Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. desember 2025 20:02 Guðrún minnir fólk á að kærleikur vinni vel gegn streitu. Streita, pirringur og reiði hefur gert vart við sig í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu í aðdraganda jóla og dæmi eru um að menn hafi sent hvor öðrum puttann. Sálfræðingur segir nokkur ráð vera til gegn jólastressinu. Nú er örstutt í jól, umferðin er þung og þráðurinn hann getur verið ansi stuttur. Og dæmi um það mátti sjá á Miklubraut fyrir tveimur dögum síðan þegar ökumaður ætlaði að koma sér fram fyrir langa bílaröð en annar ökumaður hélt nú ekki og sendi viðkomandi fingurinn. Guðrún Katrín Jóhannesdóttir félags- og fjölskyldufræðingur, segir augljóst að jólin feli í sér mikið álag fyrir flesta og það nái gjarnan hámarki á Þorláksmessu. „Við verðum auðvitað bara stressaðri þegar álagið er of mikið og það eru bara líffræðileg viðbrögð að við erum þá með styttri þráð.“ Ekki farið varhluta af streitunni Lögregla hefur ekki farið varhluta af streitunni sem birtist gjarnan í reiði ökumanna og hefur í samtali við fréttastofu biðlað til allra vegfarenda um að sýna hvor öðrum tillitssemi. Guðrún segir ýmis ráð gegn streitunni yfir jólahátíðina. „Að huga svolítið vel að streitustjórnun. Þá reynum við að draga úr streituvöldum með því til dæmis að eyða ekki orku í það sem við höfum ekki stjórn á, eins og umferðinni, eins og veðrinu og mörgu öðru sem er að gerast í lífinu.“ „Styrkja tengslin við fólkið sem stendur okkur næst og boðskapur jólanna er kærleikur og ein góð streituvörn er að vera kærleiksríkur og vera góð við hvort annað. Það er gott. Þannig getum við minnkað stressið.“ Þannig sé hægt að styrkja streituvarnir og það sé hægt með ýmsu móti. „Styrkja tengslin við fólkið sem stendur okkur næst og boðskapur jólanna er kærleikur og ein góð streituvörn er að vera kærleiksríkur og vera góð við hvort annað. Það er gott. Þannig getum við minnkað stressið.“ Jól Geðheilbrigði Umferð Verslun Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Nú er örstutt í jól, umferðin er þung og þráðurinn hann getur verið ansi stuttur. Og dæmi um það mátti sjá á Miklubraut fyrir tveimur dögum síðan þegar ökumaður ætlaði að koma sér fram fyrir langa bílaröð en annar ökumaður hélt nú ekki og sendi viðkomandi fingurinn. Guðrún Katrín Jóhannesdóttir félags- og fjölskyldufræðingur, segir augljóst að jólin feli í sér mikið álag fyrir flesta og það nái gjarnan hámarki á Þorláksmessu. „Við verðum auðvitað bara stressaðri þegar álagið er of mikið og það eru bara líffræðileg viðbrögð að við erum þá með styttri þráð.“ Ekki farið varhluta af streitunni Lögregla hefur ekki farið varhluta af streitunni sem birtist gjarnan í reiði ökumanna og hefur í samtali við fréttastofu biðlað til allra vegfarenda um að sýna hvor öðrum tillitssemi. Guðrún segir ýmis ráð gegn streitunni yfir jólahátíðina. „Að huga svolítið vel að streitustjórnun. Þá reynum við að draga úr streituvöldum með því til dæmis að eyða ekki orku í það sem við höfum ekki stjórn á, eins og umferðinni, eins og veðrinu og mörgu öðru sem er að gerast í lífinu.“ „Styrkja tengslin við fólkið sem stendur okkur næst og boðskapur jólanna er kærleikur og ein góð streituvörn er að vera kærleiksríkur og vera góð við hvort annað. Það er gott. Þannig getum við minnkað stressið.“ Þannig sé hægt að styrkja streituvarnir og það sé hægt með ýmsu móti. „Styrkja tengslin við fólkið sem stendur okkur næst og boðskapur jólanna er kærleikur og ein góð streituvörn er að vera kærleiksríkur og vera góð við hvort annað. Það er gott. Þannig getum við minnkað stressið.“
Jól Geðheilbrigði Umferð Verslun Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira