Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 21. október 2025 14:14 Fréttir af komu moskítóflugunnar til Íslands hafa nú ratað í heimspressuna. Fjölmiðlar í Bretlandi og Danmörku hafa meðal annars greint frá komu þessa nýja landnema til Íslands í dag og sett í samhengi við áhrif loftlagsbreytinga. „Þrjár flugur finnast þar sem áður einn af fáum stöðum í heiminum án paddanna,“ segir meðal annars í inngangsorðum fréttar Guardian í Bretlandi, en þar birtist grein um komu moskítóflugunnar til Íslands á netforsíðu blaðsins í dag. Þar til í þessum mánuði hafi Ísland verið einn af örfáum stöðum í heimi, auk Antartíku, þar sem moskítófluguna var ekki að finna. Nú sé enn eitt vígið fallið og orsökin einkum rakin til loftslagsbreytinga. Haft er eftir Matthíasi Alfreðssyni hjá Náttúrufræðistofnun að þrjár flugur af tegundinni culiseta annulata hafi fundist í Kiðafelli í Kjós, líkt og Vísir greindi frá í gær. Tegundin sé lífsseig og hörð af sér í kulda og eigi þannig möguleika á að lifa af íslenskan vetur. Frétt Guardian virðist hafa vakið athygli fjölmiðla á borð við danska ríkissjónvarpið, DR, einnig. „Í fyrsta sinn finnst bitmý á Íslandi,“ segir í fyrirsögn DR og er þar átt við moskítófluguna, sem jafnan er kölluð myg eða stikmyg á dönsku. „Ísland er venjulega þekkt fyrir að vera staður þar sem ferðalangar og aðrir gestir í náttúrunni sleppa við að pakka moskítóspreyi í bakpokann. En nú er útlit fyrir að það muni breytast,“ segir meðal annars í frétt DR þar sem vísað er til umfjöllunar Guardian. Lúsmý Skordýr Loftslagsmál Fjölmiðlar Moskítóflugur Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
„Þrjár flugur finnast þar sem áður einn af fáum stöðum í heiminum án paddanna,“ segir meðal annars í inngangsorðum fréttar Guardian í Bretlandi, en þar birtist grein um komu moskítóflugunnar til Íslands á netforsíðu blaðsins í dag. Þar til í þessum mánuði hafi Ísland verið einn af örfáum stöðum í heimi, auk Antartíku, þar sem moskítófluguna var ekki að finna. Nú sé enn eitt vígið fallið og orsökin einkum rakin til loftslagsbreytinga. Haft er eftir Matthíasi Alfreðssyni hjá Náttúrufræðistofnun að þrjár flugur af tegundinni culiseta annulata hafi fundist í Kiðafelli í Kjós, líkt og Vísir greindi frá í gær. Tegundin sé lífsseig og hörð af sér í kulda og eigi þannig möguleika á að lifa af íslenskan vetur. Frétt Guardian virðist hafa vakið athygli fjölmiðla á borð við danska ríkissjónvarpið, DR, einnig. „Í fyrsta sinn finnst bitmý á Íslandi,“ segir í fyrirsögn DR og er þar átt við moskítófluguna, sem jafnan er kölluð myg eða stikmyg á dönsku. „Ísland er venjulega þekkt fyrir að vera staður þar sem ferðalangar og aðrir gestir í náttúrunni sleppa við að pakka moskítóspreyi í bakpokann. En nú er útlit fyrir að það muni breytast,“ segir meðal annars í frétt DR þar sem vísað er til umfjöllunar Guardian.
Lúsmý Skordýr Loftslagsmál Fjölmiðlar Moskítóflugur Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira