„Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 21. október 2025 21:31 Abby Beeman leikmaður Grindavíkur Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavík var öflugan sigur á liði Stjörnunnar í kvöld en eftir gríðarlega jafnan leik framan af náði Grindavík að tryggja sér sigurinn í fjórða leikhluta. Abby Beeman átti góðan leik í liði Grindavíkur. „Við vissum að þær myndu gefa sitt besta í þennan leik og þær eru mjög aggresíft lið og spila fast svo þetta var erfiður sigur hjá okkur“ sagði Abby Beeman eftir sigurinn í kvöld. „Við lentum í því að missa út leikmenn í meiðsli en við reyndum bara að þjappa okkur saman, sýna einbeitingu og ná upp góðri vörn í fjórða leikhluta“ Stjarnan gaf liði Grindavíkur hörkuleik í kvöld og var að skapa fullt af vandræðum fyrir Grindavík. „Já ég myndi segja það. Ég held að allir leikir skapi einhver vandræði fyrir okkur. Þær eru með snögga bakverði en við erum með stærra lið. Þetta eru allt erfiðir leikir og við verðum bara að vera tilbúnar fyrir það“ Leikurinn var mjög jafn lengst af og var staðan jöfn þegar fjórði leikhluti fór af stað en sterkur varnarleikur skilaði að lokum sigri fyrir Grindavík. „Það var styrkur okkar varnarlega. Við áttuðum okkur á því að við yrðum að trufla þær aðeins og fá þær til þess að hætta að gera það sem þær vildu. Við vorum að leyfa þeim að spila nokkuð þægilega en við stigum aðeins upp í pressunni okkar og það skilaði sér í sókninni“ Emilie Hesseldal fór meidd af velli undir lok fyrri hálfleiks. „Hún er ekki bara frábær leikmaður fyrir okkur heldur einnig ein okkar besti leiðtogi og það auðvitað hefur áhrif á liðið. Vonandi er í lagi með hana og hún kemst fljótt aftur út á völl“ Grindavík eru núna einar á toppi deildarinnar með fullt hús. „Já en það er enn svo snemmt og við höfum ekki áorkað neinu ennþá. Við þurfum bara að halda áfram og taka einn leik í einu“ Grindavík Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Sjá meira
„Við vissum að þær myndu gefa sitt besta í þennan leik og þær eru mjög aggresíft lið og spila fast svo þetta var erfiður sigur hjá okkur“ sagði Abby Beeman eftir sigurinn í kvöld. „Við lentum í því að missa út leikmenn í meiðsli en við reyndum bara að þjappa okkur saman, sýna einbeitingu og ná upp góðri vörn í fjórða leikhluta“ Stjarnan gaf liði Grindavíkur hörkuleik í kvöld og var að skapa fullt af vandræðum fyrir Grindavík. „Já ég myndi segja það. Ég held að allir leikir skapi einhver vandræði fyrir okkur. Þær eru með snögga bakverði en við erum með stærra lið. Þetta eru allt erfiðir leikir og við verðum bara að vera tilbúnar fyrir það“ Leikurinn var mjög jafn lengst af og var staðan jöfn þegar fjórði leikhluti fór af stað en sterkur varnarleikur skilaði að lokum sigri fyrir Grindavík. „Það var styrkur okkar varnarlega. Við áttuðum okkur á því að við yrðum að trufla þær aðeins og fá þær til þess að hætta að gera það sem þær vildu. Við vorum að leyfa þeim að spila nokkuð þægilega en við stigum aðeins upp í pressunni okkar og það skilaði sér í sókninni“ Emilie Hesseldal fór meidd af velli undir lok fyrri hálfleiks. „Hún er ekki bara frábær leikmaður fyrir okkur heldur einnig ein okkar besti leiðtogi og það auðvitað hefur áhrif á liðið. Vonandi er í lagi með hana og hún kemst fljótt aftur út á völl“ Grindavík eru núna einar á toppi deildarinnar með fullt hús. „Já en það er enn svo snemmt og við höfum ekki áorkað neinu ennþá. Við þurfum bara að halda áfram og taka einn leik í einu“
Grindavík Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Sjá meira