Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Aron Guðmundsson skrifar 10. desember 2025 22:27 José Mourinho hefur verið að sækja góð úrslit upp á síðkastið. Hér er hann á hliðarlínunni í leik kvöldsins. Vísir/Getty Fjölmargir leikir voru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Manchester City og Arsenal unnu sína leiki eins og sagt var frá í öðrum fréttum en Benfica virðist komið á gott skrið undir stjórn José Mourinho og Newcastle United þurfti að sætta sig við jafntefli í Þýskalandi. Lærisveinar José Mourinho í Benfica ætla að gera sig gildandi í baráttunni um sæti í umspili 16-liða úrslita Meistaradeildarinnar. Liðið vann afar sterkan sigur á ítölsku risunum í Napólí í kvöld, 2-0, og er um að ræða annan sigur liðsins í keppninni í röð. Sigurinn gerir það að verkum að Benfica er nú einu stigi frá umspilssæti þegar að tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Newcastle United var grátlega nálægt því að vinna góðan útisigur á Bayer Leverkusen er liðin mættust í Þýskalandi í kvöld. Leverkusen komst snemma yfir í leiknum eftir sjálfsmark Bruno Guimaraes en mörk frá Anthony Gordon og Lewis Miley komu Newcastle í 2-1 forystu. Spánverjanum Alejandro Grimaldo, sem hefur oft á tíðum reddað Bayer Leverkusen, tókst þó að tryggja sínu liði stig með marki á 88.mínútu. Lokatölur 2-2 jafntefli. Newcastle er í 12.sæti deildarinnar með tíu stig. Leverkusen er í 20.sæti með níu stig. Þá gerði PSG markalaust jafntefli við Athletic Bilbao á Spáni og varð þar af stigum í toppbaráttu deildarinnar en er þó enn í góðri stöðu í 3.sæti. Vel studdir Bodö/Glimt menn gerðu svo vel í því að sækja jafntefli á útivelli gegn Borussia Dortmund, 2-2 og eygja enn von um sæti í umspili þó svo að framundan séu tveir risa leikir á móti erfiðum andstæðingum. Þá hafði Juventus betur gegn Pafos frá Kýpur með tveimur mörkum gegn engum og er sem stendur í 17.sæti sem er jafnframt umspilssæti fyrir sextán liða úrslitin. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Newcastle United Tengdar fréttir Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Manchester City hafði betur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madríd í stórleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 2-1 sigur Manchester City staðreynd og spurning hvort um hafi verið að ræða síðasta leik Real Madrid undir stjórn þjálfarans Xabi Alonso. 10. desember 2025 21:57 Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Sjá meira
Lærisveinar José Mourinho í Benfica ætla að gera sig gildandi í baráttunni um sæti í umspili 16-liða úrslita Meistaradeildarinnar. Liðið vann afar sterkan sigur á ítölsku risunum í Napólí í kvöld, 2-0, og er um að ræða annan sigur liðsins í keppninni í röð. Sigurinn gerir það að verkum að Benfica er nú einu stigi frá umspilssæti þegar að tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Newcastle United var grátlega nálægt því að vinna góðan útisigur á Bayer Leverkusen er liðin mættust í Þýskalandi í kvöld. Leverkusen komst snemma yfir í leiknum eftir sjálfsmark Bruno Guimaraes en mörk frá Anthony Gordon og Lewis Miley komu Newcastle í 2-1 forystu. Spánverjanum Alejandro Grimaldo, sem hefur oft á tíðum reddað Bayer Leverkusen, tókst þó að tryggja sínu liði stig með marki á 88.mínútu. Lokatölur 2-2 jafntefli. Newcastle er í 12.sæti deildarinnar með tíu stig. Leverkusen er í 20.sæti með níu stig. Þá gerði PSG markalaust jafntefli við Athletic Bilbao á Spáni og varð þar af stigum í toppbaráttu deildarinnar en er þó enn í góðri stöðu í 3.sæti. Vel studdir Bodö/Glimt menn gerðu svo vel í því að sækja jafntefli á útivelli gegn Borussia Dortmund, 2-2 og eygja enn von um sæti í umspili þó svo að framundan séu tveir risa leikir á móti erfiðum andstæðingum. Þá hafði Juventus betur gegn Pafos frá Kýpur með tveimur mörkum gegn engum og er sem stendur í 17.sæti sem er jafnframt umspilssæti fyrir sextán liða úrslitin.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Newcastle United Tengdar fréttir Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Manchester City hafði betur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madríd í stórleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 2-1 sigur Manchester City staðreynd og spurning hvort um hafi verið að ræða síðasta leik Real Madrid undir stjórn þjálfarans Xabi Alonso. 10. desember 2025 21:57 Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Sjá meira
Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Manchester City hafði betur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madríd í stórleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 2-1 sigur Manchester City staðreynd og spurning hvort um hafi verið að ræða síðasta leik Real Madrid undir stjórn þjálfarans Xabi Alonso. 10. desember 2025 21:57