Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 08:03 Ónefndur dómari í leik Antalyaspor og Basaksehir í tyrknesku deildinni en myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Orhan Cicek Tyrkneska knattspyrnusambandið sagði á mánudag að það væri að rannsaka meira en 150 dómara í atvinnumannadeildum tyrkneska fótboltans sem allir eru grunaðir um að veðja á fótboltaleiki. Ibrahim Hacıosmanoglu, forseti tyrkneska sambandsins, sagði á blaðamannafundi að ríkisstofnanir hefðu komist að því að 371 af 571 virkum dómurum hafi að minnsta kosti einn reikning hjá veðmálafyrirtæki. Hann sagði að 152 með reikningana hefðu veðjað á fótbolta, þar á meðal sjö dómarar á háu stigi og fimmtán aðstoðardómarar á háu stigi. Hacıosmanoglu sagði að tíu dómaranna hefðu veðjað á meira en tíu þúsund leiki en þar af veðjaði einn þeirra á 18.227 leiki á fimm árum. Sumir dómaranna gerðu það þó aðeins einu sinni. „Við vitum að tyrkneski fótboltinn þarfnast breytinga,“ sagði Hacıosmanoğlu. „Skylda okkar er að lyfta tyrkneskum fótbolta upp á réttan stað og hreinsa hann af öllum óhreinindum.“ Hann sagði að aganefnd sambandsins muni taka á málunum tafarlaust. Turkish football has been rocked by a massive betting scandal: A probe revealed that 371 of 571 active referees had betting accounts, and 152 of them were actively gambling 😳 pic.twitter.com/dYBEGX3wJL— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) October 27, 2025 Tyrkneski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Ibrahim Hacıosmanoglu, forseti tyrkneska sambandsins, sagði á blaðamannafundi að ríkisstofnanir hefðu komist að því að 371 af 571 virkum dómurum hafi að minnsta kosti einn reikning hjá veðmálafyrirtæki. Hann sagði að 152 með reikningana hefðu veðjað á fótbolta, þar á meðal sjö dómarar á háu stigi og fimmtán aðstoðardómarar á háu stigi. Hacıosmanoglu sagði að tíu dómaranna hefðu veðjað á meira en tíu þúsund leiki en þar af veðjaði einn þeirra á 18.227 leiki á fimm árum. Sumir dómaranna gerðu það þó aðeins einu sinni. „Við vitum að tyrkneski fótboltinn þarfnast breytinga,“ sagði Hacıosmanoğlu. „Skylda okkar er að lyfta tyrkneskum fótbolta upp á réttan stað og hreinsa hann af öllum óhreinindum.“ Hann sagði að aganefnd sambandsins muni taka á málunum tafarlaust. Turkish football has been rocked by a massive betting scandal: A probe revealed that 371 of 571 active referees had betting accounts, and 152 of them were actively gambling 😳 pic.twitter.com/dYBEGX3wJL— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) October 27, 2025
Tyrkneski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu