Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sindri Sverrisson skrifar 10. nóvember 2025 12:31 Nico González glotti þegar Hjörvar Hafliðason spurði hvort hann byggist við símtali frá spænska landsliðsþjálfaranum. Sýn Sport Spænski miðjumaðurinn Nico González mætti í viðtal við Hjörvar Hafliðason eftir 3-0 sigurinn með Manchester City gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. González skoraði eitt markanna en var ekki sammála því að hann hefði átt sinn besta leik í gær. González sagði við Hjörvar að hann hefði átt sinn besta leik gegn Bournemouth fyrir viku síðan: „En þetta var mjög góður leikur. Ég er að bæta mig mikið og sjálfstraustið er sífellt að aukast sem er mjög mikilvægt,“ sagði González, himinlifandi eftir markið sitt og sigurinn eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Nico González í viðtali við Hjörvar Hinn 23 ára González kom til City frá Porto í byrjun þessa árs og skoraði í maí sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni: „Á síðustu leiktíð endaði ég raunar á að skora samtals níu mörk [með Portog City]. Það er mikið fyrir mig. Ég var að spila nær vítateignum hjá mótherjunum og þá næ ég að komast oftar í færi til að skora. En ég er að reyna að bæta mig líka á þessari leiktíð því ég fæ oft mikið pláss til að skjóta þegar mótherjarnir eru í sínum teig. Í dag skaut ég og boltinn fór inn, og ég verð að bæta þetta áfram,“ sagði González. Hjörvar sagði að nú hlyti Luis de la Fuente, landsliðsþjálfari Spánar, að fara að hafa samband en González lét eins og hann væri ekkert að stressa sig á því að fá sinn fyrsta A-landsleik: „Ég er glaður. Mér gengur mjög vel. Það er ekki markmið í sjálfu sér [að fá sæti í landsliðinu]. Ef það gerist þá verður það frábært en markmiðið mitt er að standa mig sem best hér,“ sagði González áður en Hjörvar sagði að það kæmi klárlega að því einhvern tímann að hann yrði valinn í spænska landsliðið. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Virgil van Dijk sagði í samtali við Hjörvar Hafliðason á Sýn Sport í gær að Liverpool verðskuldaði gagnrýnina sem liðið hefði fengið á leiktíðinni. 10. nóvember 2025 11:30 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira
González sagði við Hjörvar að hann hefði átt sinn besta leik gegn Bournemouth fyrir viku síðan: „En þetta var mjög góður leikur. Ég er að bæta mig mikið og sjálfstraustið er sífellt að aukast sem er mjög mikilvægt,“ sagði González, himinlifandi eftir markið sitt og sigurinn eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Nico González í viðtali við Hjörvar Hinn 23 ára González kom til City frá Porto í byrjun þessa árs og skoraði í maí sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni: „Á síðustu leiktíð endaði ég raunar á að skora samtals níu mörk [með Portog City]. Það er mikið fyrir mig. Ég var að spila nær vítateignum hjá mótherjunum og þá næ ég að komast oftar í færi til að skora. En ég er að reyna að bæta mig líka á þessari leiktíð því ég fæ oft mikið pláss til að skjóta þegar mótherjarnir eru í sínum teig. Í dag skaut ég og boltinn fór inn, og ég verð að bæta þetta áfram,“ sagði González. Hjörvar sagði að nú hlyti Luis de la Fuente, landsliðsþjálfari Spánar, að fara að hafa samband en González lét eins og hann væri ekkert að stressa sig á því að fá sinn fyrsta A-landsleik: „Ég er glaður. Mér gengur mjög vel. Það er ekki markmið í sjálfu sér [að fá sæti í landsliðinu]. Ef það gerist þá verður það frábært en markmiðið mitt er að standa mig sem best hér,“ sagði González áður en Hjörvar sagði að það kæmi klárlega að því einhvern tímann að hann yrði valinn í spænska landsliðið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Virgil van Dijk sagði í samtali við Hjörvar Hafliðason á Sýn Sport í gær að Liverpool verðskuldaði gagnrýnina sem liðið hefði fengið á leiktíðinni. 10. nóvember 2025 11:30 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira
Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Virgil van Dijk sagði í samtali við Hjörvar Hafliðason á Sýn Sport í gær að Liverpool verðskuldaði gagnrýnina sem liðið hefði fengið á leiktíðinni. 10. nóvember 2025 11:30