„Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. október 2025 12:21 Ingibjörg Erlingsdóttir, tónlistarkona á Hvolsvelli, sem er allt í öllu varðandi tónleikana í kvöld, sem hefjast klukkan 20:00 í Hvolnum á Hvolsvelli. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það stendur mikið til á Hvolsvelli í kvöld því þá ætla konur úr Rangárþingi að halda tónleika Í Hvolnum í tilefni kvennafrídagsins. Stúlknakórinn Æði mun meðal annars koma fram, Kvennakórinn Ljósbrá og sönghópurinn Nikkólínur. Það er meira og minna alls staðar eitthvað að gerast í dag vegna kvennafrídagsins en nú eru jú 50 ár frá því að fyrsti kvennafrídagurinn var haldinn hátíðlegur. Konur í Rangárþingi ætla ekki að láta sitt eftir liggja og hafa skipulagt heilmikla kvenna tónleika í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld. Ingibjörg Erlingsdóttir, tónlistarkona á Hvolsvelli er allt í öllu varðandi tónleikana. „Það verpa tónleikar sem heita „Konur“ þar sem að eingöngu konur koma fram, konur, sem syngja og konur, sem spila. Kvennahljómsveitir, kvennahópar og kvennakór,“ segir Ingibjörg og bætir við. „Þetta er ótrúlega skemmtilegt og búið að vera ofboðslega skemmtilegt að vinna í þessum undirbúningi því það er í rauninni sama við hverja ég talaði við, þær voru allar tilbúnar.“ Von er á fjölda gesta á tónleika kvöldsins í Hvolnum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingibjörg segir að allir séu velkomnir að mæta í kvöld, ekki bara konur. „Já, allir velkomnir, karlar, konur og kvár.“ En af hverju ætti fólk að koma? „Bara til að koma og gleðjast og sjá hvað konur geta gert því þetta eru allt svo magnaðar konur,“ segir Ingibjörg. Dagskrá kvöldsins verður mjög fjölbreytt af alls konar tónlistaratriðum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Kvennafrídagurinn Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira
Það er meira og minna alls staðar eitthvað að gerast í dag vegna kvennafrídagsins en nú eru jú 50 ár frá því að fyrsti kvennafrídagurinn var haldinn hátíðlegur. Konur í Rangárþingi ætla ekki að láta sitt eftir liggja og hafa skipulagt heilmikla kvenna tónleika í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld. Ingibjörg Erlingsdóttir, tónlistarkona á Hvolsvelli er allt í öllu varðandi tónleikana. „Það verpa tónleikar sem heita „Konur“ þar sem að eingöngu konur koma fram, konur, sem syngja og konur, sem spila. Kvennahljómsveitir, kvennahópar og kvennakór,“ segir Ingibjörg og bætir við. „Þetta er ótrúlega skemmtilegt og búið að vera ofboðslega skemmtilegt að vinna í þessum undirbúningi því það er í rauninni sama við hverja ég talaði við, þær voru allar tilbúnar.“ Von er á fjölda gesta á tónleika kvöldsins í Hvolnum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingibjörg segir að allir séu velkomnir að mæta í kvöld, ekki bara konur. „Já, allir velkomnir, karlar, konur og kvár.“ En af hverju ætti fólk að koma? „Bara til að koma og gleðjast og sjá hvað konur geta gert því þetta eru allt svo magnaðar konur,“ segir Ingibjörg. Dagskrá kvöldsins verður mjög fjölbreytt af alls konar tónlistaratriðum. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Kvennafrídagurinn Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira