Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. nóvember 2025 13:05 Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var gestur á opnum fundi D-listans í Árborg í gær þar sem hún fór yfir málefni stofnunarinnar og framtíðarsýn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands eykst og eykst en á sama tíma fær stofnunin ekki það fjármagn, sem hún þarf á að halda. Heimsóknir á bráðamóttökuna á Selfossi hafa til dæmis aukist um 36% á síðustu fjórum árum og meðallegutími á sjúkrahúsinu hefur tvöfaldast á sama tímabili, eða úr 7,5 dögum í rúmlega 15 daga. Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var gestur á opnum fundi D-listans í Árborg í gær þar sem hún fór yfir málefni stofnunarinnar og framtíðarsýn. Starfsemin er alltaf að verða meira og meira vegna mikillar fjölgunar íbúa á Suðurlandi og allra ferðamannanna, sem eru á svæðinu og þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Díana hafði þetta að segja á fundinum um reksturinn hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. „Rekstrarstaðan okkar núna er hræðileg. Við náum að skila okkur réttum megin við núllið í fyrra. Þannig að við horfum ekkert á rosalegar fallegar tölur og ég sofna oft með kvíðahnút í maganum en við eigum ekkert rosalega gott með að draga úr þjónustu”. Díana sagði stofnunina vera að þenjast út með mikill íbúafjölgun á Suðurlandi og því verða að koma fjármagn í takt við hvernig stofnunin er að standa sig. Þá sé mjög mikilvægt að fá nýja byggingu á Selfossi fyrir vaxandi starfsemi. „Við þurfum nýja byggingu klárlega já og það er samtal í gangi og við erum í vinnu með ráðuneytinu að reyna að koma því verkefni af stað,” sagði Díana. Díana kom víða við í framsögu sinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hversu brýn er ný bygging við sjúkrahúsið á Selfossi? „Hún hefði þurft að koma fyrir mörgum árum síðar, þannig að það er mjög brýnt,” segir Díana. skrifaði grein nýlega á Vísi það sem hann lýst miklu álagi á starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hvatti stjórnvöld til að taka á skarið og gera eitthvað róttækt í starfsemi stofnunarinnar hvað varðar nýtt húsnæði. „Við sjáum að það er búið að fjölga töluvert hér á svæðinu og sveitarfélögin eru að byggja upp sína innviði en ríkið þarf að byggja upp sína innviði og stækka í takt við samfélagið. Við þurfum nýja álmu hér við sjúkrahúsið á Selfossi til að komast á öruggt svæði hér og víða í kjördæminu,” sagði Sveinn Ægir. Sveinn Ægir Birgisson, sem er formaður bæjarráðs Árborgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Algengt að fólk láti gervigreind greina sig og biðji svo um ákveðin lyf Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Sjá meira
Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var gestur á opnum fundi D-listans í Árborg í gær þar sem hún fór yfir málefni stofnunarinnar og framtíðarsýn. Starfsemin er alltaf að verða meira og meira vegna mikillar fjölgunar íbúa á Suðurlandi og allra ferðamannanna, sem eru á svæðinu og þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Díana hafði þetta að segja á fundinum um reksturinn hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. „Rekstrarstaðan okkar núna er hræðileg. Við náum að skila okkur réttum megin við núllið í fyrra. Þannig að við horfum ekkert á rosalegar fallegar tölur og ég sofna oft með kvíðahnút í maganum en við eigum ekkert rosalega gott með að draga úr þjónustu”. Díana sagði stofnunina vera að þenjast út með mikill íbúafjölgun á Suðurlandi og því verða að koma fjármagn í takt við hvernig stofnunin er að standa sig. Þá sé mjög mikilvægt að fá nýja byggingu á Selfossi fyrir vaxandi starfsemi. „Við þurfum nýja byggingu klárlega já og það er samtal í gangi og við erum í vinnu með ráðuneytinu að reyna að koma því verkefni af stað,” sagði Díana. Díana kom víða við í framsögu sinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hversu brýn er ný bygging við sjúkrahúsið á Selfossi? „Hún hefði þurft að koma fyrir mörgum árum síðar, þannig að það er mjög brýnt,” segir Díana. skrifaði grein nýlega á Vísi það sem hann lýst miklu álagi á starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hvatti stjórnvöld til að taka á skarið og gera eitthvað róttækt í starfsemi stofnunarinnar hvað varðar nýtt húsnæði. „Við sjáum að það er búið að fjölga töluvert hér á svæðinu og sveitarfélögin eru að byggja upp sína innviði en ríkið þarf að byggja upp sína innviði og stækka í takt við samfélagið. Við þurfum nýja álmu hér við sjúkrahúsið á Selfossi til að komast á öruggt svæði hér og víða í kjördæminu,” sagði Sveinn Ægir. Sveinn Ægir Birgisson, sem er formaður bæjarráðs Árborgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Algengt að fólk láti gervigreind greina sig og biðji svo um ákveðin lyf Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Sjá meira