„Mjög barnalegir og gefum mörk“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. október 2025 20:59 Ísak Bergmann segir íslenska liðið hafa gert barnaleg mistök. skjáskot / Sýn Sport Ísak Bergmann Jóhannesson segir Ísland hafa gert klaufaleg og barnaleg mistök, en fannst 3-5 tap ekki gefa rétta mynd af leiknum. Ísak gaf sig á tal við Val Pál Eiríksson á Laugardalsvelli strax eftir leik og var spurður hvað hefði klikkað undir lok leiks, eftir að Ísland hafði jafnað í 3-3 breyttist staðan skyndilega í 3-5. „Þetta er líka bara yfir allan leikinn, klaufaleg mistök hjá okkur. Við spilum á köflum mjög vel, en spilum líka á köflum mjög illa og gefum þeim ódýr mörk. Gerum kjánaleg mistök, ég á eitt mark í fyrri hálfleik þar sem ég gef boltann. Við skorum þrjú mörk en erum mjög barnalegir og gefum mörk líka. Þetta er mjög svekkjandi og súr tilfinning.“ Klippa: Ísak svekktur eftir kjánaleg mistök „Fannst þeir skora úr öllu“ Úkraína átti aðeins sex skot í þessum leik og nurlaði ekki nema 0.62 væntum mörkum, en skoraði samt fimm sinnum. „Mér fannst þeir skora úr öllu fyrir utan teig. Þeir settu hann upp í skeytin, svo klipptu þeir hann eins og ekkert sé. Þeir skora fimm en ég veit ekki hvort það gefur rétta mynd af leiknum, mér fannst bara allt fara inn hjá þeim en við gefum líka kjánaleg mörk og verðum að taka ábyrgð á því og læra af þessu.“ Báðir hálfleikar enduðu illa hjá Íslandi, mjög illa. Staðan var 1-1 á 45. mínútu en Ísland fór 1-3 undir inn í hálfleik og sama var uppi á teningunum undir lok seinni hálfleiks. Ísak segir það súrt og tekur ábyrgð á þriðja markinu sem Úkraína skoraði, rétt eins og Mikael Egill gerir í öðru markinu, en hann skrifar fjórða og fimma markið ekki á neinn sérstakan. „Ég tek ábyrgð á þriðja markinu og Mikael gerir það líka í öðru markinu, svo gerum við líka mistök í lokin. Svona er þetta, ógeðslega súrt, en við munum greina þetta og gera enn betur næst“ sagði Ísak að lokum. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Ísak gaf sig á tal við Val Pál Eiríksson á Laugardalsvelli strax eftir leik og var spurður hvað hefði klikkað undir lok leiks, eftir að Ísland hafði jafnað í 3-3 breyttist staðan skyndilega í 3-5. „Þetta er líka bara yfir allan leikinn, klaufaleg mistök hjá okkur. Við spilum á köflum mjög vel, en spilum líka á köflum mjög illa og gefum þeim ódýr mörk. Gerum kjánaleg mistök, ég á eitt mark í fyrri hálfleik þar sem ég gef boltann. Við skorum þrjú mörk en erum mjög barnalegir og gefum mörk líka. Þetta er mjög svekkjandi og súr tilfinning.“ Klippa: Ísak svekktur eftir kjánaleg mistök „Fannst þeir skora úr öllu“ Úkraína átti aðeins sex skot í þessum leik og nurlaði ekki nema 0.62 væntum mörkum, en skoraði samt fimm sinnum. „Mér fannst þeir skora úr öllu fyrir utan teig. Þeir settu hann upp í skeytin, svo klipptu þeir hann eins og ekkert sé. Þeir skora fimm en ég veit ekki hvort það gefur rétta mynd af leiknum, mér fannst bara allt fara inn hjá þeim en við gefum líka kjánaleg mörk og verðum að taka ábyrgð á því og læra af þessu.“ Báðir hálfleikar enduðu illa hjá Íslandi, mjög illa. Staðan var 1-1 á 45. mínútu en Ísland fór 1-3 undir inn í hálfleik og sama var uppi á teningunum undir lok seinni hálfleiks. Ísak segir það súrt og tekur ábyrgð á þriðja markinu sem Úkraína skoraði, rétt eins og Mikael Egill gerir í öðru markinu, en hann skrifar fjórða og fimma markið ekki á neinn sérstakan. „Ég tek ábyrgð á þriðja markinu og Mikael gerir það líka í öðru markinu, svo gerum við líka mistök í lokin. Svona er þetta, ógeðslega súrt, en við munum greina þetta og gera enn betur næst“ sagði Ísak að lokum.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira