Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. nóvember 2025 12:03 Ása Ninna og Árni fögnuðu sjö ára sambandsafmæli sínu í gær. Instagram Ása Ninna Pétursdóttir, fjölmiðla- og dagskrárgerðarkona, og kærasti hennar, Árni Bragi Hjaltason, verkefnastjóri og plötusnúður, fögnuðu sjö ára sambandsafmæli sínu í gær. Fyrsti kossinn átti sér stað á skemmtistaðnum Prikinu undir fullu tungli. Ása deildi einlægri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún rifjaði upp minningar og ævintýri þeirra saman. „Sjö ár í dag síðan ég kyssti þennan fyrst á Prikinu, á fullu tungli. Tæpu ári síðar kom draumadísin okkar í heiminn, fullkomin á fullu tungli.Tunglið hefur síðan fylgt okkur í ótal hringjum, með allar gerðir ævintýra. Rautt, blátt, bjart, hálft, vaxandi, minnkandi eða skínandi fullt.Elska þig í öllu litrófinu… My ride or die.“ View this post on Instagram A post shared by Ása Ninna (@asaninna) Parið býr saman á Selfossi og á eina dóttur, Matthíu, sem er sex ára. Fyrir á Ása tvo syni, Patrek Thor og Kormák Krumma. Viðburðaríkt ár Á svipuðum tíma og Ása og Árni byrjuðu saman fór vefurinn Makamál hér á Vísi í loftið, hugmynd sem hafði byrjað að myndast innra með henni þegar hún skildi við fyrrverandi eiginmann sinn og varð einhleyp í fyrsta sinn í mörg ár. Ása hefur starfað sem fjölmiðla- og dagskrárkona undanfarin ár. Hún stýrði meðal annars stefnumótaþáttunum Fyrsta blikið, þar sem fólk á öllum aldri var parað saman og sent á „blink stefnumót“, sem sýnd voru á Stöð 2 árið 2021. Ása var valin sjónvarpsmanneskja ársins 2024 á Íslensku sjónvarpsverðlaununum sem fóru fram í Gamla bíói í lok október, fyrir þættina Sveitarómantík. Þættirnir hlutu jafnframt viðurkenningu sem besta menningar- og mannlífsefni ársins. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Fjölmiðlakonan Ása Ninna Pétursdóttir mun láta af störfum á Bylgjunni. Hún hefur unnið við dagskrárgerð á útvarpsstöðinni síðustu þrjú ár og stjórnað þættinum Bakaríinu á laugardagsmorgnum, en einnig í öðrum þáttum á Bylgjunni. 25. júlí 2025 17:09 Ása Ninna datt um koll í beinni útsendingu Bráðfyndið atvik átti sér stað í beinni útsendingu Bakarísins á Bylgjunni í dag þegar Ása Ninna Pétursdóttir, annar þáttastjórnanda, ætlaði að fá sér sæti í stúdíóinu. Það fór ekki betur en svo að hún endaði kylliflöt á gólfinu. 17. febrúar 2024 23:46 Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Íslensku sjónvarpsverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn á uppskeru- og verðlaunahátíð sjónvarpsgeirans í Gamla bíói í Reykjavík í gærkvöldi. Rjómi íslensks kvikmynda- og sjónvarpsfólks var samankomið í sínu fínasta pússi til að fagna síðustu tveimur árum. 31. október 2025 11:04 Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Ása deildi einlægri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún rifjaði upp minningar og ævintýri þeirra saman. „Sjö ár í dag síðan ég kyssti þennan fyrst á Prikinu, á fullu tungli. Tæpu ári síðar kom draumadísin okkar í heiminn, fullkomin á fullu tungli.Tunglið hefur síðan fylgt okkur í ótal hringjum, með allar gerðir ævintýra. Rautt, blátt, bjart, hálft, vaxandi, minnkandi eða skínandi fullt.Elska þig í öllu litrófinu… My ride or die.“ View this post on Instagram A post shared by Ása Ninna (@asaninna) Parið býr saman á Selfossi og á eina dóttur, Matthíu, sem er sex ára. Fyrir á Ása tvo syni, Patrek Thor og Kormák Krumma. Viðburðaríkt ár Á svipuðum tíma og Ása og Árni byrjuðu saman fór vefurinn Makamál hér á Vísi í loftið, hugmynd sem hafði byrjað að myndast innra með henni þegar hún skildi við fyrrverandi eiginmann sinn og varð einhleyp í fyrsta sinn í mörg ár. Ása hefur starfað sem fjölmiðla- og dagskrárkona undanfarin ár. Hún stýrði meðal annars stefnumótaþáttunum Fyrsta blikið, þar sem fólk á öllum aldri var parað saman og sent á „blink stefnumót“, sem sýnd voru á Stöð 2 árið 2021. Ása var valin sjónvarpsmanneskja ársins 2024 á Íslensku sjónvarpsverðlaununum sem fóru fram í Gamla bíói í lok október, fyrir þættina Sveitarómantík. Þættirnir hlutu jafnframt viðurkenningu sem besta menningar- og mannlífsefni ársins.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Fjölmiðlakonan Ása Ninna Pétursdóttir mun láta af störfum á Bylgjunni. Hún hefur unnið við dagskrárgerð á útvarpsstöðinni síðustu þrjú ár og stjórnað þættinum Bakaríinu á laugardagsmorgnum, en einnig í öðrum þáttum á Bylgjunni. 25. júlí 2025 17:09 Ása Ninna datt um koll í beinni útsendingu Bráðfyndið atvik átti sér stað í beinni útsendingu Bakarísins á Bylgjunni í dag þegar Ása Ninna Pétursdóttir, annar þáttastjórnanda, ætlaði að fá sér sæti í stúdíóinu. Það fór ekki betur en svo að hún endaði kylliflöt á gólfinu. 17. febrúar 2024 23:46 Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Íslensku sjónvarpsverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn á uppskeru- og verðlaunahátíð sjónvarpsgeirans í Gamla bíói í Reykjavík í gærkvöldi. Rjómi íslensks kvikmynda- og sjónvarpsfólks var samankomið í sínu fínasta pússi til að fagna síðustu tveimur árum. 31. október 2025 11:04 Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Ása Ninna kveður Bylgjuna Fjölmiðlakonan Ása Ninna Pétursdóttir mun láta af störfum á Bylgjunni. Hún hefur unnið við dagskrárgerð á útvarpsstöðinni síðustu þrjú ár og stjórnað þættinum Bakaríinu á laugardagsmorgnum, en einnig í öðrum þáttum á Bylgjunni. 25. júlí 2025 17:09
Ása Ninna datt um koll í beinni útsendingu Bráðfyndið atvik átti sér stað í beinni útsendingu Bakarísins á Bylgjunni í dag þegar Ása Ninna Pétursdóttir, annar þáttastjórnanda, ætlaði að fá sér sæti í stúdíóinu. Það fór ekki betur en svo að hún endaði kylliflöt á gólfinu. 17. febrúar 2024 23:46
Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Íslensku sjónvarpsverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn á uppskeru- og verðlaunahátíð sjónvarpsgeirans í Gamla bíói í Reykjavík í gærkvöldi. Rjómi íslensks kvikmynda- og sjónvarpsfólks var samankomið í sínu fínasta pússi til að fagna síðustu tveimur árum. 31. október 2025 11:04