Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2025 10:30 Íslenski hópurinn gengur inn á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna. Getty/Quinn Rooney Sumarólympíuleikarnir eru troðfullir og fullt af íþróttum fá þar ekki inni. Eftirspurnin er gríðarleg. Nú vilja forráðamenn Ólympíuleikanna leysa það með því að færa einhverjar íþróttir yfir á Vetrarólympíuleikana. Yfirmenn stóru vetraríþróttanna vilja ekkert með það hafa. Hugmyndir voru uppi um að víðavangshlaup og hjólakross yrðu hluti af Vetrarólympíuleikunum árið 2030 og það hefur jafnvel verið orðrómur í gangi að handboltinn sé ein af þessum íþróttum til að færa yfir á vetrarleikana. Yfirmenn stóru vetraríþróttanna mótmæla þessu og hafa sent frá sér yfirlýsingu en í henni mótmæla þeir því sem þeir kalla „vangaveltur um að tilteknar sumaríþróttir verði teknar inn á Vetrarólympíuleikana“. Engar sumaríþróttir takk „Sambönd vetraríþrótta á Ólympíuleikum eru fullkomlega skuldbundin nýsköpun og að styrkja sérstöðu Vetrarólympíuleikanna“, segir „Við teljum hins vegar að framtíð Vetrarólympíuleikanna sé ekki þjónað með því að taka inn sumaríþróttir“. Forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, er mikill stuðningsmaður þess að fleiri „sumaríþróttir“ verði teknar inn á Vetrarólympíuleikana. Samkvæmt The Guardian hefur Bretinn spáð því að víðavangshlaup og hjólakross verði hluti af Vetrarleikunum í Frakklandi árið 2030. Jákvæðar fyrir nýhugsun Stærstu vetraríþróttirnar eru jákvæðar fyrir nýhugsun en telja ekki að nýjar íþróttir séu rétta leiðin. „Við fögnum viðleitni Alþjóðaólympíunefndarinnar til að halda áfram að nútímavæða leikana í von um að ná til nýrra áhorfenda og kanna kraftmiklar og viðeigandi leiðir til að gera Ólympíuhreyfinguna víðtækari og sjálfbærari“, skrifa þau. Forseti sambands vetraríþrótta á Ólympíuleikum (WOF), Ivo Ferriani, er skýr í sinni skoðun. „Nýsköpun ætti að beinast að því að þróa núverandi vetraríþróttir til að laða að breiðari þátttöku og áhorfendur, um leið og hlutverk Vetrarólympíuleikanna er styrkt,“ sagði Ferriani. Statement by the Winter Olympic Federations in response to recent speculation regarding the potential inclusion of certain additional disciplines from Summer Olympic Federations in the Olympic Winter Games:https://t.co/UnZT7KFb5p pic.twitter.com/WPBoQGvlXe— International Biathlon Union Newsroom (@ibu_newsroom) November 12, 2025 Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Ólympíuleikar Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
Hugmyndir voru uppi um að víðavangshlaup og hjólakross yrðu hluti af Vetrarólympíuleikunum árið 2030 og það hefur jafnvel verið orðrómur í gangi að handboltinn sé ein af þessum íþróttum til að færa yfir á vetrarleikana. Yfirmenn stóru vetraríþróttanna mótmæla þessu og hafa sent frá sér yfirlýsingu en í henni mótmæla þeir því sem þeir kalla „vangaveltur um að tilteknar sumaríþróttir verði teknar inn á Vetrarólympíuleikana“. Engar sumaríþróttir takk „Sambönd vetraríþrótta á Ólympíuleikum eru fullkomlega skuldbundin nýsköpun og að styrkja sérstöðu Vetrarólympíuleikanna“, segir „Við teljum hins vegar að framtíð Vetrarólympíuleikanna sé ekki þjónað með því að taka inn sumaríþróttir“. Forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, er mikill stuðningsmaður þess að fleiri „sumaríþróttir“ verði teknar inn á Vetrarólympíuleikana. Samkvæmt The Guardian hefur Bretinn spáð því að víðavangshlaup og hjólakross verði hluti af Vetrarleikunum í Frakklandi árið 2030. Jákvæðar fyrir nýhugsun Stærstu vetraríþróttirnar eru jákvæðar fyrir nýhugsun en telja ekki að nýjar íþróttir séu rétta leiðin. „Við fögnum viðleitni Alþjóðaólympíunefndarinnar til að halda áfram að nútímavæða leikana í von um að ná til nýrra áhorfenda og kanna kraftmiklar og viðeigandi leiðir til að gera Ólympíuhreyfinguna víðtækari og sjálfbærari“, skrifa þau. Forseti sambands vetraríþrótta á Ólympíuleikum (WOF), Ivo Ferriani, er skýr í sinni skoðun. „Nýsköpun ætti að beinast að því að þróa núverandi vetraríþróttir til að laða að breiðari þátttöku og áhorfendur, um leið og hlutverk Vetrarólympíuleikanna er styrkt,“ sagði Ferriani. Statement by the Winter Olympic Federations in response to recent speculation regarding the potential inclusion of certain additional disciplines from Summer Olympic Federations in the Olympic Winter Games:https://t.co/UnZT7KFb5p pic.twitter.com/WPBoQGvlXe— International Biathlon Union Newsroom (@ibu_newsroom) November 12, 2025
Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Ólympíuleikar Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira