Kanna fýsileika landeldis á Bakka Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. nóvember 2025 16:37 Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Bakkavík landeldi ehf. og Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Norðurþings. Samsett Sveitarfélagið Norðurþing og fyrirtækið Bakkavík landeldi undirrituðu í dag viljayfirlýsingu vegna lóðar undir hugsanlega landeldisstöð á iðnaðarsvæðinu á Bakka norðan Húsavíkur. Í viljayfirlýsingunni segir að Bakkavík landeldi telji tækifæri til sjálfbærrar auðlindanýtingar og atvinnusköpunar í Norðurþingi. Forsvarsmenn fyrirtækisins hyggjast kanna ítarlega fýsileika þess að reka landeldisstöð á svæðinu. „Sú vinna felur meðal annars í sér mat á aðgengi að nauðsynlegum auðlindum og innviðum, svo sem jarðhita, ferskvatni, raforku, jarðsjó og hafnaraðstöðu, þróun laga-, skatta- og viðskiptaumhverfis fiskeldisstöðva, mat á starfsleyfisskilyrðum, samgöngum o.fl.,“ er haft eftir Víkingi Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Bakkavíkur, í fréttatilkynningu. Hann tekur þar fram að um þróunarverkefni sé að ræða og komi til með að taka nokkur ár. Með þessu verði hægt að efla atvinnulíf og búsetu í Norðurþingi og nágrannabyggðum. Fjöldi manns hjá Norðurþingi missti vinnuna nýverið þegar PCC á Bakka hóf rekstrarstöðvun í kjölfar frumniðurstaðna Evrópusambandsins um að ekki yrðu settir verndartollar á kísilmálm. Falli að stefnu sveitarfélagsins Sveitarfélagið telur verkefnið falla vel að nýrri umhverfis- og loftslagsstefnu þess. „Við vonum að rannsóknir Bakkavíkur landeldi leiði á næstu árum í ljós hagkvæmni þess að reka landeldisstöð á Bakka. Það er ánægjulegt að undirrita í dag viljayfirlýsingu við trausta og áhugasama aðila með reynslu í eldismálum og uppbyggingu eldisfyrirtækja,“ er haft eftir Katrínu Sigurjónsdóttur, sveitarstjóra Norðurþings. Í sumar undirritaði Norðurþing einnig viljayfirlýsingu við breskt-norskt félag um uppbyggingu gagnavers á iðnaðarsvæðinu á Bakka. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði í október að alls hefðu fimm fjárfestingaraðilar áhuga á að fjárfesta í Norðurþingi. Sérstakur verkefnastjóri yrði ráðinn, sem íslenska ríkið borgar að mestu leyti fyrir, til að sjá um stór verkefni á svæðinu. Starf verkefnastjórans hefur þegar verið auglýst til umsóknar á heimasíðu Norðurþings. Þar kemur fram að helstu verkefni hans verði meðal annars þróun og samhæfing græns iðngarðs á Bakka, stuðningur við fjárfesta og samhæfing hringrásaverkefna. Norðurþing Landeldi Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Sjá meira
Í viljayfirlýsingunni segir að Bakkavík landeldi telji tækifæri til sjálfbærrar auðlindanýtingar og atvinnusköpunar í Norðurþingi. Forsvarsmenn fyrirtækisins hyggjast kanna ítarlega fýsileika þess að reka landeldisstöð á svæðinu. „Sú vinna felur meðal annars í sér mat á aðgengi að nauðsynlegum auðlindum og innviðum, svo sem jarðhita, ferskvatni, raforku, jarðsjó og hafnaraðstöðu, þróun laga-, skatta- og viðskiptaumhverfis fiskeldisstöðva, mat á starfsleyfisskilyrðum, samgöngum o.fl.,“ er haft eftir Víkingi Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Bakkavíkur, í fréttatilkynningu. Hann tekur þar fram að um þróunarverkefni sé að ræða og komi til með að taka nokkur ár. Með þessu verði hægt að efla atvinnulíf og búsetu í Norðurþingi og nágrannabyggðum. Fjöldi manns hjá Norðurþingi missti vinnuna nýverið þegar PCC á Bakka hóf rekstrarstöðvun í kjölfar frumniðurstaðna Evrópusambandsins um að ekki yrðu settir verndartollar á kísilmálm. Falli að stefnu sveitarfélagsins Sveitarfélagið telur verkefnið falla vel að nýrri umhverfis- og loftslagsstefnu þess. „Við vonum að rannsóknir Bakkavíkur landeldi leiði á næstu árum í ljós hagkvæmni þess að reka landeldisstöð á Bakka. Það er ánægjulegt að undirrita í dag viljayfirlýsingu við trausta og áhugasama aðila með reynslu í eldismálum og uppbyggingu eldisfyrirtækja,“ er haft eftir Katrínu Sigurjónsdóttur, sveitarstjóra Norðurþings. Í sumar undirritaði Norðurþing einnig viljayfirlýsingu við breskt-norskt félag um uppbyggingu gagnavers á iðnaðarsvæðinu á Bakka. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði í október að alls hefðu fimm fjárfestingaraðilar áhuga á að fjárfesta í Norðurþingi. Sérstakur verkefnastjóri yrði ráðinn, sem íslenska ríkið borgar að mestu leyti fyrir, til að sjá um stór verkefni á svæðinu. Starf verkefnastjórans hefur þegar verið auglýst til umsóknar á heimasíðu Norðurþings. Þar kemur fram að helstu verkefni hans verði meðal annars þróun og samhæfing græns iðngarðs á Bakka, stuðningur við fjárfesta og samhæfing hringrásaverkefna.
Norðurþing Landeldi Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent