Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. desember 2025 12:59 Karl Óttar forstjóri Grundarheimilanna segir að málið verði kært til lögreglu á næstu dögum. Vísir Tölvuárás sem gerð var á kerfi Grundarheimilanna á miðvikudag verður kærð til lögreglu á næstu dögum. Forstjóri Grundar varar fólk við að bregðast við póstum frá heimilunum, þar sem netþrjótarnir gætu reynt að hafa samband við fólk. Tilkynnt var um það í gær að netþrjótar hafi gert árás á kerfi Grundarheimilanna og tekist að afrita viðkvæmar persónuupplýsingar um skjólstæðinga, íbúa, aðstandendur og núverandi og fyrrverandi starfsfólk. „Þetta er auðvitað gríðarlega alvarlegt fyrir okkur og erum í forgangi að koma kerfunum upp þannig að þau virki fullkomlega. En ítreka það að öll gögn okkar eru á staðnum líka, þeim var ekki læst eins og oft er í þessum málum þannig að við höfum full yfirráð yfir gögnunum,“ segir Karl Óttar Einarsson forstjóri Grundarheimilanna. Netöryggissveit CERT-OS og Persónuvernd hafa málið nú á sínu borði og verður það kært til lögreglu á næstu dögum. Karl segir tölvuþrjótana ekki hafa haft samband vegna stuldsins. „Mögulega er hægt að nýta þessar upplýsingar til að nálgast fólk með því að senda því hlekki eða annað slíkt til að skrá eða staðfesta einhverjar upplýsingar. Það er mjög mikilvægt að taka fram að Grundarheimilin munu ekki, að eigin frumkvæði senda tilkynningar eða neitt sem fólk þarf að gera,“ segir Karl Óttar. „Hvorki SMS né tölvupósta til að staðfesta þannig að það er kannski hættan sem við metum núna. En svo er auðvitað möguleiki á að gögnin verði birt.“ Þegar sé hafin vinna við að tryggja að nokkuð svona geti ekki komið fyrir aftur. „Það var tekin ákvörðun strax, af því að árásin var víðtæk á kerfið, þá var tekin ákvörðun um að endurbyggja tölvukerfið alveg frá grunni og það er verið að endursetja allar tölvur notenda og þar er fyllsta öryggis gætt við uppsetningu á því kerfi.“ Tölvuárásir Hjúkrunarheimili Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Tilkynnt var um það í gær að netþrjótar hafi gert árás á kerfi Grundarheimilanna og tekist að afrita viðkvæmar persónuupplýsingar um skjólstæðinga, íbúa, aðstandendur og núverandi og fyrrverandi starfsfólk. „Þetta er auðvitað gríðarlega alvarlegt fyrir okkur og erum í forgangi að koma kerfunum upp þannig að þau virki fullkomlega. En ítreka það að öll gögn okkar eru á staðnum líka, þeim var ekki læst eins og oft er í þessum málum þannig að við höfum full yfirráð yfir gögnunum,“ segir Karl Óttar Einarsson forstjóri Grundarheimilanna. Netöryggissveit CERT-OS og Persónuvernd hafa málið nú á sínu borði og verður það kært til lögreglu á næstu dögum. Karl segir tölvuþrjótana ekki hafa haft samband vegna stuldsins. „Mögulega er hægt að nýta þessar upplýsingar til að nálgast fólk með því að senda því hlekki eða annað slíkt til að skrá eða staðfesta einhverjar upplýsingar. Það er mjög mikilvægt að taka fram að Grundarheimilin munu ekki, að eigin frumkvæði senda tilkynningar eða neitt sem fólk þarf að gera,“ segir Karl Óttar. „Hvorki SMS né tölvupósta til að staðfesta þannig að það er kannski hættan sem við metum núna. En svo er auðvitað möguleiki á að gögnin verði birt.“ Þegar sé hafin vinna við að tryggja að nokkuð svona geti ekki komið fyrir aftur. „Það var tekin ákvörðun strax, af því að árásin var víðtæk á kerfið, þá var tekin ákvörðun um að endurbyggja tölvukerfið alveg frá grunni og það er verið að endursetja allar tölvur notenda og þar er fyllsta öryggis gætt við uppsetningu á því kerfi.“
Tölvuárásir Hjúkrunarheimili Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira