Gulli Reynis látinn Lovísa Arnardóttir skrifar 19. nóvember 2025 22:58 Gunnlaugur Reynisson fæddist árið 1966 og var 58 ára þegar hann lést. Tónlistarmaðurinn Gunnlaugur Reynisson, eða Gulli Reynis, er fallinn frá. Eiginkona hans, Erla Björk Hauksdóttir, tilkynnti um andlát hans í dag. „Kæru vinir og vandamenn, hann Gulli okkar lést eftir hetjulega baráttu við krabbamein snemma í morgun á Líknardeild Landspítalans. Fjölskyldan þakkar þann hlýhug sem honum var sýndur í veikindum sínum,“ segir í tilkynningu sem hún setti á Facebook-síðu sína. Hann lætur eftir sig dóttur og tvö stjúpbörn. Þau heita Jóna Rún Gunnlaugsdóttir og stjúpbörnin heita Dísa Sigurðardóttir og Ingi Þór Pálsson Gunnlaugur sagði frá því í viðtali við Mannlíf í sumar að hann hefði greinst með krabbamein í fyrra og var sagt í desember í fyrra að lyfin væru hætt að virka á meinið. Gunnlaugur var vinsæll trúbador á skemmtistöðum um árabil. Hann fæddist 1. desember 1966 í Reykjavík. Foreldrar hans eru Reynir Haraldsson, múrarameistari og leigubifreiðarstjóri í Reykjavík, fæddur 3. júní 1942, og Jóna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi starfsmaður Ríkisspítalanna, fædd 9. janúar 1935. Eldri systur hans eru Hjördís Kristjánsdóttir, f. 1960, og Linda Björk Ólafsdóttir, f. 1961. Tvíburabróðir hans var Haraldur Reynisson. Gunnlaugur hélt þrenna þrenna tónleika til heiðurs tvíburabróður sínum, Haraldi Reynissyni, sem lést árið 2019 aðeins 52 ára. Árið 2021 gaf hann út plötuna Söngur vesturfarans með óútgefnum lögum bróður síns. Fjallað var um útgáfuna á vef RÚV á þeim tíma. Andlát Tónlist Tengdar fréttir Halli Reynis látinn Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, betur þekktur sem Halli Reynis, er fallinn frá. 16. september 2019 16:30 Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
„Kæru vinir og vandamenn, hann Gulli okkar lést eftir hetjulega baráttu við krabbamein snemma í morgun á Líknardeild Landspítalans. Fjölskyldan þakkar þann hlýhug sem honum var sýndur í veikindum sínum,“ segir í tilkynningu sem hún setti á Facebook-síðu sína. Hann lætur eftir sig dóttur og tvö stjúpbörn. Þau heita Jóna Rún Gunnlaugsdóttir og stjúpbörnin heita Dísa Sigurðardóttir og Ingi Þór Pálsson Gunnlaugur sagði frá því í viðtali við Mannlíf í sumar að hann hefði greinst með krabbamein í fyrra og var sagt í desember í fyrra að lyfin væru hætt að virka á meinið. Gunnlaugur var vinsæll trúbador á skemmtistöðum um árabil. Hann fæddist 1. desember 1966 í Reykjavík. Foreldrar hans eru Reynir Haraldsson, múrarameistari og leigubifreiðarstjóri í Reykjavík, fæddur 3. júní 1942, og Jóna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi starfsmaður Ríkisspítalanna, fædd 9. janúar 1935. Eldri systur hans eru Hjördís Kristjánsdóttir, f. 1960, og Linda Björk Ólafsdóttir, f. 1961. Tvíburabróðir hans var Haraldur Reynisson. Gunnlaugur hélt þrenna þrenna tónleika til heiðurs tvíburabróður sínum, Haraldi Reynissyni, sem lést árið 2019 aðeins 52 ára. Árið 2021 gaf hann út plötuna Söngur vesturfarans með óútgefnum lögum bróður síns. Fjallað var um útgáfuna á vef RÚV á þeim tíma.
Andlát Tónlist Tengdar fréttir Halli Reynis látinn Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, betur þekktur sem Halli Reynis, er fallinn frá. 16. september 2019 16:30 Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
Halli Reynis látinn Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, betur þekktur sem Halli Reynis, er fallinn frá. 16. september 2019 16:30