Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2025 09:02 Falleg vinátta. Í vikunni hitti Berghildur Erla magnaðan hóp kvenna sem hafa mætt miklum áskorunum en láta ekkert stoppa sig. Þær kalla sig einfaldlega Los armos. Þær stöllur eiga það sameiginlegt að þær eru allar með eina hönd og hafa misst hina í veikindum eða vinnuslysum fyrir utan eina í hópnum sem fæddist einhent. Þær stofnuðu hópinn Los armos fyrir um fimmtán árum. „Þegar við hittumst fyrst þá var eins og við hefðum þekkst alla ævi. Við erum rosa góðar vinkonur,“ segir hópurinn á veitingastað í borginni þar sem Berghildur hitti þær. „Þegar ég hitti þessar konur í fyrsta skipti þá vissi ég ekki að það væru svona margar einhentar konur á Íslandi og þegar við hittumst fyrst þá var eins og við hefðum alltaf þekkst því við gátum speglað okkur svo vel í hvor annarri,“ segir Edda Júlía Helgadóttir kennari. 50% afsláttur af handsnyrtingu „Það eina sem ég tími er að fara í handsnyrtingu því ég fæ 50 prósenta afslátt. Maður er alltaf að græða, alltaf að græða. Ég notaði bara munninn sjálf til að naglalakka mig svo æfði ég mig með dekkra og dekkra þangað til ég var komin alveg ofan í rautt. Ég náði því alveg með munninum en svo fór ég í neglur árið 2008 og ég er búin að vera hjá hinni sömu síðan. Rosa lúxus,“ segir Margrét Snæbjörnsdóttir kennari og deildarstjóri. „Maður notar munninn svo ofboðslega mikið, maður er alltaf að nota muninn,“ segir Elísabet S. Stephensen heimavinnandi um lífið með eina hönd. Allar hafa þær mismunandi sögur að segja eins og sjá má hér að neðan. Ísland í dag Ástin og lífið Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Þær stöllur eiga það sameiginlegt að þær eru allar með eina hönd og hafa misst hina í veikindum eða vinnuslysum fyrir utan eina í hópnum sem fæddist einhent. Þær stofnuðu hópinn Los armos fyrir um fimmtán árum. „Þegar við hittumst fyrst þá var eins og við hefðum þekkst alla ævi. Við erum rosa góðar vinkonur,“ segir hópurinn á veitingastað í borginni þar sem Berghildur hitti þær. „Þegar ég hitti þessar konur í fyrsta skipti þá vissi ég ekki að það væru svona margar einhentar konur á Íslandi og þegar við hittumst fyrst þá var eins og við hefðum alltaf þekkst því við gátum speglað okkur svo vel í hvor annarri,“ segir Edda Júlía Helgadóttir kennari. 50% afsláttur af handsnyrtingu „Það eina sem ég tími er að fara í handsnyrtingu því ég fæ 50 prósenta afslátt. Maður er alltaf að græða, alltaf að græða. Ég notaði bara munninn sjálf til að naglalakka mig svo æfði ég mig með dekkra og dekkra þangað til ég var komin alveg ofan í rautt. Ég náði því alveg með munninum en svo fór ég í neglur árið 2008 og ég er búin að vera hjá hinni sömu síðan. Rosa lúxus,“ segir Margrét Snæbjörnsdóttir kennari og deildarstjóri. „Maður notar munninn svo ofboðslega mikið, maður er alltaf að nota muninn,“ segir Elísabet S. Stephensen heimavinnandi um lífið með eina hönd. Allar hafa þær mismunandi sögur að segja eins og sjá má hér að neðan.
Ísland í dag Ástin og lífið Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira