Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. nóvember 2025 18:12 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Dómsmálaráðherra telur að ákvörðun ríkislögreglustjóra um að segja af sér sé bæði farsæl og rétt. Hún hafi skipað hana í stöðu sérfræðings í dómsmálaráðuneytinu á fullum launum lögum samkvæmt. Settur ríkislögreglustjóri var ekki lengi að ákveða sig þegar kallið kom í gær. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar, en fráfarandi ríkislögreglustjóri vildi ekki veita viðtal vegna málsins. Arion banki hefur kynnt nýtt húsnæðislánaframboð, eftir að hafa áður stöðvað tímabundið veitingu verðtryggðra lána í síðasta mánuði. Við förum yfir málið með fjármálaráðgjafa í myndveri. Heimsþing kvenleiðtoga hófst í Hörpu í dag. Fulltrúar fréttastofu voru þar og ræddu við forsvarskonu þingsins, auk stjórnmálakvenna sem það sóttu. Þeirra á meðal er fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands og varautanríkisráðherra Úkraínu. Vinir Gunnfaxa hafa ákveðið að kaupa samskonar flugvél frá Bandaríkjunum til að skipta á henni og Flugfélagsþristinum sem fluttur var á Sólheimasand í sumar. Til þess hafa þeir hafið fjársöfnun. Við verðum í beinni frá Grindavík, í dag eru tvö ár frá því að rýma þurfti bæinn vegna mikilla jarðhræringa, sem áttu eftir að hafa mikil áhrif á líf íbúa til framtíðar. Í sportinu verður rætt við eina fremstu íþróttakonu landsins sem er frá í lengri tíma vegna brjóskloss, og getur ekki varið Evrópumeistaratitil sinn í ólympískum lyftingum. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar, en fráfarandi ríkislögreglustjóri vildi ekki veita viðtal vegna málsins. Arion banki hefur kynnt nýtt húsnæðislánaframboð, eftir að hafa áður stöðvað tímabundið veitingu verðtryggðra lána í síðasta mánuði. Við förum yfir málið með fjármálaráðgjafa í myndveri. Heimsþing kvenleiðtoga hófst í Hörpu í dag. Fulltrúar fréttastofu voru þar og ræddu við forsvarskonu þingsins, auk stjórnmálakvenna sem það sóttu. Þeirra á meðal er fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands og varautanríkisráðherra Úkraínu. Vinir Gunnfaxa hafa ákveðið að kaupa samskonar flugvél frá Bandaríkjunum til að skipta á henni og Flugfélagsþristinum sem fluttur var á Sólheimasand í sumar. Til þess hafa þeir hafið fjársöfnun. Við verðum í beinni frá Grindavík, í dag eru tvö ár frá því að rýma þurfti bæinn vegna mikilla jarðhræringa, sem áttu eftir að hafa mikil áhrif á líf íbúa til framtíðar. Í sportinu verður rætt við eina fremstu íþróttakonu landsins sem er frá í lengri tíma vegna brjóskloss, og getur ekki varið Evrópumeistaratitil sinn í ólympískum lyftingum. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Sjá meira