Norris með aðra höndina á titlinum Siggeir Ævarsson skrifar 9. nóvember 2025 20:02 Lando Norris fagnar sigrinum í dag. Vísir/Getty Lando Norris, ökumaður McLaren, kom sá og sigraði í Sao Paolo kappakstrinum í Brasilíu í dag og leiðir keppni ökumanna með 24 stigum þegar þrjár keppnir eru eftir. Það gekk töluvert á í upphafi keppninnar þar sem Oscar Piastri keyrði utan í Charles Leclerc sem freistaði þess að taka fram úr og gat Leclerc ekki haldið áfram keppni í kjölfarið. Lewis Hamilton dró sig einnig úr keppni eftir að undirvagninn í bíl hans varð fyrir skemmdum svo að hvorugur ökumanna Ferrari lauk keppni í dag. Chaos at the race restart! #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/isqw82KVJo— Formula 1 (@F1) November 9, 2025 Heimsmeistarinn Max Verstappen var valinn besti ökumaður dagsins en hann vann sig úr 16. sæti í það þriðja. Hann er 49 stigum á eftir Norris í keppni ökumanna en það eru 83 stig í mesta lagi í boði í næstu þremur keppnum. Piastri er í öðru sæti, 24 stigum á eftir Norris og 25 stigum á undan Verstappen. Verstappen þarf í raun að treysta á að Norris og Piastri misstígi sig ef hann ætlar sér að skjótast alla leið á toppinn en það má segja að Norris hafi þetta í sínum höndum í næstu keppnum. RACE CLASSIFICATION A superb drive completes a perfect weekend for Lando Norris #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/g0yMt4stbU— Formula 1 (@F1) November 9, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Það gekk töluvert á í upphafi keppninnar þar sem Oscar Piastri keyrði utan í Charles Leclerc sem freistaði þess að taka fram úr og gat Leclerc ekki haldið áfram keppni í kjölfarið. Lewis Hamilton dró sig einnig úr keppni eftir að undirvagninn í bíl hans varð fyrir skemmdum svo að hvorugur ökumanna Ferrari lauk keppni í dag. Chaos at the race restart! #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/isqw82KVJo— Formula 1 (@F1) November 9, 2025 Heimsmeistarinn Max Verstappen var valinn besti ökumaður dagsins en hann vann sig úr 16. sæti í það þriðja. Hann er 49 stigum á eftir Norris í keppni ökumanna en það eru 83 stig í mesta lagi í boði í næstu þremur keppnum. Piastri er í öðru sæti, 24 stigum á eftir Norris og 25 stigum á undan Verstappen. Verstappen þarf í raun að treysta á að Norris og Piastri misstígi sig ef hann ætlar sér að skjótast alla leið á toppinn en það má segja að Norris hafi þetta í sínum höndum í næstu keppnum. RACE CLASSIFICATION A superb drive completes a perfect weekend for Lando Norris #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/g0yMt4stbU— Formula 1 (@F1) November 9, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira