Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Sindri Sverrisson skrifar 12. desember 2025 07:02 Kristinn Jónsson innsiglaði sigur Blika með skoti af löngu færi. vísir/Diego Breiðablik á enn von um að komast áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 3-1 sigur gegn írsku meisturunum í Shamrock Rovers í gærkvöld. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Blikar lentu undir á 32. mínútu, þegar Graham Burke skoraði, en náðu að jafna strax í kjölfarið með marki Viktors Arnar Margeirssonar, eftir fyrirgjöf Óla Vals Ómarssonar. Óli Valur kom Blikum svo yfir með góðu skoti á 74. mínútu. Í uppbótartíma, þegar gestirnir lögðu allt í sölurnar til að jafna og sendu markvörð sinn fram í hornspyrnu, gerði Kristinn Jónsson svo þriðja mark Blika frá miðju, og var boltinn skemmtilega lengi á leiðinni í netið áður en mikill fögnuður braust út. Klippa: Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 Úrslitin þýða að Breiðablik er með fimm stig í 27. sæti og þarf sigur í lokaumferðinni næsta fimmtudag, gegn Strasbourg í Frakklandi, til að komast áfram. Strasbourg er efst í deildinni og öruggt um sæti í 16-liða úrslitunum, og spurning hvort sú staðreynd verði vatn á myllu Blika. Sigurinn í gær var fyrsti sigur Breiðabliks, á annarri leiktíð liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Sigurinn tryggir liðinu aukalega 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna, en sú upphæð fæst fyrir hvern sigur. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. 11. desember 2025 17:02 „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers 3-1 í kvöld og sótti sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Höskuldur vonast til þess að sjá sem flesta stuðningsmenn Breiðabliks á vellinum í Frakklandi í næstu viku þegar liðið sækir Strasbourg heim. 11. desember 2025 22:11 „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Breiðablik sótti sinn fyrsti sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Liðið lagði Shamrock Rovers 3-1 á Laugardalsvelli og var Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, afar sáttur að leik loknum. 11. desember 2025 21:01 „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers frá Írlandi 3-1 í sínum fyrsta sigri í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik er nú með fimm stig og er næsti leikur gegn Strasbourg í Frakklandi eftir viku. 11. desember 2025 20:40 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Blikar lentu undir á 32. mínútu, þegar Graham Burke skoraði, en náðu að jafna strax í kjölfarið með marki Viktors Arnar Margeirssonar, eftir fyrirgjöf Óla Vals Ómarssonar. Óli Valur kom Blikum svo yfir með góðu skoti á 74. mínútu. Í uppbótartíma, þegar gestirnir lögðu allt í sölurnar til að jafna og sendu markvörð sinn fram í hornspyrnu, gerði Kristinn Jónsson svo þriðja mark Blika frá miðju, og var boltinn skemmtilega lengi á leiðinni í netið áður en mikill fögnuður braust út. Klippa: Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 Úrslitin þýða að Breiðablik er með fimm stig í 27. sæti og þarf sigur í lokaumferðinni næsta fimmtudag, gegn Strasbourg í Frakklandi, til að komast áfram. Strasbourg er efst í deildinni og öruggt um sæti í 16-liða úrslitunum, og spurning hvort sú staðreynd verði vatn á myllu Blika. Sigurinn í gær var fyrsti sigur Breiðabliks, á annarri leiktíð liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Sigurinn tryggir liðinu aukalega 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna, en sú upphæð fæst fyrir hvern sigur.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. 11. desember 2025 17:02 „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers 3-1 í kvöld og sótti sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Höskuldur vonast til þess að sjá sem flesta stuðningsmenn Breiðabliks á vellinum í Frakklandi í næstu viku þegar liðið sækir Strasbourg heim. 11. desember 2025 22:11 „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Breiðablik sótti sinn fyrsti sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Liðið lagði Shamrock Rovers 3-1 á Laugardalsvelli og var Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, afar sáttur að leik loknum. 11. desember 2025 21:01 „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers frá Írlandi 3-1 í sínum fyrsta sigri í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik er nú með fimm stig og er næsti leikur gegn Strasbourg í Frakklandi eftir viku. 11. desember 2025 20:40 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. 11. desember 2025 17:02
„Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers 3-1 í kvöld og sótti sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Höskuldur vonast til þess að sjá sem flesta stuðningsmenn Breiðabliks á vellinum í Frakklandi í næstu viku þegar liðið sækir Strasbourg heim. 11. desember 2025 22:11
„Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Breiðablik sótti sinn fyrsti sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Liðið lagði Shamrock Rovers 3-1 á Laugardalsvelli og var Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, afar sáttur að leik loknum. 11. desember 2025 21:01
„Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers frá Írlandi 3-1 í sínum fyrsta sigri í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik er nú með fimm stig og er næsti leikur gegn Strasbourg í Frakklandi eftir viku. 11. desember 2025 20:40