Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. desember 2025 15:56 Kemi Badenoch, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson taka þátt í pallborðsumræðum í Róm í kvöld, þar sem Giorgia Meloni er gestgjafi árlegrar jóla- og stjórnmálasamkomu. Vísir/samsett Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, verður meðal þátttakenda í pallborðsumræðum ásamt öðrum fulltrúum evrópskra hægri-íhaldsflokka í Róm á Ítalíu í kvöld. Í pallborðinu verður einnig Kemi Badenoch, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, auk annarra, en Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu og leiðtogi Bræðralags Ítalíu, er gestgjafi viðburðarins. Um er að ræða viðburð í tengslum við hina árlegu Atreju-hátíðarráðstefnu ítalskra hægrimanna sem stendur yfir í nokkra daga. Í hittiðfyrra voru Elon Musk og Rishi Sunak á meðal gesta, en í ár er Sigmundur Davíð á lista. Hann tekur þátt í pallborði Evrópska íhalds- og umbótaflokksins svokallaða, ECR, þar sem áskoranir íhaldsmanna í Evrópu verða til umfjöllunar. Ísraelskur ráðherra og Evrópuþingmenn meðal þátttakenda Samkvæmt dagskrá hefst viðburður kvöldsins á fordrykk og síðan hefjast pallborðsumræður klukkan níu í kvöld að staðartíma þar sem Antonio Giordano, þingmaður og leiðtogi ERC-flokksins stýrir umræðum. Í pallborði auk Sigmundar Davíðs og Badenoch eru meðal annars Gila Gamliel, ráðherra nýsköpunar-, vísinda- og tækni í Ísrael og Kristoffer Storm, Evrópuþingmaður fyrir Danmerkurdemókrata. Evrópuþingmennirnir Adam Bielan frá Póllandi og Marion Marechal frá Frakklandi sitja einnig pallborðið auk George Simion þingmanni rúmenska fjarhægriflokksins AUR. Sigmundur hélt til Ítalíu í morgun en að sögn aðstoðarmanns hans sem er með í för mun hann þó ekki taka þátt í dagskrá alla helgina sökum heimferðar, en dagskrá líkur með ræðu Giorgiu Meloni í hádeginu á sunnudag. Leikarar og landsliðsmarkvörður láti einnig sjá sig Á morgun er gert ráð fyrir jólakvöldverði þar sem öllu verður til tjaldað ef marka má umfjöllun erlendra fjölmiðla. „Giorgia Meloni sýnir mátt sinn með stjörnum prýddu jólaboði“ segir til að mynda í fyrirsögn breska blaðsins Time. Í greininni er Atreju-hátíðinni lýst sem blöndu af pólitískri ráðstefnu, bókmenntasamkomu og jólaveislu þar sem leiðtogi breska íhaldsflokksins, kardinálar og knattspyrnumarkvörður verða meðal gesta. Þannig séu til að mynda leikarinn Raoul Bova, sem meðal annars hefur brugðið fyrir í þáttunum um Emily in Paris, og Gigi Buffon, fyrrum landsliðsmarkvörður Ítalíu, meðal þátttakenda í ár. Hátíðin bjóði til að mynda upp á rökræðutjald og skautasvell auk þess sem ekki sé útilokað að álfar jólasveinsins láti sjá sig, að því er fram kemur í umfjöllun Time um viðburðinn. Gianluigi Buffon á að baki glæstan feril sem fótboltamarkvörður, meðal annars fyrir ítalska landsliðið.Vísir/Getty Ítalía Miðflokkurinn Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Fleiri fréttir „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Sjá meira
Um er að ræða viðburð í tengslum við hina árlegu Atreju-hátíðarráðstefnu ítalskra hægrimanna sem stendur yfir í nokkra daga. Í hittiðfyrra voru Elon Musk og Rishi Sunak á meðal gesta, en í ár er Sigmundur Davíð á lista. Hann tekur þátt í pallborði Evrópska íhalds- og umbótaflokksins svokallaða, ECR, þar sem áskoranir íhaldsmanna í Evrópu verða til umfjöllunar. Ísraelskur ráðherra og Evrópuþingmenn meðal þátttakenda Samkvæmt dagskrá hefst viðburður kvöldsins á fordrykk og síðan hefjast pallborðsumræður klukkan níu í kvöld að staðartíma þar sem Antonio Giordano, þingmaður og leiðtogi ERC-flokksins stýrir umræðum. Í pallborði auk Sigmundar Davíðs og Badenoch eru meðal annars Gila Gamliel, ráðherra nýsköpunar-, vísinda- og tækni í Ísrael og Kristoffer Storm, Evrópuþingmaður fyrir Danmerkurdemókrata. Evrópuþingmennirnir Adam Bielan frá Póllandi og Marion Marechal frá Frakklandi sitja einnig pallborðið auk George Simion þingmanni rúmenska fjarhægriflokksins AUR. Sigmundur hélt til Ítalíu í morgun en að sögn aðstoðarmanns hans sem er með í för mun hann þó ekki taka þátt í dagskrá alla helgina sökum heimferðar, en dagskrá líkur með ræðu Giorgiu Meloni í hádeginu á sunnudag. Leikarar og landsliðsmarkvörður láti einnig sjá sig Á morgun er gert ráð fyrir jólakvöldverði þar sem öllu verður til tjaldað ef marka má umfjöllun erlendra fjölmiðla. „Giorgia Meloni sýnir mátt sinn með stjörnum prýddu jólaboði“ segir til að mynda í fyrirsögn breska blaðsins Time. Í greininni er Atreju-hátíðinni lýst sem blöndu af pólitískri ráðstefnu, bókmenntasamkomu og jólaveislu þar sem leiðtogi breska íhaldsflokksins, kardinálar og knattspyrnumarkvörður verða meðal gesta. Þannig séu til að mynda leikarinn Raoul Bova, sem meðal annars hefur brugðið fyrir í þáttunum um Emily in Paris, og Gigi Buffon, fyrrum landsliðsmarkvörður Ítalíu, meðal þátttakenda í ár. Hátíðin bjóði til að mynda upp á rökræðutjald og skautasvell auk þess sem ekki sé útilokað að álfar jólasveinsins láti sjá sig, að því er fram kemur í umfjöllun Time um viðburðinn. Gianluigi Buffon á að baki glæstan feril sem fótboltamarkvörður, meðal annars fyrir ítalska landsliðið.Vísir/Getty
Ítalía Miðflokkurinn Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Fleiri fréttir „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Sjá meira