Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. október 2025 16:30 Grétar Rafn Steinsson starfar fyrir 49ers Enterprises, eigendur Rangers. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Fyrrum landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson fundaði með Steven Gerrard í dag og gæti gert hann að nýjum knattspyrnustjóra skoska félagsins Rangers. Rangers er í leit að nýjum stjóra eftir að hafa rekið Russell Martin á dögunum og Grétar Rafn var fenginn í verkið. Hann starfar fyrir eigendur Rangers, 49ers Enterprises, og samkvæmt umfjöllun The Times er Grétar Rafn í stærra hlutverki í þessari þjálfaraleit heldur en Kevin Thelwell og Patrick Stewart, yfirmenn hjá Rangers sem hafa hlotið mikla gagnrýni undanfarið fyrir slæmar ákvarðanir. Svekktur Grétar Rafn, Steven Gerrard og Kevin Nolan í leik Bolton gegn Liverpool árið 2008. Barrington Coombs - PA Images via Getty Images Gerrard var boðið að snúa aftur til Rangers fyrr á þessu ári en vildi ekki opna þær viðræður og Russell Martin var ráðinn. Það þykir því merki um mikinn áhuga hjá Gerrard, að hann hafi fundað með Rangers í dag. Gerrard var áður þjálfari Rangers, í rúmlega þrjú ár, og gerði liðið að meisturum árið 2021. Hann fór svo til Aston Villa, átta mánuðum eftir að hafa gert Rangers að meisturum, en var aðeins í tæpt ár þar. Síðan tók við átján mánaða starfsdvöl hjá Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu, en Gerrard hætti störfum þar í janúar á þessu ári. Skoski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira
Rangers er í leit að nýjum stjóra eftir að hafa rekið Russell Martin á dögunum og Grétar Rafn var fenginn í verkið. Hann starfar fyrir eigendur Rangers, 49ers Enterprises, og samkvæmt umfjöllun The Times er Grétar Rafn í stærra hlutverki í þessari þjálfaraleit heldur en Kevin Thelwell og Patrick Stewart, yfirmenn hjá Rangers sem hafa hlotið mikla gagnrýni undanfarið fyrir slæmar ákvarðanir. Svekktur Grétar Rafn, Steven Gerrard og Kevin Nolan í leik Bolton gegn Liverpool árið 2008. Barrington Coombs - PA Images via Getty Images Gerrard var boðið að snúa aftur til Rangers fyrr á þessu ári en vildi ekki opna þær viðræður og Russell Martin var ráðinn. Það þykir því merki um mikinn áhuga hjá Gerrard, að hann hafi fundað með Rangers í dag. Gerrard var áður þjálfari Rangers, í rúmlega þrjú ár, og gerði liðið að meisturum árið 2021. Hann fór svo til Aston Villa, átta mánuðum eftir að hafa gert Rangers að meisturum, en var aðeins í tæpt ár þar. Síðan tók við átján mánaða starfsdvöl hjá Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu, en Gerrard hætti störfum þar í janúar á þessu ári.
Skoski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira