Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. október 2025 12:15 Eyrún Olsen Jensdóttir, sem er viðburðastjóri hátíðarinnar (t.v.) og Guðrún Hildur klæðskeri hjá Annríki, sem er allt í öllu á hátíðinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrúðganga í þjóðbúningum í fylgd fornbíla verður einn af hápunktum dagsins á Eyrarbakka í dag því þar stendur Þjóðbúningafélag Íslands og Byggðasafnið á staðnum fyrir hátíðin, sem nefnist „Þjóðbúningar og skart“. Hátíðin hófst í gær á Selfossi í sal eldri borgara í Grænumörk 5 með fjölbreyttri dagskrá en dagskráin í dag hjá Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka í Húsinu hefst klukkan 14:00 en þá verður meðal annars farin skrúðganga með fornbílum í Sjóminjasafnið en þar mun Lýður Pálsson, safnstjóri og Ásmundur Kristjánsson gullsmiður fjalla um muni úr silfursjóði safnsins. Eyrún Olsen mun opna hátíðina á Eyrarbakka. Og þú átt von á góðri þátttöku í skrúðgöngunni ef að verðið verður þannig? „Að sjálfsögðu, þetta verður svo gaman. Þetta hefur ekki verið gert áður mér vitanlega,“ segir Eyrún. Guðrún Hildur klæðskeri hjá Annríki, sem er fyrirtæki, sem sérhæfir sig í öllu, sem við kemur íslenskum þjóðbúningum segir að það sé mikill áhugi í þjóðfélaginu á öllu í kringum þjóðbúninga og gerð þeirra. „Hún er bara búin að vera góð lengi en nú erum við bara að sjá nýja kynslóðir því yngra fólkið er að koma inn og það er greinilega áhugi þar og við þurfum að vinna svolítið með það,“ segir Guðrún Hildur. Kátar og hressar konur í þjóðbúningunum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Eyrún bætir við. „Þetta er alveg klárlega á uppleið enda er þetta okkar arfleifð rétt eins og tungumálið okkar, þá er fatnaðurinn okkar arfleifð okkar.“ Mikil aðsókn var að þjóðbúningasýningunni í Grænumörk á Selfossi í gær.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Þjóðbúningar Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Hátíðin hófst í gær á Selfossi í sal eldri borgara í Grænumörk 5 með fjölbreyttri dagskrá en dagskráin í dag hjá Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka í Húsinu hefst klukkan 14:00 en þá verður meðal annars farin skrúðganga með fornbílum í Sjóminjasafnið en þar mun Lýður Pálsson, safnstjóri og Ásmundur Kristjánsson gullsmiður fjalla um muni úr silfursjóði safnsins. Eyrún Olsen mun opna hátíðina á Eyrarbakka. Og þú átt von á góðri þátttöku í skrúðgöngunni ef að verðið verður þannig? „Að sjálfsögðu, þetta verður svo gaman. Þetta hefur ekki verið gert áður mér vitanlega,“ segir Eyrún. Guðrún Hildur klæðskeri hjá Annríki, sem er fyrirtæki, sem sérhæfir sig í öllu, sem við kemur íslenskum þjóðbúningum segir að það sé mikill áhugi í þjóðfélaginu á öllu í kringum þjóðbúninga og gerð þeirra. „Hún er bara búin að vera góð lengi en nú erum við bara að sjá nýja kynslóðir því yngra fólkið er að koma inn og það er greinilega áhugi þar og við þurfum að vinna svolítið með það,“ segir Guðrún Hildur. Kátar og hressar konur í þjóðbúningunum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Eyrún bætir við. „Þetta er alveg klárlega á uppleið enda er þetta okkar arfleifð rétt eins og tungumálið okkar, þá er fatnaðurinn okkar arfleifð okkar.“ Mikil aðsókn var að þjóðbúningasýningunni í Grænumörk á Selfossi í gær.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Þjóðbúningar Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira