Opnar sig um dulið fósturlát Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. nóvember 2025 16:21 Árný Fjóla lýsir reynslu sinni af því að lenda í duldu fósturláti. „Við lentum í þeirri leiðinlegu reynslu að ganga í gegnum fósturlát núna fyrir rétt rúmum tveimur vikum,“ skrifar listakonan Árný Fjóla Ásmundsdóttir í Instagram-færslu um dulið fósturlát sem hún og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson, gengu í gegnum. Árný Fjóla rekur aðdragandann að uppgötvuninni í myndbandi í færslunni og lýsir jafnframt reynslunni við að ganga í gegnum slíkt. Segist Árný vilja deila reynslunni fyrir aðra sem hafa lent í slíku eða munu kannski gera það. Reyndist dulið fósturlát Þau hjónin búa í Hveragerði og fóru í tólf vikna sónar á Selfossi þann 3. nóvember síðastliðinn þar sem sást lítið í fóstrið og fengu þau því tíma í Reykjavík strax í kjölfarið. „Þar er greint fósturlát á sjöttu til sjöundu viku. Þetta er kallað dulið fósturlát vegna þess að það voru engin einkenni um að þetta væri að gerast. Það blæddi ekkert, enginn sársauki og ég var ennþá með væg óléttueinkenni, eins og á hinum meðgöngunum mínum, þannig okkur grunaði ekki hvað væri að gerast,“ segir Árný. Vegna þess að fóstrið var enn svo lítið fór Árný í lyfjaúthreinsun sem hún segir hafa gengið vel. Andlega heilsan enn að koma til „Það sem mér fannst best í þessu var að við vorum búin að segja mörgum fjölskyldumeðlimum frá þessu þannig það var hægt að deila sorginni,“ segir hún. Hún segir reynsluna hafa tekið mjög á dætur þeirra, sérstaklega fyrir þá eldri sem er sex ára. „Andlega heilsan er öll að koma til en það tekur ekki tíu daga að jafna sig eftir svona,“ segir Árný sem segist komin aftur til vinnu. View this post on Instagram A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola) Heilbrigðismál Ástin og lífið Tengdar fréttir Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Eurovisionpar og meðlimir í popphljómsveitinni Daða og gagnamagninu, hafa fest kaup á einbýlishúsi. Fjölskyldan flutti nýverið til Íslands eftir tíu ára dvöl í Berlín. 2. maí 2025 21:29 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Árný Fjóla rekur aðdragandann að uppgötvuninni í myndbandi í færslunni og lýsir jafnframt reynslunni við að ganga í gegnum slíkt. Segist Árný vilja deila reynslunni fyrir aðra sem hafa lent í slíku eða munu kannski gera það. Reyndist dulið fósturlát Þau hjónin búa í Hveragerði og fóru í tólf vikna sónar á Selfossi þann 3. nóvember síðastliðinn þar sem sást lítið í fóstrið og fengu þau því tíma í Reykjavík strax í kjölfarið. „Þar er greint fósturlát á sjöttu til sjöundu viku. Þetta er kallað dulið fósturlát vegna þess að það voru engin einkenni um að þetta væri að gerast. Það blæddi ekkert, enginn sársauki og ég var ennþá með væg óléttueinkenni, eins og á hinum meðgöngunum mínum, þannig okkur grunaði ekki hvað væri að gerast,“ segir Árný. Vegna þess að fóstrið var enn svo lítið fór Árný í lyfjaúthreinsun sem hún segir hafa gengið vel. Andlega heilsan enn að koma til „Það sem mér fannst best í þessu var að við vorum búin að segja mörgum fjölskyldumeðlimum frá þessu þannig það var hægt að deila sorginni,“ segir hún. Hún segir reynsluna hafa tekið mjög á dætur þeirra, sérstaklega fyrir þá eldri sem er sex ára. „Andlega heilsan er öll að koma til en það tekur ekki tíu daga að jafna sig eftir svona,“ segir Árný sem segist komin aftur til vinnu. View this post on Instagram A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola)
Heilbrigðismál Ástin og lífið Tengdar fréttir Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Eurovisionpar og meðlimir í popphljómsveitinni Daða og gagnamagninu, hafa fest kaup á einbýlishúsi. Fjölskyldan flutti nýverið til Íslands eftir tíu ára dvöl í Berlín. 2. maí 2025 21:29 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Eurovisionpar og meðlimir í popphljómsveitinni Daða og gagnamagninu, hafa fest kaup á einbýlishúsi. Fjölskyldan flutti nýverið til Íslands eftir tíu ára dvöl í Berlín. 2. maí 2025 21:29
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“