla Ó. Johnson kom gestunum aftur yfir á 31. mínútu með skoti fyrir utan vítateig en Birta jafnaði aftur þremur mínútum síðar. Hún fylgdi þá eftir skoti Samönthu Smith sem Eva Ýr Helgadóttir varði. Staðan var 2-2 í hálfleik en á 51. mínútu skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir markið sem tryggði Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn. Andrea Rut Bjarnadóttir sýndi frábæra takta inni í vítateig Víking og átti skot sem Berglind stýrði með höfðinu í slá og inn. Klippa: Breiðablik - Víkingur 3-2 Þetta var 23. mark Berglindar í sumar en hún er markahæst í deildinni. Næst á eftir henni kemur Birta með sextán mörk. Breiðablik hefur unnið sautján af 21 leik sínum í Bestu deildinni og er með sextíu mörk í plús. Víkingur er í 4. sæti með 28 stig. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-2 sigur á Víkingi í Bestu deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Það þurfti þrjár tilraunir til en loks er það ljóst að Breiðablik ver titil sinn síðar í fyrra. 3. október 2025 19:55 Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 21:07 „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ „Þetta er svo góð tilfinning. Þetta er súrrealískt,“ segir Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn í kjölfar sigurs á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 20:53 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Þetta var þriðja tækifæri Breiðabliks til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en liðið tapaði fyrir Stjörnunni og Þrótti í fyrstu tveimur leikjum sínum í úrslitakeppninni. Fyrri hálfleikurinn í Kópavoginum í kvöld var með fjörugasta móti. Linda Líf Boama kom Víkingum yfir á 7. mínútu eftir að hafa fengið sendingu frá Bergþóru Sól Ásmundsdóttir inn fyrir vörn Blika. Birta Georgsdóttir jafnaði fyrir heimakonur á 29. mínútu með laglegri hælspyrnu eftir fyrirgjöf Öglu Maríu Albertsdóttur. Kristín Erla Ó. Johnson kom gestunum aftur yfir á 31. mínútu með skoti fyrir utan vítateig en Birta jafnaði aftur þremur mínútum síðar. Hún fylgdi þá eftir skoti Samönthu Smith sem Eva Ýr Helgadóttir varði. Staðan var 2-2 í hálfleik en á 51. mínútu skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir markið sem tryggði Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn. Andrea Rut Bjarnadóttir sýndi frábæra takta inni í vítateig Víking og átti skot sem Berglind stýrði með höfðinu í slá og inn. Klippa: Breiðablik - Víkingur 3-2 Þetta var 23. mark Berglindar í sumar en hún er markahæst í deildinni. Næst á eftir henni kemur Birta með sextán mörk. Breiðablik hefur unnið sautján af 21 leik sínum í Bestu deildinni og er með sextíu mörk í plús. Víkingur er í 4. sæti með 28 stig. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-2 sigur á Víkingi í Bestu deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Það þurfti þrjár tilraunir til en loks er það ljóst að Breiðablik ver titil sinn síðar í fyrra. 3. október 2025 19:55 Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 21:07 „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ „Þetta er svo góð tilfinning. Þetta er súrrealískt,“ segir Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn í kjölfar sigurs á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 20:53 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-2 sigur á Víkingi í Bestu deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Það þurfti þrjár tilraunir til en loks er það ljóst að Breiðablik ver titil sinn síðar í fyrra. 3. október 2025 19:55
Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 21:07
„Verðum nú að fagna þessu aðeins“ „Þetta er svo góð tilfinning. Þetta er súrrealískt,“ segir Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn í kjölfar sigurs á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 20:53