Lífið

Skraut­legur dagur Guð­rúnar Haf­steins og Fannars

Stefán Árni Pálsson skrifar
Guðrún og Fannar skemmtu sér vel saman.
Guðrún og Fannar skemmtu sér vel saman.

Í síðasta þætti af Gott kvöld skellti Fannar Sveinsson sér til Hveragerðis og eyddi deginum með Guðrúnu Hafsteinsdóttur formanni Sjálfstæðisflokksins.

Það má með sanni segja að dagurinn hafi verið skrautlegur en Fannar leikur á als oddi í innslaginum.

Hér að neðan má sjá hvað gekk á en þátturinn Gott kvöld er á dagskrá á Sýn í kvöld klukkan 19:00.

Klippa: Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.