„Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 11. desember 2025 12:00 Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks. Vísir/Sigurjón „Menn eru peppaðir. Þetta er flott tækifæri til að kasta í góða frammistöðu og ná í þrjú stig,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik liðsins við Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í kvöld. Breiðablik gerði 2-2 jafntefli við Samsunspor á Laugardalsvelli í síðasta leik, sem færa má rök fyrir að hafi verið besti leikur liðsins í keppninni. Hann var í það minnsta sá fyrsti þar sem liðinu tókst að skora. Höskuldur vonast til að liðið byggi ofan á frammistöðuna þar á Laugardalsvellinum í kvöld. „Við þurfum að passa að við komum með rétt viðhorf, sömu vinnusemi, fórnfýsi og hlaupavilja eins og við gerðum á móti Samsunspor,“ „Það var nánast í alla staði mjög jákvæður leikur og flott úrslit gegn mjög sterkum andstæðingi. Við horfum á það þannig á morgun að við ætlum að taka frumkvæði í leiknum og hafa hann á okkar forsendum. Þá eru okkur allir vegir færir að ná í góð úrslit og vera í góðum séns fyrir leikinn í Frakklandi,“ segir Höskuldur en Blikar mæta Strasbourg ytra eftir viku í síðasta leik sínum í deildarkeppninni. Hefðu hæglega getað náð í fleiri stig Blikar hefðu hæglega getað nælt í þrjú stig þegar finnska liðið KuPS kom í heimsókn fyrr í haust en þeim leik lauk með markalausu jafntefli þar sem Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði liðsins, klúðraði vítaspyrnu. Blikar leita fyrsta sigursins á þessu stigi keppninnar og það er sannarlega tækifæri til þess í kvöld. „Við viljum náttúrulega bara að heimavöllurinn hér sé vígi. Mér finnst við hafa, ég segi ekki alveg klaufar, en samt að einhverju leyti, við hefðum getað verið búnir að taka fyrsta sigurinn á heimavelli. Það er kjörið tækifæri að gera það á morgun,“ segir Höskuldur. Eygja enn von um umspil Breiðablik er með tvö stig eftir fjóra leiki þegar tveir eru eftir. Þeir sitja í 32. sæti en liðin sem enda í sætum 9 til 24 fara áfram í umspil. Þrjú stig eru upp í 21.-24. sæti og því er enn möguleiki til staðar á umspilinu, þó veikur sé. „Ef við vinnum þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi, sem verður auðvitað mjög erfitt verkefni. Þess þá heldur að fara þarna út til þess að hafa eitthvað undir og mæta vel gíraðir. Það byrjar með leiknum við Shamrock,“ segir Höskuldur. Klippa: Höskuldur ræðir leikinn við Shamrock Viðtalið má sjá í spilaranum. Breiðablik mætir Shamrock Rovers klukkan 17:45. Bein útsending hefst klukkan 17:35 á Sýn Sport Viaplay. Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Breiðablik gerði 2-2 jafntefli við Samsunspor á Laugardalsvelli í síðasta leik, sem færa má rök fyrir að hafi verið besti leikur liðsins í keppninni. Hann var í það minnsta sá fyrsti þar sem liðinu tókst að skora. Höskuldur vonast til að liðið byggi ofan á frammistöðuna þar á Laugardalsvellinum í kvöld. „Við þurfum að passa að við komum með rétt viðhorf, sömu vinnusemi, fórnfýsi og hlaupavilja eins og við gerðum á móti Samsunspor,“ „Það var nánast í alla staði mjög jákvæður leikur og flott úrslit gegn mjög sterkum andstæðingi. Við horfum á það þannig á morgun að við ætlum að taka frumkvæði í leiknum og hafa hann á okkar forsendum. Þá eru okkur allir vegir færir að ná í góð úrslit og vera í góðum séns fyrir leikinn í Frakklandi,“ segir Höskuldur en Blikar mæta Strasbourg ytra eftir viku í síðasta leik sínum í deildarkeppninni. Hefðu hæglega getað náð í fleiri stig Blikar hefðu hæglega getað nælt í þrjú stig þegar finnska liðið KuPS kom í heimsókn fyrr í haust en þeim leik lauk með markalausu jafntefli þar sem Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði liðsins, klúðraði vítaspyrnu. Blikar leita fyrsta sigursins á þessu stigi keppninnar og það er sannarlega tækifæri til þess í kvöld. „Við viljum náttúrulega bara að heimavöllurinn hér sé vígi. Mér finnst við hafa, ég segi ekki alveg klaufar, en samt að einhverju leyti, við hefðum getað verið búnir að taka fyrsta sigurinn á heimavelli. Það er kjörið tækifæri að gera það á morgun,“ segir Höskuldur. Eygja enn von um umspil Breiðablik er með tvö stig eftir fjóra leiki þegar tveir eru eftir. Þeir sitja í 32. sæti en liðin sem enda í sætum 9 til 24 fara áfram í umspil. Þrjú stig eru upp í 21.-24. sæti og því er enn möguleiki til staðar á umspilinu, þó veikur sé. „Ef við vinnum þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi, sem verður auðvitað mjög erfitt verkefni. Þess þá heldur að fara þarna út til þess að hafa eitthvað undir og mæta vel gíraðir. Það byrjar með leiknum við Shamrock,“ segir Höskuldur. Klippa: Höskuldur ræðir leikinn við Shamrock Viðtalið má sjá í spilaranum. Breiðablik mætir Shamrock Rovers klukkan 17:45. Bein útsending hefst klukkan 17:35 á Sýn Sport Viaplay.
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira