Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. nóvember 2025 13:59 Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri hefur til 5. nóvember að skila gögnum um Intra-málið til dómsmálaráðuneytisins. Vísir Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis telur ekki tímabært að fjalla um mál embættis Ríkislögreglustjóra. Greiðslur til ráðgjafafyrirtækis um margra ára skeið sem nema um 160 milljónum hafa mikið verið í umræðunni síðustu daga. Nefndin ræddi málið á óformlegum nótum í morgun og formaður hennar, Vilhjálmur Árnason, bendir á að dómsmálaráðuneytið sé nú þegar með málið til skoðunar og Ríkisendurskoðun einnig. „Okkur þykir málið alvarlegt miðað við það sem við höfum séð um það í fjölmiðlum,“ segir Vilhjálmur. Nefndin eigi fyrst og fremst að hafa eftirlit með störfum ráðherra. „Nú hefur ráðherra upplýst að hún sé með málið til skoðunar og kallað eftir upplýsingum frá ríkislögreglustjóra. Einnig erríkisendurskoðunn með þetta mál til skoðunar þ.a. við myndum ekki vera að flýta fyrir niðurstöðu þessa máls með því að stíga inn í það á þessum tímapunkti.“ Nefndin hafi lengi rætt um hvernigeftirlitit með fjármunum ríkisins sé háttað, hvort sóun sé í kerfinu og rétt farið með opinbert fjármagn. „Við höfum áður lýst yfir miklum áhyggjum af stöðu þeirra mála og haft áhyggjur af því að einmitt svona má,l eins og þetta mál lítur ú,t sé víðar í kerfinu,“ segir Vilhjálmur. Það hafi verið rætt við fulltrúa fjármálaráðuneytisins á fundinum og ekki í fyrsta skipti. Mikilvægt sé að ábyrgðarkeðjan sé skýr en einnig að nýta mælaborð og ýmis kerfi innan fjársýslukerfa ríkissjóðs til að flagga ef eitthvað óeðlilegt er um að vera. „Fjármálaráðuneytið og fjársýslan hafa upplýst að þau séu á fullu að þróa svona kerfi,“ segir Vilhjálmur. Umhverfisráðuneytið hafi þróaðslíkt tól, Ráðhildur, og slík tól séu í mikilli þróun innan kerfisins. „Þetta er í mikilli þróun innankerfisinss sem betur fer. Við munum fylgja því stíft eftir að það gerist hratt og örugglega. Það er aldrei fyrirgefanlegt ef farið er illa með krónur frá okkur skattgreiðendum.“ Fylgst verði með vinnu ráðuneytisins í málinu. Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Alþingi Lögreglan Rekstur hins opinbera Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Sjá meira
Nefndin ræddi málið á óformlegum nótum í morgun og formaður hennar, Vilhjálmur Árnason, bendir á að dómsmálaráðuneytið sé nú þegar með málið til skoðunar og Ríkisendurskoðun einnig. „Okkur þykir málið alvarlegt miðað við það sem við höfum séð um það í fjölmiðlum,“ segir Vilhjálmur. Nefndin eigi fyrst og fremst að hafa eftirlit með störfum ráðherra. „Nú hefur ráðherra upplýst að hún sé með málið til skoðunar og kallað eftir upplýsingum frá ríkislögreglustjóra. Einnig erríkisendurskoðunn með þetta mál til skoðunar þ.a. við myndum ekki vera að flýta fyrir niðurstöðu þessa máls með því að stíga inn í það á þessum tímapunkti.“ Nefndin hafi lengi rætt um hvernigeftirlitit með fjármunum ríkisins sé háttað, hvort sóun sé í kerfinu og rétt farið með opinbert fjármagn. „Við höfum áður lýst yfir miklum áhyggjum af stöðu þeirra mála og haft áhyggjur af því að einmitt svona má,l eins og þetta mál lítur ú,t sé víðar í kerfinu,“ segir Vilhjálmur. Það hafi verið rætt við fulltrúa fjármálaráðuneytisins á fundinum og ekki í fyrsta skipti. Mikilvægt sé að ábyrgðarkeðjan sé skýr en einnig að nýta mælaborð og ýmis kerfi innan fjársýslukerfa ríkissjóðs til að flagga ef eitthvað óeðlilegt er um að vera. „Fjármálaráðuneytið og fjársýslan hafa upplýst að þau séu á fullu að þróa svona kerfi,“ segir Vilhjálmur. Umhverfisráðuneytið hafi þróaðslíkt tól, Ráðhildur, og slík tól séu í mikilli þróun innan kerfisins. „Þetta er í mikilli þróun innankerfisinss sem betur fer. Við munum fylgja því stíft eftir að það gerist hratt og örugglega. Það er aldrei fyrirgefanlegt ef farið er illa með krónur frá okkur skattgreiðendum.“ Fylgst verði með vinnu ráðuneytisins í málinu.
Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Alþingi Lögreglan Rekstur hins opinbera Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent