„Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2025 10:02 Saul Niguez hefur þegar unnið titla með Flamengo en hér sést hann eftir sigurinn í Copa Libertadores úrslitaleiknum. Getty/Rodrigo Valle Brasilíska félagið Flamengo spilar í dag til úrslita í Álfubikar félagsliða í fótbolta og mótherjinn eru Evrópumeistarar Paris Saint Germain. Fyrir úrslitaleikinn FIFA Intercontinental Cup ákvað einn leikmanna Flamengo, Saul Niguez, að skjóta á spænska stórliðið Real Madrid. Hann sparaði ekki stóru orðin. „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid. Real Madrid á enga stuðningsmenn,“ sagði Saul í viðtali við spænska blaðið AS. „Madrid er frægt fyrir það sem liðið hefur unnið í gegnum tíðina og þess vegna er það þekkt um allan heim,“ sagði Saul. Miðjumaðurinn, sem spilar nú undir stjórn fyrrverandi liðsfélaga síns Filipe Luis í Brasilíu, gagnrýndi andrúmsloftið á Bernabeu harðlega um leið og hann hrósaði ástríðu suður-amerísku risanna fyrir leik þeirra gegn Paris Saint-Germain. „En svo ferðu á leikvang Madrid og finnur ekki fyrir neinu. Þú ferð á Maracanã og hann er alltaf fullur af stuðningsmönnum og þú finnur fyrir einhverju,“ bætti Saul við. Saul spilaði yfir fjögur hundruð leiki með Atletico Madrid áður en hann yfirgaf Evrópu og fann sig að lokum hjá Flamengo í Brasilíu. Saul er því mjög hlutdrægur enda lítil ást á milli Real og Atletico í Madrid. View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball) Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Sjá meira
Fyrir úrslitaleikinn FIFA Intercontinental Cup ákvað einn leikmanna Flamengo, Saul Niguez, að skjóta á spænska stórliðið Real Madrid. Hann sparaði ekki stóru orðin. „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid. Real Madrid á enga stuðningsmenn,“ sagði Saul í viðtali við spænska blaðið AS. „Madrid er frægt fyrir það sem liðið hefur unnið í gegnum tíðina og þess vegna er það þekkt um allan heim,“ sagði Saul. Miðjumaðurinn, sem spilar nú undir stjórn fyrrverandi liðsfélaga síns Filipe Luis í Brasilíu, gagnrýndi andrúmsloftið á Bernabeu harðlega um leið og hann hrósaði ástríðu suður-amerísku risanna fyrir leik þeirra gegn Paris Saint-Germain. „En svo ferðu á leikvang Madrid og finnur ekki fyrir neinu. Þú ferð á Maracanã og hann er alltaf fullur af stuðningsmönnum og þú finnur fyrir einhverju,“ bætti Saul við. Saul spilaði yfir fjögur hundruð leiki með Atletico Madrid áður en hann yfirgaf Evrópu og fann sig að lokum hjá Flamengo í Brasilíu. Saul er því mjög hlutdrægur enda lítil ást á milli Real og Atletico í Madrid. View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball)
Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Sjá meira