„Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. nóvember 2025 20:00 Ungir karlmenn virðast í auknu mæli sleppa því að festa sig í bílbeltin. Bæring (t.v.) og Guðjon (f.m.) segjast stundum sleppa því á meðan Alan (t.h.) segir það heimskulegt af þeim að sleppa því. Vísir Tíu til fimmtán prósent eiga það til að sleppa bílbelti og hefur bílbeltanotkun sérstaklega dregist saman meðal ungra karlmanna á síðustu árum. Samskiptastjóri hjá Samgöngustofu segir þróunina óskiljanlega og það sé beinlínis heimskulegt að sleppa beltinu. Alþjóðlegur minningardagur þeirra sem hafa látist í bílslysi var í gær og fór fram minningarathöfn af því tilefni við landspítalann í fossvogi. Sérstök áhersla var lögð á mikilvægi bílbelti en sá sem notar ekki bílbelti er í um þrettán sinnum meiri hættu á að verða fórnarlamb banaslyss en sá sem notar belti. „Okkur finnst það svolítið merkilegt sérstaklega af því að bílbeltið er það sem mun bjarga þér ef illa fer,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. „Beinlínis heimskulegt“ Ákveðið var að leggja þessa áherslu á beltin eftir að niðurstöður viðhorfskönnunar Samgöngustofu fyrir árið 2024 urðu ljósar. Þar mátti sjá skýra aukningu á því meðal ungs fólks að sleppa bílbeltinu en 28 prósent sögðust stundum sleppa því. Samgöngustofa fór í átak í fyrra til að brýna bílbeltanotkun.Vísir/Ívar Fannar „Það að fólk taki ekki ábyrgð sína alvarlega getur auðvitað tengst aldrinum og reynsluleysinu og það getur birst í þeirri hegðun sem mikil áhætta er af eins og að0 nota símann undir stýri eða spenna ekki beltið,“ segir Þórhildur. „Það að nota ekki bílbelti er beinlínis heimskulegt.“ Nennir ekki að spenna sig Undir þetta tóku margir sem fréttastofa náði tali af í Kringlunni í dag. Langflestir sögðust alltaf festa sig í belti nema tveir ungir strákar sem sögðust stundum sleppa því. Hvers vegna? „Nenni ekki að setja það á mig,“ sagði Bæring og Guðjón vinur hans tók undir. Hann sleppir því þegar hann er að flýta sér. Alan vinur þeirra var ekki sáttur. „Þetta er bara heimskulegt. Þeir þurfa að setja beltin á sig.“ Umferðaröryggi Samgönguslys Tengdar fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Faðir sem missti son sinn í bílslysi segir skelfilegt að heyra að bílbeltanotkun meðal ungs fólks sé að dragast saman. Lögreglumaður sem á líf sitt bílbeltinu að þakka hvetur alla til að muna eftir beltinu. 16. nóvember 2025 20:48 Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Lögreglumaður telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er nú haldinn sunnudaginn 16. nóvember. 16. nóvember 2025 12:24 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Fleiri fréttir Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Sjá meira
Alþjóðlegur minningardagur þeirra sem hafa látist í bílslysi var í gær og fór fram minningarathöfn af því tilefni við landspítalann í fossvogi. Sérstök áhersla var lögð á mikilvægi bílbelti en sá sem notar ekki bílbelti er í um þrettán sinnum meiri hættu á að verða fórnarlamb banaslyss en sá sem notar belti. „Okkur finnst það svolítið merkilegt sérstaklega af því að bílbeltið er það sem mun bjarga þér ef illa fer,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. „Beinlínis heimskulegt“ Ákveðið var að leggja þessa áherslu á beltin eftir að niðurstöður viðhorfskönnunar Samgöngustofu fyrir árið 2024 urðu ljósar. Þar mátti sjá skýra aukningu á því meðal ungs fólks að sleppa bílbeltinu en 28 prósent sögðust stundum sleppa því. Samgöngustofa fór í átak í fyrra til að brýna bílbeltanotkun.Vísir/Ívar Fannar „Það að fólk taki ekki ábyrgð sína alvarlega getur auðvitað tengst aldrinum og reynsluleysinu og það getur birst í þeirri hegðun sem mikil áhætta er af eins og að0 nota símann undir stýri eða spenna ekki beltið,“ segir Þórhildur. „Það að nota ekki bílbelti er beinlínis heimskulegt.“ Nennir ekki að spenna sig Undir þetta tóku margir sem fréttastofa náði tali af í Kringlunni í dag. Langflestir sögðust alltaf festa sig í belti nema tveir ungir strákar sem sögðust stundum sleppa því. Hvers vegna? „Nenni ekki að setja það á mig,“ sagði Bæring og Guðjón vinur hans tók undir. Hann sleppir því þegar hann er að flýta sér. Alan vinur þeirra var ekki sáttur. „Þetta er bara heimskulegt. Þeir þurfa að setja beltin á sig.“
Umferðaröryggi Samgönguslys Tengdar fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Faðir sem missti son sinn í bílslysi segir skelfilegt að heyra að bílbeltanotkun meðal ungs fólks sé að dragast saman. Lögreglumaður sem á líf sitt bílbeltinu að þakka hvetur alla til að muna eftir beltinu. 16. nóvember 2025 20:48 Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Lögreglumaður telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er nú haldinn sunnudaginn 16. nóvember. 16. nóvember 2025 12:24 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Fleiri fréttir Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Sjá meira
Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Faðir sem missti son sinn í bílslysi segir skelfilegt að heyra að bílbeltanotkun meðal ungs fólks sé að dragast saman. Lögreglumaður sem á líf sitt bílbeltinu að þakka hvetur alla til að muna eftir beltinu. 16. nóvember 2025 20:48
Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Lögreglumaður telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er nú haldinn sunnudaginn 16. nóvember. 16. nóvember 2025 12:24
Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00
Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00