Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Lovísa Arnardóttir skrifar 29. október 2025 11:16 Hlaupahópurinn HHHC Boss hljóp fyrir Kraft. Þeir hlupu sex maraþon í sumar í jakkafötum. Sebastian Storgaard Fulltrúar góðgerðafélaga komu saman á árlegri uppskeruhátíð áheitasöfnunar Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í síðustu viku. Í ár söfnuðust alls 326.709.581 króna sem er met í áheitasöfnun. Heildarupphæð áheita sem safnast hafa í Reykjavíkurmaraþonum Íslandsbanka hefur því náð yfir tvo milljarða króna en áheitasöfnun hófst árið 2006. Í tilkynningu kemur fram að á hátíðinni hafi verið veittar viðurkenningar til þeirra einstaklinga og hópa sem söfnuðu hæstu upphæðunum í ár. Sá einstaklingur sem safnaði mestu var Magnús Helgason, en hann safnaði 3.419.399 krónum fyrir styrktarfélag Magnúsar Mána. Magnús Helgason safnaði mest allra einstaklinga fyrir Styrktarfélag Magnúsar Mána. Sebastian Storgaard Næst kom Mari Jaersk, sem safnaði 2.073.000 krónum til styrktar Krýsuvíkursamtökunum, og í þriðja sæti var Birna Kristín Hrafnsdóttir sem safnaði 1.608.000 krónum fyrir styrktarsjóð Grétars og fjölskyldu. Birna Kristín Hrafnsdóttir safnaði rúmri milljón fyrir Styrktarsjóð Grétars og fjölskyldu. Sebastian Storgaard Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir í Komið gott söfnuðu rúmum tveimur milljónum fyrir Hollvini Grensásdeildar. Sebastian Storgaard HHHC Boss-hlaupahópurinn bar höfuð og herðar yfir aðra hlaupahópa þegar kom að söfnun áheita og klæðaburði en þeir söfnuðu 12.906.317 krónum til styrktar Krafti. „Hópurinn vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína enda hlupu þeir sex maraþon á sex dögum, klæddir í jakkaföt,“ segir í tilkynningunni. Starfsfólk Píeta ánægt með stuðninginn. Sebastian Storgaard Hlaupið fyrir Píeta, fyrir Helgu var sá hópur sem safnaði næstmestu, og að lokum voru það stöllurnar í Komið gott sem söfnuðu þriðju hæstu upphæðinni þetta árið. Yfir 170 góðgerðarfélög hlutu styrk Í ár var áheitum safnað fyrir yfir 170 góðgerðarfélög. Allar söfnunarupphæðir hafa verið greiddar að fullu til félaganna, en Íslandsbanki stendur straum af öllum kostnaði við söfnunina. Þau félög sem fengu hæstu upphæðirnar að þessu sinni voru: • Ljósið – 31.869.657 krónur • Píeta samtökin – 20.215.122 krónur • Kraftur – 19.972.063 krónur Erna Magnúsdóttir, stofnandi Ljóssins, tók við styrknum en Ljósið fékk hæsta styrkinn allra félaga. Sebastian Storgaard Styrkþegar og hlauparar á verðlaunahátíð. Sebastian Storgaard Píeta hlaut um tuttugu milljónir í styrk samanlagt frá hlaupurum í maraþoninu. Sebastian Storgaard Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krafs, og Eva Sigrún Guðjónsdóttir, markaðsstjóri Krafts, tóku við viðurkenningunni. Sebastian Storgaard Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanki Félagasamtök Krabbamein Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að á hátíðinni hafi verið veittar viðurkenningar til þeirra einstaklinga og hópa sem söfnuðu hæstu upphæðunum í ár. Sá einstaklingur sem safnaði mestu var Magnús Helgason, en hann safnaði 3.419.399 krónum fyrir styrktarfélag Magnúsar Mána. Magnús Helgason safnaði mest allra einstaklinga fyrir Styrktarfélag Magnúsar Mána. Sebastian Storgaard Næst kom Mari Jaersk, sem safnaði 2.073.000 krónum til styrktar Krýsuvíkursamtökunum, og í þriðja sæti var Birna Kristín Hrafnsdóttir sem safnaði 1.608.000 krónum fyrir styrktarsjóð Grétars og fjölskyldu. Birna Kristín Hrafnsdóttir safnaði rúmri milljón fyrir Styrktarsjóð Grétars og fjölskyldu. Sebastian Storgaard Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir í Komið gott söfnuðu rúmum tveimur milljónum fyrir Hollvini Grensásdeildar. Sebastian Storgaard HHHC Boss-hlaupahópurinn bar höfuð og herðar yfir aðra hlaupahópa þegar kom að söfnun áheita og klæðaburði en þeir söfnuðu 12.906.317 krónum til styrktar Krafti. „Hópurinn vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína enda hlupu þeir sex maraþon á sex dögum, klæddir í jakkaföt,“ segir í tilkynningunni. Starfsfólk Píeta ánægt með stuðninginn. Sebastian Storgaard Hlaupið fyrir Píeta, fyrir Helgu var sá hópur sem safnaði næstmestu, og að lokum voru það stöllurnar í Komið gott sem söfnuðu þriðju hæstu upphæðinni þetta árið. Yfir 170 góðgerðarfélög hlutu styrk Í ár var áheitum safnað fyrir yfir 170 góðgerðarfélög. Allar söfnunarupphæðir hafa verið greiddar að fullu til félaganna, en Íslandsbanki stendur straum af öllum kostnaði við söfnunina. Þau félög sem fengu hæstu upphæðirnar að þessu sinni voru: • Ljósið – 31.869.657 krónur • Píeta samtökin – 20.215.122 krónur • Kraftur – 19.972.063 krónur Erna Magnúsdóttir, stofnandi Ljóssins, tók við styrknum en Ljósið fékk hæsta styrkinn allra félaga. Sebastian Storgaard Styrkþegar og hlauparar á verðlaunahátíð. Sebastian Storgaard Píeta hlaut um tuttugu milljónir í styrk samanlagt frá hlaupurum í maraþoninu. Sebastian Storgaard Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krafs, og Eva Sigrún Guðjónsdóttir, markaðsstjóri Krafts, tóku við viðurkenningunni. Sebastian Storgaard
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanki Félagasamtök Krabbamein Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira