Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. nóvember 2025 11:31 Björn Bragi hefur verið edrú í eitt og hálft ár og segist njóta þess að geta sinnt öllum sínum verkefnum laus við þynnku og kvíðann sem henni fylgir. Grínistinn Björn Bragi Arnarsson segist hafa tekið sér pásu frá áfengi sem nú er orðin rúmt eitt og hálft ár. Hann sakni ekki kvíðans og þunglyndisins sem fylgdu gjarnan dagana eftir drykkju. Þetta kemur fram í hlaðvarpinu Chess After Dark sem Birkir Karl Sigurðsson og Leifur Þorsteinsson halda úti. Björn Bragi var þar gestur ásamt kollega sínum, Jóhanni Alfreð Kristinsson. Þátturinn er rúmir tveir tímar og mösuðu þeir félagar um margt og mikið, þar á meðal nýja sjónvarpsþætti Jóhanns Alfreðs, þátttöku þeirra tveggja í Bannað að hlæja, fótboltaáhugann og grínbransann. Partýið farið að súrna Á seinni helming þáttarins barst talið að edrúmennsku og spurði Leifur: „Er það rétt heimavinna hjá mér að við séum allir á toppnum án áfengis nema Birkir sem er auðvitað sukkari mikill?“ Reyndist sú heimavinnan rétt unnin og í kjölfarið lýstu bæði Jóhann og Björn edrúmennsku sinni. Jóhann Alfreð hefur ekki drukkið áfengi í rúm þrjú ár. „Ég hef ekki drukkið áfengi í þrjú og hálft ár. Mig langaði aðeins að ýta því til hliðar, kominn með tvö börn og mér fannst partýið vera farið að súrna,“ sagði Jóhann Alfreð um edrúmennsku sína. „En það var ekki endilega ákvörðun til lífstíðar, það var meira bara að mig langaði virkilega að prófa „dry-spell“. Svo allt í einu eru komin þrjú og hálft ár.“ „Ég er búinn að vera edrú núna í tvær vikur,“ sagði Björn í gríni og sprungu þá hinir þrír úr hlátri. Björn Bragi og Jóhann Alfreð kepptu saman í Bannað að hlæja. „Nei, ég segi alveg það sama, ég ákvað að taka smá pásu og ég hef gert það mjög oft, tekið einn eða tvo mánuði og einu sinni tók ég fjóra mánuði,“ sagði Björn. „Ég prófaði þetta, ætlaði að taka alveg góða pásu og svo er hún bara ennþá í gangi. Það er að verða komið eitt og hálft ár síðan,“ bætti hann við. Sagði Björn að það væri brjálað að gera hjá sér og honum þætti gott að geta sinnt öllum sínum verkefnum vel, ferskur og laus við þynnku. „Þegar ég var að drekka gat ég orðið kvíðinn eða dottið í létt þunglyndi dagana á eftir. Svona dót fannst mér næs að losna við.“ Björn tók þó fram að þeir Jói hefðu notið lífsstílsins á sínum tíma. „Okkur fannst mjög gaman að drekka og höfum drukkið margoft saman.“ Áfengi Hlaðvörp Tengdar fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Rapparinn Birgir Hákon Guðlaugsson fagnaði þeim áfanga í gær að hafa verið án hugbreytandi efna í sjö ár. Hann kveðst hamingjusamur og þakklátur fyrir lífið sem hann lifir í dag. 18. september 2025 13:14 Edrú í eitt ár Sjónvarps- og samfélagsmiðlastjarnan Patrekur Jaime hefur verið án áfengis í eitt ár. Þessu greinir hann frá á samfélagsmiðlinum Instagram í einlægri færslu. 18. nóvember 2024 10:28 Allsgáður í 20 ár: „Var brotinn líkamlega og andlega“ Sigfús Sigurðsson kom þjóðinni fyrir sjónir sem harðjaxlinn í íslenska handboltalandsliðinu. Seinna komu í ljós glíma hans við neyslu og fjárhagsvandræði. Í dag er Sigfús á betri stað, hefur opnað fiskbúð og fagnar tuttugu ára edrúmennsku. 28. september 2019 10:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira
