Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sindri Sverrisson skrifar 10. október 2025 17:57 Arnar Gunnlaugsson í viðtali við Val Pál Eiríksson rétt fyrir leikinn mikilvæga í kvöld. Sýn Sport „Það verður mikið barist í þessum leik enda mikið í húfi. Það er draumur allra leikmanna að fara á HM,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari rétt fyrir stórleikinn við Úkraínu, á Laugardalsvelli í kvöld. Arnar segir Úkraínu með bakið uppi við vegg, eftir óvænt jafntefli í Aserbaísjan í síðasta mánuði, og að búast megi við óhemju erfiðum leik. Stefnan sé þó klárlega sett á sigur. Sævar Atli Magnússon er í byrjunarliði Íslands í fyrsta sinn í tvö ár og kemur inn á kostnað leikmanna á borð við Daníel Tristan Guðjohnsen. „Ég hef hrifist af Sævari í vetur. Mikill kraftur. Daníel Tristan gerði mjög vel á móti Frakklandi, bara öðruvísi prófíll af leikmanni. Við eigum hann og fleiri góða inni á bekknum. Við þurfum áræðni, kraft og dugnað, mikið sjálfstraust í kvöld. Hans [Sævars] kraftur mun líka smita inn í stúkuna til stuðningsmanna og við þurfum orku frá áhorfendum í kvöld til að fara alla leið. Þetta er erfitt verkefni og hann mun hjálpa okkur mikið,“ sagði Arnar en viðtalið við hann má sjá í heild hér að ofan. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport, í opinni dagskrá, og hefst upphitun klukkan 18. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02 Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á eftir. 10. október 2025 17:17 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Arnar segir Úkraínu með bakið uppi við vegg, eftir óvænt jafntefli í Aserbaísjan í síðasta mánuði, og að búast megi við óhemju erfiðum leik. Stefnan sé þó klárlega sett á sigur. Sævar Atli Magnússon er í byrjunarliði Íslands í fyrsta sinn í tvö ár og kemur inn á kostnað leikmanna á borð við Daníel Tristan Guðjohnsen. „Ég hef hrifist af Sævari í vetur. Mikill kraftur. Daníel Tristan gerði mjög vel á móti Frakklandi, bara öðruvísi prófíll af leikmanni. Við eigum hann og fleiri góða inni á bekknum. Við þurfum áræðni, kraft og dugnað, mikið sjálfstraust í kvöld. Hans [Sævars] kraftur mun líka smita inn í stúkuna til stuðningsmanna og við þurfum orku frá áhorfendum í kvöld til að fara alla leið. Þetta er erfitt verkefni og hann mun hjálpa okkur mikið,“ sagði Arnar en viðtalið við hann má sjá í heild hér að ofan. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport, í opinni dagskrá, og hefst upphitun klukkan 18.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02 Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á eftir. 10. október 2025 17:17 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02
Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á eftir. 10. október 2025 17:17