Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2025 12:00 Tómas Steindórsson hafði ekki mikla trú á Andra Má með kúlu fyrir karlmenn. skjáskot sýn sport Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi extra en þeir spreyta Nablinn og Tommi sig í ýmsum íþróttagreinum. Í fyrsta þætti kepptu þeir í sextíu metra hlaupi og í öðrum þætti var keppt í langstökki en nú var komið að kúluvarpi. Til að jafna leikinn og þyngdarmuninn mikla milli keppenda var Nablanum leyft að keppa með 4 kílóa kúlu, sem er notuð í kvennaflokki í kúluvarpi. Þáttastjórnandinn Stefán Árni ræddi þennan þyngdarmun og spurði Andra hvort hann væri sáttur með kvennakúluna. „Ég vil bara biðja þig um að koma niður af háa hestinum þínum, ég tek meira en tuttugu kíló í bekkpressu, og svo erum við ekkert í bekkpressu núna. En já eðlilega er ég með smá forgjöf núna, það er nú bara sanngjarnt“ Tommi skoraðist ekki undan og keppti með 7,26 kílóa kúlu, sem er notuð í karlaflokki. „Hann leikur sér samt með annarri hendinni að halda á sinni kúlu, ég þarf að nota báðar“ sagði Tommi til að tryggja sig fyrir tapi. Niðurstaðan varð mjög einhliða en stórskemmtileg keppni sem vannst með yfirburðum. Útkomuna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Extraleikarnir: Kúluvarp Hinar tvær keppnirnar má finna hér fyrir neðan, Silja Úlfarsdóttir hefur lóðsað Nablanum og Tomma í langstökki og spretthlaupi. Körfuboltakvöld Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi extra en þeir spreyta Nablinn og Tommi sig í ýmsum íþróttagreinum. Í fyrsta þætti kepptu þeir í sextíu metra hlaupi og í öðrum þætti var keppt í langstökki en nú var komið að kúluvarpi. Til að jafna leikinn og þyngdarmuninn mikla milli keppenda var Nablanum leyft að keppa með 4 kílóa kúlu, sem er notuð í kvennaflokki í kúluvarpi. Þáttastjórnandinn Stefán Árni ræddi þennan þyngdarmun og spurði Andra hvort hann væri sáttur með kvennakúluna. „Ég vil bara biðja þig um að koma niður af háa hestinum þínum, ég tek meira en tuttugu kíló í bekkpressu, og svo erum við ekkert í bekkpressu núna. En já eðlilega er ég með smá forgjöf núna, það er nú bara sanngjarnt“ Tommi skoraðist ekki undan og keppti með 7,26 kílóa kúlu, sem er notuð í karlaflokki. „Hann leikur sér samt með annarri hendinni að halda á sinni kúlu, ég þarf að nota báðar“ sagði Tommi til að tryggja sig fyrir tapi. Niðurstaðan varð mjög einhliða en stórskemmtileg keppni sem vannst með yfirburðum. Útkomuna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Extraleikarnir: Kúluvarp Hinar tvær keppnirnar má finna hér fyrir neðan, Silja Úlfarsdóttir hefur lóðsað Nablanum og Tomma í langstökki og spretthlaupi.
Körfuboltakvöld Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira