Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Sindri Sverrisson skrifar 7. desember 2025 18:25 Marc Guéhi tryggði Crystal Palace ákaflega sætan sigur þegar liðið sótti Fulham heim í dag. Getty/Ryan Pierse Fyrirliðinn Marc Guéhi kom Crystal Palace til bjargar í Lundúnaslagnum við Fulham á Craven Cottage í dag, með sigurmarki í lokin. Þar með situr Palace í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Guéhi skoraði með skalla af nærstöng eftir hornspyrnu Yéremy Pino, þegar örfáar mínútur voru eftir af leiknum, og tryggði Palace 2-1 sigur. Palace hafði áður komist yfir á 20. mínútu þegar Eddie Nketiah skoraði með góðu skoti eftir ljómandi gott spil og stoðsendingu Adam Wharton. Heimamenn jöfnuðu hins vegar með frábæru utanfótarskoti Harry Wilson á 38. mínútu, eftir þríhyrningsspil við Raúl Jiménez. Emile Smith Rowe virtist svo hafa komið Fulham yfir á 55. mínútu en markið var dæmt af vegna afskaplega tæprar rangstöðu. Þess í stað fann Palace sigurmarkið og og komst þar með upp fyrir Chelsea og Everton í 4. sæti deildarinnar, með 26 stig eftir 15 leiki. Palace er stigi á undan Chelsea en fjórum stigum á eftir Aston Villa sem er í 3. sæti. Næsti leikur Palace er svo við liðið í 2. sæti, Manchester City, á heimavelli eftir viku en fimm stig skilja liðin að í toppbaráttunni fyrir þann leik. Fulham er í 15. sæti með 17 stig. Enski boltinn Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Guéhi skoraði með skalla af nærstöng eftir hornspyrnu Yéremy Pino, þegar örfáar mínútur voru eftir af leiknum, og tryggði Palace 2-1 sigur. Palace hafði áður komist yfir á 20. mínútu þegar Eddie Nketiah skoraði með góðu skoti eftir ljómandi gott spil og stoðsendingu Adam Wharton. Heimamenn jöfnuðu hins vegar með frábæru utanfótarskoti Harry Wilson á 38. mínútu, eftir þríhyrningsspil við Raúl Jiménez. Emile Smith Rowe virtist svo hafa komið Fulham yfir á 55. mínútu en markið var dæmt af vegna afskaplega tæprar rangstöðu. Þess í stað fann Palace sigurmarkið og og komst þar með upp fyrir Chelsea og Everton í 4. sæti deildarinnar, með 26 stig eftir 15 leiki. Palace er stigi á undan Chelsea en fjórum stigum á eftir Aston Villa sem er í 3. sæti. Næsti leikur Palace er svo við liðið í 2. sæti, Manchester City, á heimavelli eftir viku en fimm stig skilja liðin að í toppbaráttunni fyrir þann leik. Fulham er í 15. sæti með 17 stig.
Enski boltinn Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira