Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. desember 2025 23:31 Sjúkrahúsið á Akureyri. Sigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga, telur stöðuna versna eftir því sem líður á verkfallsaðgerðir. vísir/pjetur Gríðarlegt álag er á bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri þessa dagana. Starfsfólk biðlar til fólks um að leita ekki þangað nema að brýn þörf sé á. Fjöldi leitar einnig á Landspítalann og Læknavaktina. Í tilkynningu frá Sjúkrahúsinu er vakin athygli á stöðu mála. „Það er mjög mikið álag hjá okkur núna og mjög mikilvægt að minna á að minna veikir og fólk með langvarandi einkenni leiti til heilsugæslunnar, svo að starfsfólk hér hafi tök á að sinna bráðveikum og slösuðum. Biðin getur verið mjög löng núna,“ er haft eftir Kristínu Ósk Ragnarsdóttur, deildarstjóra á bráðamóttökunni, í tilkynningu. Allir sem mæta á bráðamóttökuna verða metnir af reyndum hjúkrunarfræðingi eins fljótt og mögulegt er. Þeir sem eru ekki taldir þurfa á bráðameðferð að halda er beint á heilsugæsluna. Í vafatilfellum er fólk beðið um að hringja í 1700. Á bráðamóttökunni er einnig grímuskylda og má einungis einn aðstandandi fylgja hverjum sjúklingi, sé þörf á því. Inflúensufaraldur Fjöldi fólks hefur fengið inflúensu síðustu vikur og á mælaborði öndunarfærasýkinga má sjá að í síðustu viku voru 111 greindir með inflúensu. Vikuna þar á undan greindust 119 og hafa aldrei jafn margir greinst með inflúensu á þessum tíma árs á síðustu sex árum. Vorið 2022 greindust 120 með inflúensu. Rauða línan er fyrir árið í ár.Embætti Landlæknis Starfsfólk bráðamóttökunnar í Reykjavík hefur einnig fundið fyrir álaginu. Þau neyddust til að vista sjúklinga í eins konar bílskúr spítalans, ætluðum sjúkrabílum, þar sem sjúkrabílar eru alla jafna. Rýmið var notað til að hópeinangra sjúklinga og sagði Rafn Benediktsson, framkvæmdastjóri bráðamóttöku Landspítalans, að rýmið gæti verið nýtt aftur aukist aðflæði hratt. Fyrirkomulagið var þó harðlega gagnrýnt af Félagi bráðalækna, Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélagi Íslands. Í lok nóvember sagði Gunnlaugur Sigurjónsson, lækningaframkvæmdastjóri Læknavaktarinnar, að þangað leiti 250 til þrjú hundruð manns á virkum dögum vegna inflúensufaraldurs. Heilbrigðismál Sjúkrahúsið á Akureyri Landspítalinn Akureyri Reykjavík Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Í tilkynningu frá Sjúkrahúsinu er vakin athygli á stöðu mála. „Það er mjög mikið álag hjá okkur núna og mjög mikilvægt að minna á að minna veikir og fólk með langvarandi einkenni leiti til heilsugæslunnar, svo að starfsfólk hér hafi tök á að sinna bráðveikum og slösuðum. Biðin getur verið mjög löng núna,“ er haft eftir Kristínu Ósk Ragnarsdóttur, deildarstjóra á bráðamóttökunni, í tilkynningu. Allir sem mæta á bráðamóttökuna verða metnir af reyndum hjúkrunarfræðingi eins fljótt og mögulegt er. Þeir sem eru ekki taldir þurfa á bráðameðferð að halda er beint á heilsugæsluna. Í vafatilfellum er fólk beðið um að hringja í 1700. Á bráðamóttökunni er einnig grímuskylda og má einungis einn aðstandandi fylgja hverjum sjúklingi, sé þörf á því. Inflúensufaraldur Fjöldi fólks hefur fengið inflúensu síðustu vikur og á mælaborði öndunarfærasýkinga má sjá að í síðustu viku voru 111 greindir með inflúensu. Vikuna þar á undan greindust 119 og hafa aldrei jafn margir greinst með inflúensu á þessum tíma árs á síðustu sex árum. Vorið 2022 greindust 120 með inflúensu. Rauða línan er fyrir árið í ár.Embætti Landlæknis Starfsfólk bráðamóttökunnar í Reykjavík hefur einnig fundið fyrir álaginu. Þau neyddust til að vista sjúklinga í eins konar bílskúr spítalans, ætluðum sjúkrabílum, þar sem sjúkrabílar eru alla jafna. Rýmið var notað til að hópeinangra sjúklinga og sagði Rafn Benediktsson, framkvæmdastjóri bráðamóttöku Landspítalans, að rýmið gæti verið nýtt aftur aukist aðflæði hratt. Fyrirkomulagið var þó harðlega gagnrýnt af Félagi bráðalækna, Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélagi Íslands. Í lok nóvember sagði Gunnlaugur Sigurjónsson, lækningaframkvæmdastjóri Læknavaktarinnar, að þangað leiti 250 til þrjú hundruð manns á virkum dögum vegna inflúensufaraldurs.
Heilbrigðismál Sjúkrahúsið á Akureyri Landspítalinn Akureyri Reykjavík Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira