Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. október 2025 23:13 Eva Heiða Önnudóttir, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Vísir/Bjarni Fordómafullar og öfgakenndar skoðanir hafa fengið stærri vettvang og auðveldara er að koma þeim á framfæri en áður með tilkomu æ fleiri hlaðvarpsþátta, að mati stjórnmálafræðings. „Ég er ekkert bara að tala um menningu. Ég er að tala um bara genamengi, líka það skiptir miklu máli. Leyf mér að spyrja þig, ef einhver kallar þig rasista? Já. Hvað, hvernig líður þér með það? Ég segi að ég sé bara race realist.“ Þessi ummæli Sverris Helgasonar í Bjórkastinu þar sem rætt var um útlendingamál hafa vakið mikla athygli. Ástæðan er sú að Sverrir var þar til fréttir voru birtar af ummælum hans stjórnarmaður í ungliðahreyfingu Miðflokksins. Formaður Miðflokksins vildi ekki veita viðtal vegna málsins en Sverrir hefur farið mikinn á samfélagsmiðlinum X í umræðunni um útlendingamál. Þar hefur hann meðal annars talað um að berjast gegn úrkynjun og hnignun íslensks samfélags og um það hvernig gen hafi áhrif á getu manna til að aðlagast samfélögum. Eva Heiða Önnudóttir stjórnmálafræðingur segir umræðuna á villigötum. Umræðan á villigötum „Ofbeldishneigð, eða svona neikvæð hegðun ef maður getur orðað það þannig, sem er auðvitað óásættanleg, það hefur ekkert með gen að gera. Það hefur með aðstæður fólks að gera þegar það er að alast upp og félagslegar og efnahagslegar aðstæður. Þannig þessi genaumræða er á algjörum villigötum,“ segir Eva Heiða. Alls konar skoðanir eigi rétt á sér en fólk hafi líka rétt á að andmæla þeim. Slíkar skoðanir fái gjarnan byr undir báða vængi í sístækkandi hópi hlaðvarpsþátta sem lúta ekki sömu reglum og venjulegir fjölmiðlar. „Þar af leiðandi geta ýmsar skoðanir sem eru kannski ekki mjög útbreiddar í samfélaginu fengið vettvang þar. Þessar skoðanir hafa auðvitað verið til í langan tíma en hafa kannski ekki fengið vettvang og það er kannski ástæða fyrir því vegna þess að þetta stenst enga skoðun með þessa genaumræðu,“ bætir Eva við. „Svo getur fólk haft skoðanir á því hvort fólk sem komi úr ólíkum menningarheimum eigi kannski erfiðara með að búa saman hlið við hlið eða það þarf meiri aðlögun eða hvernig sem það er. En það hefur ekkert með kynþætti eða gen að gera.“ Hér má sjá nokkrar af færslum Sverris á samfélagsmiðlinum X. svo er eitt, hvers konar idiot þarftu eiginlega að vera til þess að halda að gen hafi EKKI áhrif á getu manna til þess að aðlagast og byggja upp samfélög? ég held að þetta sé bara frekar basic sannleikur sem flestir eru sammála um😭😭😭— Sverrir (@Sverrirhelga95) October 28, 2025 já neinei ég og strákarnir við erum ekkert fasistar sko við erum esóterískir schizoidar að berjast fyrir einsleitara og fallegra samfélagi pic.twitter.com/rrCjx8TPTm— Sverrir (@Sverrirhelga95) October 27, 2025 hvað ætlar þú að gera í dag til að sporna við úrkynjun og hnignun íslensks samfélags? https://t.co/7GSeBuHwvT pic.twitter.com/atAkg0NWNm— Sverrir (@Sverrirhelga95) October 25, 2025 Miðflokkurinn Innflytjendamál Tengdar fréttir Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Miðflokksmaðurinn Sverrir Helgason hefur sagt sig úr stjórn Ungliðahreyfingar Miðflokksins í kjölfar umfjöllunar um rasískar yfirlýsingar hans. Nýverið sagði hann genamengi skipta máli þegar kæmi að uppbyggingu samfélaga og sagði það ekki myndu trufla sig að vera kallaður rasisti. 28. október 2025 10:32 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sjá meira
„Ég er ekkert bara að tala um menningu. Ég er að tala um bara genamengi, líka það skiptir miklu máli. Leyf mér að spyrja þig, ef einhver kallar þig rasista? Já. Hvað, hvernig líður þér með það? Ég segi að ég sé bara race realist.“ Þessi ummæli Sverris Helgasonar í Bjórkastinu þar sem rætt var um útlendingamál hafa vakið mikla athygli. Ástæðan er sú að Sverrir var þar til fréttir voru birtar af ummælum hans stjórnarmaður í ungliðahreyfingu Miðflokksins. Formaður Miðflokksins vildi ekki veita viðtal vegna málsins en Sverrir hefur farið mikinn á samfélagsmiðlinum X í umræðunni um útlendingamál. Þar hefur hann meðal annars talað um að berjast gegn úrkynjun og hnignun íslensks samfélags og um það hvernig gen hafi áhrif á getu manna til að aðlagast samfélögum. Eva Heiða Önnudóttir stjórnmálafræðingur segir umræðuna á villigötum. Umræðan á villigötum „Ofbeldishneigð, eða svona neikvæð hegðun ef maður getur orðað það þannig, sem er auðvitað óásættanleg, það hefur ekkert með gen að gera. Það hefur með aðstæður fólks að gera þegar það er að alast upp og félagslegar og efnahagslegar aðstæður. Þannig þessi genaumræða er á algjörum villigötum,“ segir Eva Heiða. Alls konar skoðanir eigi rétt á sér en fólk hafi líka rétt á að andmæla þeim. Slíkar skoðanir fái gjarnan byr undir báða vængi í sístækkandi hópi hlaðvarpsþátta sem lúta ekki sömu reglum og venjulegir fjölmiðlar. „Þar af leiðandi geta ýmsar skoðanir sem eru kannski ekki mjög útbreiddar í samfélaginu fengið vettvang þar. Þessar skoðanir hafa auðvitað verið til í langan tíma en hafa kannski ekki fengið vettvang og það er kannski ástæða fyrir því vegna þess að þetta stenst enga skoðun með þessa genaumræðu,“ bætir Eva við. „Svo getur fólk haft skoðanir á því hvort fólk sem komi úr ólíkum menningarheimum eigi kannski erfiðara með að búa saman hlið við hlið eða það þarf meiri aðlögun eða hvernig sem það er. En það hefur ekkert með kynþætti eða gen að gera.“ Hér má sjá nokkrar af færslum Sverris á samfélagsmiðlinum X. svo er eitt, hvers konar idiot þarftu eiginlega að vera til þess að halda að gen hafi EKKI áhrif á getu manna til þess að aðlagast og byggja upp samfélög? ég held að þetta sé bara frekar basic sannleikur sem flestir eru sammála um😭😭😭— Sverrir (@Sverrirhelga95) October 28, 2025 já neinei ég og strákarnir við erum ekkert fasistar sko við erum esóterískir schizoidar að berjast fyrir einsleitara og fallegra samfélagi pic.twitter.com/rrCjx8TPTm— Sverrir (@Sverrirhelga95) October 27, 2025 hvað ætlar þú að gera í dag til að sporna við úrkynjun og hnignun íslensks samfélags? https://t.co/7GSeBuHwvT pic.twitter.com/atAkg0NWNm— Sverrir (@Sverrirhelga95) October 25, 2025
Miðflokkurinn Innflytjendamál Tengdar fréttir Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Miðflokksmaðurinn Sverrir Helgason hefur sagt sig úr stjórn Ungliðahreyfingar Miðflokksins í kjölfar umfjöllunar um rasískar yfirlýsingar hans. Nýverið sagði hann genamengi skipta máli þegar kæmi að uppbyggingu samfélaga og sagði það ekki myndu trufla sig að vera kallaður rasisti. 28. október 2025 10:32 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sjá meira
Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Miðflokksmaðurinn Sverrir Helgason hefur sagt sig úr stjórn Ungliðahreyfingar Miðflokksins í kjölfar umfjöllunar um rasískar yfirlýsingar hans. Nýverið sagði hann genamengi skipta máli þegar kæmi að uppbyggingu samfélaga og sagði það ekki myndu trufla sig að vera kallaður rasisti. 28. október 2025 10:32