Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2025 06:00 Logi Tómasson hefur spilað með Víkingi og íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum en nú spilar hann þar með tyrkneska félaginu Samsunspor. vísir/Anton Brink Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Það er Þakkargjörðarhátíðin í Bandaríkjunum í dag og á þeim degi er alltaf nóg af NFL-leikjum. Þrír verða sýndir beint. Detriot Lions tekur á móti Green Bay Packers, Dallas Cowboys taka á móti Kansas City Chiefs og Cincinatti Bengals heimsækir Baltimore Ravens. Breiðablik spilar síðasta heimaleik sinn í Sambandsdeildinni og nú koma Logi Tómasson og félagar í Samsunspor í heimsókn á Laugardalsvöllinn. Blikar eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum í aðalkeppni Sambandsdeildarinnar. Það vantar ekki Íslendinga í beinni í Evrópuleikjunum. Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille fá króatíska liðið Dinamo Zagreb í heimsókn í Evrópudeildinni. Við sjáum einnig Frey Alexandersson og lærisveina hans í Brann heimsækja PAOK í Evrópudeildinni, Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina taka á móti AEK í Sambandsdeildinni og Gísla Gottskálk Þórðarson og félagar í Lech Poznan taka á móti Lausanne í Sambandsdeildinni. Í kvöld verður eins og á öllum fimmtudögum þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Klukkan 19.30 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Samsunspor í Samandsdeildinni. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Klukkan 01.20 hefst bein útsending frá leik Baltimore Ravens og Cincinatti Bengals í NFL-deildinni. SÝN Sport 2 Klukkan 17.30 hefst bein útsending frá leik Detriot Lions og Green Bay Packers í NFL-deildinni. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. SÝN Sport 3 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik PAOK og Brann í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Malmö í Evrópudeildinni. SÝN Sport 4 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Lech Poznan og Lausanne í Sambandsdeildinni. Klukkan 02.30 hefst bein útsending frá BMW Australian PGA Championship-golfmótinu á DP World Tour. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Lille og Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Lech Fiorentina og AEK í Sambandsdeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sjá meira
Það er Þakkargjörðarhátíðin í Bandaríkjunum í dag og á þeim degi er alltaf nóg af NFL-leikjum. Þrír verða sýndir beint. Detriot Lions tekur á móti Green Bay Packers, Dallas Cowboys taka á móti Kansas City Chiefs og Cincinatti Bengals heimsækir Baltimore Ravens. Breiðablik spilar síðasta heimaleik sinn í Sambandsdeildinni og nú koma Logi Tómasson og félagar í Samsunspor í heimsókn á Laugardalsvöllinn. Blikar eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum í aðalkeppni Sambandsdeildarinnar. Það vantar ekki Íslendinga í beinni í Evrópuleikjunum. Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille fá króatíska liðið Dinamo Zagreb í heimsókn í Evrópudeildinni. Við sjáum einnig Frey Alexandersson og lærisveina hans í Brann heimsækja PAOK í Evrópudeildinni, Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina taka á móti AEK í Sambandsdeildinni og Gísla Gottskálk Þórðarson og félagar í Lech Poznan taka á móti Lausanne í Sambandsdeildinni. Í kvöld verður eins og á öllum fimmtudögum þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Klukkan 19.30 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Samsunspor í Samandsdeildinni. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Klukkan 01.20 hefst bein útsending frá leik Baltimore Ravens og Cincinatti Bengals í NFL-deildinni. SÝN Sport 2 Klukkan 17.30 hefst bein útsending frá leik Detriot Lions og Green Bay Packers í NFL-deildinni. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. SÝN Sport 3 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik PAOK og Brann í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Malmö í Evrópudeildinni. SÝN Sport 4 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Lech Poznan og Lausanne í Sambandsdeildinni. Klukkan 02.30 hefst bein útsending frá BMW Australian PGA Championship-golfmótinu á DP World Tour. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Lille og Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Lech Fiorentina og AEK í Sambandsdeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sjá meira