Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. nóvember 2025 18:10 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun leggja til að Ísland og Noregur verði ekki undanskilin verndartollum á kísilmálm. Utanríkisráðherra segir ákvörðun ekki enn liggja fyrir, en tillagan sé mikil vonbrigði. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar, og rætt við talsmann iðnaðarins um stöðuna sem nú stefnir í. Starfsmaður á meðferðarheimilinu Stuðlum er grunaður um að hafa ráðist á fjórtán ára skjólstæðing heimilisins í júní. Lögregla rannsakar málið og lögmaður barnsins segir málið grafalvarlegt. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var lögfestur á Alþingi í dag. Formaður Flokks fólks fagnar málinu ákaft, sem og baráttufólk fyrir réttindum fatlaðra. Hæglætisveður hefur verið á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og er spáð áfram. Það hefur þó þau áhrif að svifryksmengun eykst og loftgæði hafa mælst óholl á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu undanfarið. Rætt verður við sérfræðing um horfurnar fram undan. Íslenska bókmenntahátíðin Iceland Noir er hafin, og við verðum í beinni frá opnunarhófi hátíðarinnar. Í sportpakkanum verður hitað upp fyrir vægast sagt mikilvægan leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Aserum á morgun, og í Íslandi í dag verður leikhúsið í forgrunni, þar sem Tómas Arnar ræðir við Kolfinnu Nikulásdóttur um leiklistina, ástina og viðtökurnar við leikritinu Hamlet. Kvöldfréttir Sýnar eru í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar á slaginu 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 12. nóvember 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar, og rætt við talsmann iðnaðarins um stöðuna sem nú stefnir í. Starfsmaður á meðferðarheimilinu Stuðlum er grunaður um að hafa ráðist á fjórtán ára skjólstæðing heimilisins í júní. Lögregla rannsakar málið og lögmaður barnsins segir málið grafalvarlegt. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var lögfestur á Alþingi í dag. Formaður Flokks fólks fagnar málinu ákaft, sem og baráttufólk fyrir réttindum fatlaðra. Hæglætisveður hefur verið á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og er spáð áfram. Það hefur þó þau áhrif að svifryksmengun eykst og loftgæði hafa mælst óholl á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu undanfarið. Rætt verður við sérfræðing um horfurnar fram undan. Íslenska bókmenntahátíðin Iceland Noir er hafin, og við verðum í beinni frá opnunarhófi hátíðarinnar. Í sportpakkanum verður hitað upp fyrir vægast sagt mikilvægan leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Aserum á morgun, og í Íslandi í dag verður leikhúsið í forgrunni, þar sem Tómas Arnar ræðir við Kolfinnu Nikulásdóttur um leiklistina, ástina og viðtökurnar við leikritinu Hamlet. Kvöldfréttir Sýnar eru í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar á slaginu 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 12. nóvember 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira