Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2025 23:31 Emanuel Emegha er fyrirliði Strasbourg og lætur hér Lucas Hogsberg heyra það í leik. Getty/ Justin Setterfield Emmanuel Emegha er fyrirliði franska félagsins Strasbourg en hann er líka á leiðinni til Chelsea í sumar. Franska félagið er ekki ánægt með hugarfar leikmanns síns og hefur gripið til óvenjulegra aðgerða. Emegha hefur verið settur í að minnsta kosti eins leiks bann af félagi sínu vegna slæms viðhorfs undanfarnar vikur. Emegha er 22 ára hollenskur landsliðsmaður en hann mun missa af útileiknum gegn Toulouse í Ligue 1 á laugardag. Búist er við að hann verði aftur með í ferðinni til Aberdeen í Sambandsdeildinni í næstu viku en það hefur ekki enn verið staðfest. Strasbourg reiddist nokkrum opinberum ummælum sem Emegha lét falla í viðtölum nýlega. Hann sagði frönskum fjölmiðlum að ástæðan fyrir því að lið hans tapaði gegn AS Monaco, Paris Saint-Germain eða Marseille fyrr á þessu ári væri sú að „hann hafði ekki spilað í þessum leikjum,“ eins og hann orðaði það Hann sagði einnig við hollenskt dagblað að hann hefði haldið að Strasbourg væri í Þýskalandi áður en hann kom frá Sturm Graz sumarið 2023. Sum hegðun hans á vellinum hefur heldur ekki farið vel í menn innan félagsins – Liam Rosenior, knattspyrnustjóri Strasbourg, átti langt samtal við framherjann um viðhorf hans. Harðkjarna stuðningsmenn Strasbourg púuðu á hann og mótmæltu eftir að tilkynnt var um félagaskipti hans til Chelsea í september. 𝘾𝙤𝙢𝙢𝙪𝙣𝙞𝙦𝙪𝙚́ 𝙤𝙛𝙛𝙞𝙘𝙞𝙚𝙡 Le Racing Club de Strasbourg Alsace a décidé de suspendre Emmanuel Emegha pour sa prochaine rencontre de Ligue 1, ce samedi 6 décembre à Toulouse. Le communiqué 👇— Racing Club de Strasbourg Alsace (@RCSA) December 3, 2025 Franski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Emegha hefur verið settur í að minnsta kosti eins leiks bann af félagi sínu vegna slæms viðhorfs undanfarnar vikur. Emegha er 22 ára hollenskur landsliðsmaður en hann mun missa af útileiknum gegn Toulouse í Ligue 1 á laugardag. Búist er við að hann verði aftur með í ferðinni til Aberdeen í Sambandsdeildinni í næstu viku en það hefur ekki enn verið staðfest. Strasbourg reiddist nokkrum opinberum ummælum sem Emegha lét falla í viðtölum nýlega. Hann sagði frönskum fjölmiðlum að ástæðan fyrir því að lið hans tapaði gegn AS Monaco, Paris Saint-Germain eða Marseille fyrr á þessu ári væri sú að „hann hafði ekki spilað í þessum leikjum,“ eins og hann orðaði það Hann sagði einnig við hollenskt dagblað að hann hefði haldið að Strasbourg væri í Þýskalandi áður en hann kom frá Sturm Graz sumarið 2023. Sum hegðun hans á vellinum hefur heldur ekki farið vel í menn innan félagsins – Liam Rosenior, knattspyrnustjóri Strasbourg, átti langt samtal við framherjann um viðhorf hans. Harðkjarna stuðningsmenn Strasbourg púuðu á hann og mótmæltu eftir að tilkynnt var um félagaskipti hans til Chelsea í september. 𝘾𝙤𝙢𝙢𝙪𝙣𝙞𝙦𝙪𝙚́ 𝙤𝙛𝙛𝙞𝙘𝙞𝙚𝙡 Le Racing Club de Strasbourg Alsace a décidé de suspendre Emmanuel Emegha pour sa prochaine rencontre de Ligue 1, ce samedi 6 décembre à Toulouse. Le communiqué 👇— Racing Club de Strasbourg Alsace (@RCSA) December 3, 2025
Franski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira