Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. nóvember 2025 16:03 Kristín Eva og Sverrir eiga von á þriðju stúlkunni í apríl næstkomandi. Instagram Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og lögfræðingurinn Kristín Eva Geirsdóttir eiga von á sínu þriðja barni í apríl á næsta ári. Hjónin tilkynntu í færslu á Instagram að von sé á þriðju stúlkunni. Sverrir og Kristín eiga fyrir tvær dætur, Ástu Berthu sem er fimm ára og Sunnu Stellu, fjögurra ára. Hjónin héldu kynjaveislu fyrir fjölskylduna á dögunum þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns. Þegar eldri dóttirin komst að því að önnur stúlka væri á leiðinni brast hún í grát en var fljót að jafna sig. „Elsku lítil þriðja prinsessa á leiðinni. Litla hjartað á Ástu Berthu brotnaði um stund við fregnirnar en hún jafnaði sig fljótlega í fanginu á Ninju stóru frænku. Hlökkum til að taka á móti henni á þessu stelpuheimili. Ætli við Sverrir séum ekki ætluð til að vera stelpumamma og stelpupabbi,“ skrifaði Kristín við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Kristín Eva Geirsdóttir (@kristineva1) Sverrir og Kristín hafa verið saman í sjö ár, eftir að Kristín sendi honum vinabeiðni á Facebook. Eftir það gerðust hlutirnir hratt: Þau hittust á fimmtudegi og Kristín flutti inn hjá Sverri á laugardegi. Sex mánuðum síðar höfðu þau keypt sér hús í Njarðvík. Hjónin trúlofuðu sig þann 9. nóvember 2022 og gengu í það heilaga í ágúst 2023. Barnalán Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ „Það mikilvægasta af öllu eru að við erum teymi. Við stöndum þétt saman út á við á sama tíma og við leyfum okkur að vera eins og við viljum heima fyrir og inn á við. Við erum alltaf til staðar fyrir hvort annað allt, sama hvað á dynur,“segir Kristín Eva Geirsdóttir lögmaður um samband hennar og eiginmannsins, Sverris Bergmanns Magnússonar, tónlistarmanns og bæjarstjórnarfulltrúa í Reykjanesbæ. 14. nóvember 2024 07:04 „Skemmtilegasta brúðkaup allra tíma“ Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann Magnússon og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, gengu í hnapphelduna við hátíðlega athöfn í gær. 27. ágúst 2023 20:01 Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. 2. ágúst 2023 13:10 Elskuð mest í heimi Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook. 11. október 2019 07:45 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Sverrir og Kristín eiga fyrir tvær dætur, Ástu Berthu sem er fimm ára og Sunnu Stellu, fjögurra ára. Hjónin héldu kynjaveislu fyrir fjölskylduna á dögunum þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns. Þegar eldri dóttirin komst að því að önnur stúlka væri á leiðinni brast hún í grát en var fljót að jafna sig. „Elsku lítil þriðja prinsessa á leiðinni. Litla hjartað á Ástu Berthu brotnaði um stund við fregnirnar en hún jafnaði sig fljótlega í fanginu á Ninju stóru frænku. Hlökkum til að taka á móti henni á þessu stelpuheimili. Ætli við Sverrir séum ekki ætluð til að vera stelpumamma og stelpupabbi,“ skrifaði Kristín við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Kristín Eva Geirsdóttir (@kristineva1) Sverrir og Kristín hafa verið saman í sjö ár, eftir að Kristín sendi honum vinabeiðni á Facebook. Eftir það gerðust hlutirnir hratt: Þau hittust á fimmtudegi og Kristín flutti inn hjá Sverri á laugardegi. Sex mánuðum síðar höfðu þau keypt sér hús í Njarðvík. Hjónin trúlofuðu sig þann 9. nóvember 2022 og gengu í það heilaga í ágúst 2023.
Barnalán Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ „Það mikilvægasta af öllu eru að við erum teymi. Við stöndum þétt saman út á við á sama tíma og við leyfum okkur að vera eins og við viljum heima fyrir og inn á við. Við erum alltaf til staðar fyrir hvort annað allt, sama hvað á dynur,“segir Kristín Eva Geirsdóttir lögmaður um samband hennar og eiginmannsins, Sverris Bergmanns Magnússonar, tónlistarmanns og bæjarstjórnarfulltrúa í Reykjanesbæ. 14. nóvember 2024 07:04 „Skemmtilegasta brúðkaup allra tíma“ Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann Magnússon og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, gengu í hnapphelduna við hátíðlega athöfn í gær. 27. ágúst 2023 20:01 Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. 2. ágúst 2023 13:10 Elskuð mest í heimi Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook. 11. október 2019 07:45 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
„Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ „Það mikilvægasta af öllu eru að við erum teymi. Við stöndum þétt saman út á við á sama tíma og við leyfum okkur að vera eins og við viljum heima fyrir og inn á við. Við erum alltaf til staðar fyrir hvort annað allt, sama hvað á dynur,“segir Kristín Eva Geirsdóttir lögmaður um samband hennar og eiginmannsins, Sverris Bergmanns Magnússonar, tónlistarmanns og bæjarstjórnarfulltrúa í Reykjanesbæ. 14. nóvember 2024 07:04
„Skemmtilegasta brúðkaup allra tíma“ Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann Magnússon og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, gengu í hnapphelduna við hátíðlega athöfn í gær. 27. ágúst 2023 20:01
Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. 2. ágúst 2023 13:10
Elskuð mest í heimi Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook. 11. október 2019 07:45