Þetta kemur fram í hlaðvarpinu Chess After Dark sem Birkir Karl Sigurðsson og Leifur Þorsteinsson halda úti. Björn Bragi var þar gestur ásamt kollega sínum, Jóhanni Alfreð Kristinsson. Þátturinn er rúmir tveir tímar og mösuðu þeir félagar um margt og mikið, þar á meðal nýja sjónvarpsþætti Jóhanns Alfreðs, þátttöku þeirra tveggja í Bannað að hlæja, fótboltaáhugann og grínbransann. Partýið farið að súrna Á seinni helming þáttarins barst talið að edrúmennsku og spurði Leifur: „Er það rétt heimavinna hjá mér að við séum allir á toppnum án áfengis nema Birkir sem er auðvitað sukkari mikill?“ Reyndist sú heimavinnan rétt unnin og í kjölfarið lýstu bæði Jóhann og Björn edrúmennsku sinni. Jóhann Alfreð hefur ekki drukkið áfengi í rúm þrjú ár. „Ég hef ekki drukkið áfengi í þrjú og hálft ár. Mig langaði aðeins að ýta því til hliðar, kominn með tvö börn og mér fannst partýið vera farið að súrna,“ sagði Jóhann Alfreð um edrúmennsku sína. „En það var ekki endilega ákvörðun til lífstíðar, það var meira bara að mig langaði virkilega að prófa „dry-spell“. Svo allt í einu eru komin þrjú og hálft ár.“ „Ég er búinn að vera edrú núna í tvær vikur,“ sagði Björn í gríni og sprungu þá hinir þrír úr hlátri. Björn Bragi og Jóhann Alfreð kepptu saman í Bannað að hlæja. „Nei, ég segi alveg það sama, ég ákvað að taka smá pásu og ég hef gert það mjög oft, tekið einn eða tvo mánuði og einu sinni tók ég fjóra mánuði,“ sagði Björn. „Ég prófaði þetta, ætlaði að taka alveg góða pásu og svo er hún bara ennþá í gangi. Það er að verða komið eitt og hálft ár síðan,“ bætti hann við. Sagði Björn að það væri brjálað að gera hjá sér og honum þætti gott að geta sinnt öllum sínum verkefnum vel, ferskur og laus við þynnku. „Þegar ég var að drekka gat ég orðið kvíðinn eða dottið í létt þunglyndi dagana á eftir. Svona dót fannst mér næs að losna við.“ Björn tók þó fram að þeir Jói hefðu notið lífsstílsins á sínum tíma. „Okkur fannst mjög gaman að drekka og höfum drukkið margoft saman.“
Áfengi Hlaðvörp Tengdar fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Rapparinn Birgir Hákon Guðlaugsson fagnaði þeim áfanga í gær að hafa verið án hugbreytandi efna í sjö ár. Hann kveðst hamingjusamur og þakklátur fyrir lífið sem hann lifir í dag. 18. september 2025 13:14 Edrú í eitt ár Sjónvarps- og samfélagsmiðlastjarnan Patrekur Jaime hefur verið án áfengis í eitt ár. Þessu greinir hann frá á samfélagsmiðlinum Instagram í einlægri færslu. 18. nóvember 2024 10:28 Allsgáður í 20 ár: „Var brotinn líkamlega og andlega“ Sigfús Sigurðsson kom þjóðinni fyrir sjónir sem harðjaxlinn í íslenska handboltalandsliðinu. Seinna komu í ljós glíma hans við neyslu og fjárhagsvandræði. Í dag er Sigfús á betri stað, hefur opnað fiskbúð og fagnar tuttugu ára edrúmennsku. 28. september 2019 10:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira
Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Rapparinn Birgir Hákon Guðlaugsson fagnaði þeim áfanga í gær að hafa verið án hugbreytandi efna í sjö ár. Hann kveðst hamingjusamur og þakklátur fyrir lífið sem hann lifir í dag. 18. september 2025 13:14
Edrú í eitt ár Sjónvarps- og samfélagsmiðlastjarnan Patrekur Jaime hefur verið án áfengis í eitt ár. Þessu greinir hann frá á samfélagsmiðlinum Instagram í einlægri færslu. 18. nóvember 2024 10:28
Allsgáður í 20 ár: „Var brotinn líkamlega og andlega“ Sigfús Sigurðsson kom þjóðinni fyrir sjónir sem harðjaxlinn í íslenska handboltalandsliðinu. Seinna komu í ljós glíma hans við neyslu og fjárhagsvandræði. Í dag er Sigfús á betri stað, hefur opnað fiskbúð og fagnar tuttugu ára edrúmennsku. 28. september 2019 10:00