Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2025 11:00 Khalil Shabbazz náði ekki að heilla þjálfarann eftir 40 stiga leik. Khalil Shabazz gerði 40 stig og gaf sjö stoðsendingar í síðasta leik Grindavíkinga gegn Skagamönnum í Bónus-deild karla. Leikurinn vannst 116-99 og hefur Grindavík unnið báða leikina í deildinni til þessa. Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindvíkinga talaði um það í viðtali eftir leikinn á fimmtudaginn að hann hefði ekki endilega verið nægilega góður í leiknum og hefði stundum tekið sérstakar ákvarðanir. Málið var rætt í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi á laugardagskvöldið. „Hann er skorunarmaskína og hann er frábær í því og það er það sem hann var að gera fyrir Njarðvík og þetta er ekki leikstjórnandi. Þetta er ekki maður sem stillir upp, og ekki maður sem stjórnar spili liðsins. Ef menn eru að kvarta yfir leikmanni sínum eftir að hann gerir fjörutíu stig, hvað á greyið maðurinn að gera,“ segir Ómar Sævarsson sérfræðingur Körfuboltakvölds í síðasta þætti og telur hann að Shabbazz klári ekki tímabilið með Grindavík. Hér að neðan má sjá umræðuna um leikmanninn frá því í síðasta þætti. Klippa: Ekki allir sáttir eftir 40 stiga leik Shabazz Körfuboltakvöld Grindavík Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Leikurinn vannst 116-99 og hefur Grindavík unnið báða leikina í deildinni til þessa. Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindvíkinga talaði um það í viðtali eftir leikinn á fimmtudaginn að hann hefði ekki endilega verið nægilega góður í leiknum og hefði stundum tekið sérstakar ákvarðanir. Málið var rætt í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi á laugardagskvöldið. „Hann er skorunarmaskína og hann er frábær í því og það er það sem hann var að gera fyrir Njarðvík og þetta er ekki leikstjórnandi. Þetta er ekki maður sem stillir upp, og ekki maður sem stjórnar spili liðsins. Ef menn eru að kvarta yfir leikmanni sínum eftir að hann gerir fjörutíu stig, hvað á greyið maðurinn að gera,“ segir Ómar Sævarsson sérfræðingur Körfuboltakvölds í síðasta þætti og telur hann að Shabbazz klári ekki tímabilið með Grindavík. Hér að neðan má sjá umræðuna um leikmanninn frá því í síðasta þætti. Klippa: Ekki allir sáttir eftir 40 stiga leik Shabazz
Körfuboltakvöld Grindavík Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira